Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 41
AF TÖLVULEIKJUM Friðjón F. Hermannsson fridjon@mbl.is Það er bara eitthvað svo magn-að að bruna niður fjalls-hlíðar á snjóbretti, stökkva fram af risavöxnu stökkbretti á 100 km hraða, grípa í fæturna á þyrl- unni sem myndar þig, sveifla sér 360 gráður í loftinu, lenda á stóla- lyftu og renna sér eftir vírunum, og stökkva svo út í loftið og svífa fleiri hundruð metra í sérstökum flug- búningi (flysu- it). Snjóbretti er jaðaríþrótt þar sem m.a. er keppt í að gera sem flóknust trix, stökkva á stökkpöllum og renna sér á handriðum o.fl. Þetta er fimmti SSX-snjóbrettaleikurinn sem EA Sports gefur út og verður bara að segjast eins og er að þeim hefur tekist ansi vel upp. Búið er að hrista vel upp í hlutunum og bæta við tækjum og tólum. Nú er hægt að setja inn sína eigin tónlist og hlusta á hana þegar maður spilar leikinn. Það finnst mér rosalega stór kostur að geta stungið lagalistanum úr iPodinum beint inn í leikinn og brunað niður klettabelti með t.d. Metallicu í eyrunum.    Það eru níu fjallgarðar í þess-um leik með 28 fjöllum. Allt frá Himalajafjöllum, þar sem loftið er svo þunnt að það þarf sérstaka súr- efniskúta til lifa af, yfir til Suð- urskautslandsins þar sem hitastigið er svo lágt að notast verður við sól- arorkuspegla til að frjósa ekki í hel. Stuðst var við tækni frá NASA við að byggja fjöllin og svo fengu hönn- uðirnir frjálsar hendur við að skapa umhverfið. Markmið leiksins er að sigrast á öllum fjöllunum, og er það gert með því að keppa bæði í bruni niður hlíðarnar annars vegar og svo önnur keppni þar sem safna þarf stigum. Hvert fjall er svo með loka- þraut þar sem aðstæður eru oft á tíðum það hrikalegar að erfitt eða nánast ómögulegt er að sigrast á þeim. Fjölbreytileiki leiksins er skemmtilegur og að sama skapi tek- ur það dágóðan tíma að vinna sér inn stig til að auka getu spilarans til að sigrast á þeim þrautum sem fyrir hann eru lagðar. Netspilunin er Best að bruna á bretti! Hraði og spenna SSX er stundum svo rosaleg að maður gleymir að anda. skemmtileg í þessum leik en að sama skapi er svolítið fúlt að ekki skuli vera boðið upp á keppni við vini sína og félaga nema í gegnum netið. Það er líka búið að bæta við snjóflóðum, stórgrýttum klettabelt- um og svo snjóbyljum þar sem mað- ur sér varla handa sinni skil. Það sem er þó stærsta viðbótin frá fyrri leikjum er að nú geta spilarar spól- að til baka ef þeir stökkva út af braut eða gera önnur mistök. Það er samt ákveðin refsing fólgin í því að notfæra sér þann möguleika.    Það er mín skoðun að þetta séeinn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað á PS3. Gaman þegar tölvuleikjaframleiðendur taka gam- alt og gott, byggja ofan á það og út- koman verður framúrskarandi. Akkúrat þessi leikur finnst mér vera skemmtileg táknmynd fyrir stöðu nútímatölvuleikja, þar sem af- þreyingin og skemmtanagildið er sett í fyrsta sæti og útlit og fram- setning í annað sæti. » Gaman þegartölvuleikjaframleið- endur taka gamalt og gott, byggja ofan á það og útkoman verður framúrskarandi. MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2012 Allt leit út fyrir að tilraun Rons Howards, Brians Grazers og Akiva Goldsmans til að koma sögu Steph- ens Kings, Dark Tower, á hvíta tjaldið myndi mistakast þegar Uni- versal ákvað að láta ekki verða af því að vinna með þeim félögum að verkinu. Nú hefur hins vegar kvik- myndaverið Warner Bros tekið upp viðræður við tríóið um gerð á að minnsta kosti einni kvikmynd upp úr skáldsögunni. Ekki er víst hven- ær tökur hefjast á myndinni en orð- rómur er uppi um að það verði á næsta ári. Þá gætu verið í vinnslu sjónvarpsþættir í kjölfarið sem HBO myndi sjá um og sýna. AP Leikstjórn Ron Howard hefur enn áhuga á að leikstýra Dark Tower. Warner Bros taka við Dark Tower LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JOHN CARTER 3D Sýnd kl. 7 - 10:15 SVARTUR Á LEIK Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 SAFE HOUSE Sýnd kl. 8 - 10:20 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! Toppmyndin á Íslandi í dag 30.000 manns DV HHHH FBL HHHH FT HHHH MBL HHHH PRESSAN.IS HHHH KVIKMYNDIR.IS HHHH FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS „PLEASANT SURPRISE“ -C.B. JOBLO.COM HHHH „EXPLOSIVE“ -J.D.A. MOVIE FANATIC „PURE MAGIC“ -H.K. AIN´T IT COOL NEWS „VISUALLY STUNNING“ -K.S. FOX TV MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is 2 óskarsverðlaun m.a. besta leikkonan 10 EGILSHÖLL 12 16 L 7 7 FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. SÝND Í 2D OG 3D MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 VIP 16 16 L JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D JOHN CARTER Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D CONTRABAND kl. 10:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 10 10 7 7 16 KRINGLUNNI JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D HUGO Með texta kl. 10:10 2D EXTREMLY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE M/ ísl. Tali kl. 5:20 3D KEFLAVÍK 7 12 16 JOHN CARTER kl. 8 3D SVARTUR Á LEIK kl. 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D AKUREYRI 7 7 12 16 JOHN CARTER kl. 8 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM EXPLOSIVE – J.D.A, MOVIE FANATIC “PURE MAGIC” – H.K, AIN’T IT COOL NEWS “VISUALLY STUNNING” – K.S, FOX TV  JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLANDkl. 5:50 - 8 3D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D blurb.com  Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag Time  Movieline  Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi Sími 535 4300 · axis.is Vandaðar íslenskar innréttingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.