SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Page 46

SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Page 46
46 4. desember 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Baldur fæddist á athyglisverðu ári. Tuga tölustafurinn var tvisvar sinnum þúsunda tölustafurinn, eininga tölustafurinn var þrisvar sinnum tuga tölustafurinn og hundrað tölustafurinn var jafn summu hinna þriggja tölustafanna. Hvaða ár fæddist hann? Sú þyngri: Sýndu sem eina heiltölu: 1-3+5-7+9-11+13-15+17-19 Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 1929 Sú þyngri: -10

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.