Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2012 20.00 Tveggja manna tal Stefán Ólafsson prófessor um ójafnaðarþjóðfélagið. 20.30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt, ferskt og spennandi, og á manna- máli. 21.00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn í feikna stuði. 21.30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn ekki hrifnir af landsdómi. 22.00 Tveggja manna tal 22.30 Tölvur tækni og vís. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Erla Guðmunds- dóttir 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Öryggissjóður verkalýðsins. Annar þáttur: Atvinnuleysistrygg- ingar verða að veruleika. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (e) (2:3) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur les. (8:14) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Reisubók Gúllívers. Um fræga sögu eftir Jonathan Swift, sem komin er út á íslensku í fyrsta sinn óstytt. Umsjón: Ásdís G. Sig- mundsdóttir. (e) (2:2) 21.10 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Silja Aðalsteinsdóttir les. (33:40) 22.17 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.07 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.25 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur. (e) 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvik- myndir og myndlist. (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Dansskólinn (e) (7:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (23:42) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Septemberblaðið (The September Issue) Heimildamynd um und- irbúninginn fyrir útgáfu septemberheftisins af tískutímaritinu Vogue árið 2007. Þá gaf ritstjórinn Anne Wintour og hennar fólk út þykkasta tímarit- stölublað sögunnar sem vóg nærri tvö og hálft kíló. 23.50 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 00.20 Kastljós (e) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Lygavefur 12.35 Nágrannar 13.00 Til dauðadags 13.25 Á ystu nöf 14.15 Draugahvíslarinn 15.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Hin fullkomnu pör 20.10 Nýja stelpan 20.35 Reykjavík Fashion Festival Um alþjóðlegu tískuvikuna Reykjavík Fashion Festival sem fram fór sl. vor. 21.15 Mildred Pierce Kate Winslet og Guy Pearce í aðalhlutverkum. Fjallar um unga móður sem stendur ein á báti og þarf að berjast fyrir til- veru sinni í kreppunni miklu. 22.20 Blaðurskjóða 23.05 Með lífið í lúkunum 23.50 Alcatraz 00.35 NCIS: Los Angeles 01.20 Slökkvistöð 62 02.05 Skaðabætur 03.05 Farsi keis- aramörgæsanna (Farce of the Penguins) 04.25 Mildred Pierce 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00/07.25/07.50/08.15/ 08.40/18.05/21.45/01.50 Þorsteinn J. og gestir – meistaramörk 16.20 Meistaradeild Evrópu (E) 18.30 FA bikarinn/upph. 19.00 Þorsteinn J. og gestir – upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea – Napoli) Bein útsending. 22.10 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid – CSKA Moskva) 24.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Napoli) 08.00/14.00 12 Men Of Christmas 10.00 Picture This 12.00/18.00 Abrafax og sjóræningjarnir 16.00 Picture This 20.00 Ripley Under Ground 22.00/04.00 The Contract 24.00 The Things About My Folks 02.00 Lions for Lambs - 06.00 Pledge This! 08.00 Dr. Phil 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross Jo- nathan er langt í frá óum- deildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 12.50 Matarklúbburinn Meistarakokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran er mætt aftur til leiks. 13.15 Pepsi MAX tónlist 16.30 7th Heaven Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 17.15 Dr. Phil 18.00 Solsidan Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. 18.25 Innlit/útlit Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 Britain’s Next Top Model – NÝTT Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofurfyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. 20.55 The Firm Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. 22.30 Jimmy Kimmel 23.15 Prime Suspect 00.05 HA? 00.55 The Walking Dead 01.45 The Firm 06.00 ESPN America 07.00/12.50 World Golf Championship 2012 (e) 11.10/12.00/18.00/22.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.15 Ryder Cup Official Film 1997 21.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour/Highl. 23.45 ESPN America 08.00 Blandað efni 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 Times Square Church 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Orangutan Island 17.40 Wildlife SOS 18.10 Gorilla School 18.35 Planet Wild 19.05 Extreme Animals 20.00 Wild France 20.55 Wildest Africa 21.50 Animal Cops: Miami 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Buggin’ with Ruud BBC ENTERTAINMENT 12.15/23.10 My Family 15.45/19.15 QI 16.45/20.15 The Graham Norton Show 18.25 Come Dine With Me 21.00 QI 22.00 Peep Show 22.30 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 17.00 Wheeler Dealers 18.00 How It’s Made 19.00 Auc- tion Kings 20.00 Ultimate Survival 21.00 Around the World in 80 Ways 22.00 American Loggers 23.00 Rides EUROSPORT 20.15 Sailing 20.20 Wednesday Selection 20.30 Tennis: WTA Tournament in Indian Wells 22.15 Cross-country Ski- ing: World Cup in Stockholm, Sweden 23.15 Alpine skiing: World Cup in Schladming MGM MOVIE CHANNEL 10.40 Sibling Rivalry 12.10 Clean Slate 13.55 Barbers- hop 2: Back in Business 15.40 MGM’s Big Screen 15.55 Crime and Punishment 17.25 A Rumor of Angels 19.00 Rush 20.55 Bikini Beach 22.30 Assassination Tango NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Megafactories 16.00 Inside 17.00 Beyond The Cosmos 18.00 Dog Whisperer 19.00 The Indestructibles 20.00/22.00 Legend of the Holy Spear 21.00/23.00 World War II: The Apocalypse ARD 16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 16.50 Verbotene Liebe 17.30 Heiter bis tödlich – München 7 18.20 Gott- schalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Der Liebeswunsch 20.45 Plusm- inus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Rosenstraße DR1 17.00 Dyrehospitalet 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Kender du typen 19.30 Restaurant bag tremmer 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 Sport- Nyt 21.00 Homeland – Nationens sikkerhed 21.50 Ons- dags Lotto 22.00 Mordet på vandrehjemmet 22.45 Nye hvide verden 23.15 Lægerne DR2 15.10 Hamish Macbeth 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Kommunismens konge 17.55 Sange der ændrede verden 18.05 Bjerggorillaer 19.00 Grin med Gud 19.30 Rytteriet 20.00 Modearkivet 20.30 Mytteriet på slaveskibet 21.20 Den sorte skole 21.30 Deadline Crime 22.00 DR Global 23.00 The Daily Show 23.20 Smag på Norden 23.54 Danskernes Akademi 23.55 Faust, djævelen og det modernes opkomst NRK1 16.30 Glimt av Norge 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbruker- inspektørene 19.15 Helt patent! 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Lilyhammer 21.25 Lindmo 22.10 Kveldsnytt 22.25 Finnmarksløpet 22.55 Nasjonalgalleriet 23.25 Brenner – historier fra vårt land NRK2 14.40 Urix 15.00 Doktor Åsa 15.30 Viten om 16.00 Der- rick 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Under- veis 19.15 Aktuelt 19.45 Lydverket 20.15 Ein idiot på tur 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 110% 22.30 For- svunnet i isødet 23.20 Kongo – domstol til salgs SVT1 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/22.35 Rapport 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Svenska dialektmysterier 20.30 Kobra 21.00 Game of Thrones 21.55 Dag 22.20 Tv-cirkeln: Game of thrones 22.40 Kult- urnyheterna 22.45 Skavlan 23.45 Dox SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Kvinnliga äventyrare 17.55 En tjej i maskinrummet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Miffo-tv 19.00 Den njutbara trädg- ården 19.30 Från Sverige till himlen 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Babel 22.00 I väntan på jätteskalvet 22.55 K Special 23.55 Beredskapsårens hjältinnor ZDF 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Aktenzeichen XY … ungelöst 20.45 ZDF heute-journal 21.15 auslandsjournal 21.45 Mister Karstadt – Der rätselhafte Nicolas Berggruen 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Liverpool – Everton 16.30 Swansea/Man. City 18.20 Wolves – Blackburn 20.10 Premier League Rev. 21.05 Sunnudagsmessan 22.25 Football League Sh. 22.55 Bolton – QPR ínn n4 Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 19.30/02.40 The Doctors 20.10/01.50 American Dad 20.35 The Cleveland Show 21.00/03.20 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Two and a Half Men 22.45 White Collar 23.30 Burn Notice 00.15 Community 00.40 The Daily Show:G.E. 01.05 Malcolm In The M. 01.30 Perfect Couples 02.15 The Cleveland Show 04.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Kvikmynd Eddie Murphy, A Thous- and Words, hefur heldur betur fengið útreið undanfarið. Fyrir það fyrsta átti að sýna myndina 2009 en vegna tafa og erfiðleika hefur hún ekki farið í sýningar fyrr en nú. Það er eitt og sér varla fréttnæmt en hitt þykir verra að á kvikmynda- síðunni Rotten Tomatoes hefur ekki einn einasti maður gefið myndinni jákvæð ummæli eða dóm. Því stendur myndin í 0% á síðunni og fer því á lista yfir verstu myndir sögunnar ef marka má einkunnina. Þá hefur hver gagnrýnandinn á fætur öðrum gefið myndinni slæm- an dóm. Myndin er sögð fyrir- sjáanleg, leiðinleg, illa leikin og ófrumleg. Einn gagnrýnandi geng- ur svo langt að segja að einungis maskókistar geri sjálfum sér það að fara á myndina. AP Bíó A Thousand Words mynd Eddie Murphy fær 0% á Rotten Tomatoes. Ný kvikmynd Eddie Murphy sú versta til þessa Nú hefur Sjónvarpið sýnt sjö þætti af tuttugu úr myndaflokknum Borgen, eða Höllinni, þar sem valda- tafl í dönskum stjórnmálum er sögusviðið. Aðalpersónan er Birgitte Nyborg, fyrsta konan í stóli forsætisráð- herra Dana, sem hefur spunakarlinn Kasper og fleiri karlmenn sér við hlið. Það sem af er hafa þessir þættir verið ágætir og náð að byggja upp merkilega mikla spennu í efnivið sem annars virkar hundleiðin- legur á venjulegt fólk. Haft hefur verið eftir stjórn- málamönnum hér á landi að nokkuð raunsanna lýsingu á valdatafli stjórnmálanna sé að finna í þáttunum. Þarna er m.a. tekið á kosningalof- orðum og -svikum, vin- slitum, hótunum erlendra ríkja, hlerunum en ekki síst kynjajafnrétti, eða kynja- misrétti öllu heldur. Inn í þetta blandast heimilislíf hins önnum kafna forsætis- ráðherra. Eiginmaðurinn virtist í fyrstu afskaplega blíður og skilningsríkur en nú er einhver leiði og af- brýðisemi komin í karlinn; hann er farinn að hafa áhyggjur af eigin frama og starfi, kvartar undan litlu kynlífi og farinn að líta kvennemanda sinn hýru auga. Það er alltaf sama sagan með þessa karlmenn, þeir þurfa alltaf að vera númer eitt! Sama sagan með þessa karlmenn Höllin Forsætisráðherra og fjölskyldan í sviðsljósi. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Fylgstu með í MBL sjónvarpi alla miðvikudaga. Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. - heilsuréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.