Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2012 Eins og fram hefur komið verða miklir popp- tónleikar haldnir í Hörpu sumardaginn fyrsta. Það er poppmógúllinn sjálfur Einar Bárðarson sem stendur fyrir herlegheitunum og í tilkynn- ingu sem barst í gær segir að ekki hafi verið heiglum hent að koma stjörnunum saman á mynd. Páll Óskar, Jón Jónsson og Jónsi voru veðurtepptir og brá ljósmyndarinn Gassi á það ráð að mynda hvern og einn og myndatökunni, sem hófst í hádeginu á sunnudaginn, lauk seint í gær. „Það er útilokað að átta sig á því hverjir voru ekki á upprunalegu hópmyndinni enda Gassi fagmaður mikill,“ segir Einar. Popparar myndaðir Hin unga og efnilega söngkona Taylor Swift er að gera það gott þessa dagana enda með hvern smellinn á fætur öðrum. Nú hefur komið í ljós að hún þénar lang- samlega mest af stjörnunum í popp- bransanum eða um 35 milljónir dollara en það gerir eitthvað nærri 4,5 milljörðum íslenskra króna. Þætti flestum 22 ára gömlum ein- staklingum það nokkuð góð árs- velta. Á eftir Taylor Swift kemur írska hljómsveitin U2 en hún þénaði 32 milljónir dollara og mest af því vegna tónleikaferðarinnar 360 sem nærri sjö milljónir manns hafa séð. Kenny Chesney kemur næstur með 29,8 milljónir dollara og þá söng- konan litríka og uppátækjasama Lady Gaga en hún vann sér inn 25,4 milljónir dollara. AP Kántrísöngur Taylor Swift á sviði. Taylor Swift græðir meira en aðrir Valgeir Sigurðsson hefur haft í nógu að snúast undanfarið en hann samdi nýlega tónlist við glænýtt verk Stephens Petronios, The Architecture of Loss, sem er glæsi- legt verk fyrir ellefu dansara. Verkið á sér fleiri norrænar rætur en tónlist Valgeirs, því færeyska hönnunarteymið Gudrun & Gudrun sér um búningana og hin færeyska Rannvá Kunoy um sjónræna hlið verksins. Frumsýningin fór fram í Joyce-leikhúsinu í New York í síð- ustu viku við frábærar undirtektir. Auk Valgeirs er flutningur tónlist- arinnar í höndum Nadiu Sirota og Shahzads Ismailys, en þau hafa unnið mikið með Bedroom Comm- unity í gegnum árin. Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður. Semur fyrir Petronio Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . Ótrúleg sértilbo ð fyrir áskrifendur Mor gunblaðsins Takmarkaður fjöldi sæta í boði! Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrifendum sínum frábær tilboð til Barcelona. Fjölbreytt gisting í boði á afar hagstæðum kjörum. Um mjög takmarkaðan fjölda flugsæta er að ræða og gisting er einnig takmörkuð. Hér gildir fyrstur kemur, fyrstur fær! 27. apríl - 1. maí – 4 nætur Verð frá 98.900 kr. Barcelona Þú bókar tilboðið á www.heimsferdir.is eða hjá ferðaráðgjöfum okkar í síma 595 1000. Ath. verð getur hækkað án fyrirvara! Allir fastir áskrifendur Moggans eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Verðdæmi Barcelona Alm. verð Áskr. verð Þú sparar 4 nætur 4 nætur Catalonia Barcelona Plaza **** 2 í herbergi með morgunmat 124.800 106.800 18.000 1 í herbergi með morgunmat 156.800 138.300 18.500 Hotel Numancia ***+ 3 í herbergi með morgunmat 119.400 99.900 19.500 2 í herbergi með morgunmat 119.400 99.900 19.500 1 í herbergi með morgunmat 154.800 134.700 20.100 HCC Regente **** 3 í herbergi með morgunmat 119.400 98.900 20.500 2 í herbergi með morgunmat 123.500 102.800 20.700 1 í herbergi með morgunmat 154.800 134.300 20.500 HCC Moritz **** 3 í herbergi með morgunmat 122.800 101.900 20.900 2 í herbergi með morgunmat 126.200 105.700 20.500 1 í herbergi með morgunmat 170.400 149.900 20.500 27. apríl – verð frá 98.900 kr. Ótrúlegt verð!Þú getur sparað allt að 20.900 kr.á mann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.