Morgunblaðið - 03.03.2012, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2012
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Ný sending
Vertu vinur okkar
á Facebook
Swing
Í Tösku- og hanskabúðinni finnur þú
mikið úrval af handtöskum, tölvu- og
skjalatöskum, seðla-og leðurveskjum,
ferðatöskum, leðurhönskum og vönduðum
göngustöfum svo fátt eitt sé nefnt.
Þú getur litið við í verslun okkar eða farið á
slóðina www.th.is þar sem hægt er
að skoða úrvalið og gera góð kaup!
Tösku og hanskabúðin • Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is
1.-3. MARS
Vextir á nýjum sjóðfélagalánum lækka
Fastir vextir lækka í 3,90%
Breytilegir vextir 2,98%
» Lánsrétt eiga sjóðfélagar
» Fastir vextir haldast óbreyttir út lánstímann
» Ekkert uppgreiðslugjald
» Lánin eru verðtryggð fasteignalán
Lífeyrissjóður verzlunarmanna | Kringlunni 7 | 103 Reykjavík | Sími 580 4000 | skrifstofa@live.is | www.live.is
Nánari upplýsingar um skilmála og lánakjör
á www.live.is og á skrifstofu sjóðsins.
LAGERSALA
40-80% afsláttur
Laugardag & sunnudag
Opið 11-16
LAGERSALA Lín Design Laugavegi 178 www.lindesign.is
LAGERSALAN er á Laugavegi 178
næsta húsi við verslun Lín Design
Ath
Áskorun um
kröfulýsingu
Ferðaskrifstofuleyfi Vesturheims sf. kt. 660706-0110,
Engihjalla 25, 200 Kópavogi hefur verið fellt úr gildi þar sem
félaginu hefur nú verið slitið.
Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld samkvæmt
V. kafla laga nr. 73/2005 um skipan ferðamála. Samkvæmt
2. mgr. 14. gr. laganna er tryggingunni ætlað að
endurgreiða fé sem viðskiptavinur hefur greitt vegna
alferðar, sem enn er ófarin og til heimflutnings
viðskiptavinar úr alferð. Tryggingin nær einnig til þess að
gera viðskiptavini kleift að ljúka alferð í samræmi við
upphaflega áætlun hennar.
Með vísan til 19. gr. laga nr. 73/2005 um skipan ferðamála
er hér með skorað á viðskiptavini Vesturheims sf. að leggja
fram skriflegar kröfulýsingar í tryggingarféð innan 60 daga
frá birtingu áskorunar þessarar.
Kröfulýsingum skal beint til Ferðamálastofu, Strandgötu 29,
600 Akureyri. Með henni skulu fylgja nauðsynleg
sönnunargögn um kröfuna, svo sem farseðlar og kvittanir.
Virðingarfyllst,
F.h. Ferðamálastofu
Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur
helena@ferdamalastofa.is
Sími: 535 5500
Laugavegi 84 • sími 551 0756
VERÐHRUN
Lokadagur – verslunin hættir
Stretchbuxur
4 snið - háar í mittið
Verð 8.900 kr. -
11.900 kr. - 13.900 kr.
Ríta Tískuverslun
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
Eddufelli 2, sími 557 1730
Lokað í dag
www.rita.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Sigurður Þ. Ragnarsson hefur sagt
skilið við flokkinn Samstöðu, en
hann var varaformaður. Hann fékk
fyrir mistök sendan tölvupóst frá
Lilju þar sem hún útskýrir fyrir
Marinó G. Njálssyni, samflokks-
manni sínum í Samstöðu, hvers
vegna Sigurður hafi yfirgefið flokk-
inn. Fyrir mistök setti Lilja Sigurð
óvart sem viðtakanda afrits.
Sigurður segir tölvupóstinn ekki
vera sannleikanum samkvæmt, í það
minnsta stílfærðan.
Hann segist vera afar sár yfir
framgöngu Lilju í málinu og í sam-
tali við MBL Sjónvarp í gær sagði
hann að Lilja ætti
að „pakka saman
og hætta þessu“
vegna þeirra
vinnubragða sem
hún hefði viðhaft
í málinu.
Í fréttatilkynn-
ingu í gærmorg-
un um brotthvarf
Sigurðar kom
fram að stjórn
Samstöðu mun halda áfram að beina
kröftum sínum að undirbúningi þess
mikla uppbyggingar- og málefna-
starfs sem framundan er í Samstöðu.
Sigurður segir skilið við Samstöðu
Sigurður Þ.
Ragnarsson