Morgunblaðið - 12.05.2012, Blaðsíða 42
42 MESSURÁ morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2012
uppskeruhátíðina. Hádegisverður.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl.
10, bænastund kl. 10.15. Messa kl.
11. Altarisganga og samskot til UNI-
CEF. Messuhópur þjónar. Stúlknakór
Reykjavíkur, Cantabile og Vox feminae
syngja undir stjórn Margrétar Pálma-
dóttur, organisti er Ásta Haraldsdóttir.
Uppstigningardag 17. maí, dagur aldr-
aðra. Morgunmatur kl. 10, bæna-
stund 10.15. Messa kl. 11. Alt-
arisganga, samskot til Langveikra
barna. Messuhópur þjónar. Kirkjukór-
inn syngur, organisti er Árni Arinbjarn-
arson. Prestur í báðum messum er sr.
Ólafur Jóhannsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti |
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson. Tónlistarflutn-
ingur er í umsjá Þorvaldar Halldórs-
sonar, kirkjuvörður Lovísa
Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa
kl. 11, sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir
þjónar. Barbörukórinn syngur við at-
höfnina undir stjórn Guðmundar Sig-
urðssonar organista. Flutt verður
Messa til heiðurs Drottni vorum Jesú
Kristi konungi eftir dr. Victor Urbancic.
Messunni er útvarpað á Rás 1.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11.
Sögustund fyrir börnin. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt hópi messuþjóna. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju
syngja. Organisti er Björn Steinar Sól-
bergsson. Gestakór frá Kanada Uni-
versity of Manitoba Women’s Chorus
syngur í messunni.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11.
Kammerkór Reykjavíkur syngur undir
stjórn Sigurðar Bragasonar. Barna-
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 hefst
með biblíufræðslu fyrir alla. Einnig er
boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guðmunds-
son prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11.
Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn
og fullorðna. Guðþjónusta kl. 12. Þóra
Sigríður Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í
Reykjanesbæ hefst með biblíu-
fræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Einar
Valgeir Arason prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Sam-
koma á Selfossi í dag, laugardag, kl.
10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn
og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11.
Jeffrey Bogans prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði |
Samkoma í Loftsalnum í dag, laug-
ardag, hefst með fjölskyldusamkomu
kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar.
Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag aðventista á Akureyri |
Samkoma í Gamla Lundi í dag, laug-
ardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu
fyrir alla. Messa kl. 12.
AKUREYRARKIRKJA | Ferming-
armessa í dag, laugardag kl. 10.30.
Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og
sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti
er Eyþór Ingi Jónsson. Messa á
sunnudag kl. 11. Prestur er sr. Guð-
mundur Guðmundsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja, organisti er Ey-
þór Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 með þátttöku iðkenda
íþróttafélagsins Fylkis. Vorhátíð Árbæj-
arsafnaðar og sunnudagaskólans. á
eftir verður boðið upp á grillaðar pyls-
ur og meðlæti.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sig-
urður Jónsson sóknarprestur prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt Ásu Lauf-
eyju Sæmundsdóttur guðfræðinema.
Forsöngvari Tinna Sigurðardóttir, org-
anisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi.
ÁSTJARNARKIRKJA | Uppskeru-
hátíð sunnudagaskólans og barna-
starfsins. Fjölskyldumessa kl. 11.
Barnakór kirkjunnar syngur, Hafdís og
Klemmi koma í heimsókn og fleiri. Á
eftir verður boðið upp á hoppkastala
og grillaðar pylsur. Ástjarnarkirkj-
uhlaupið fer fram í fyrsta sinn, léttur
hlaupahringur fyrir alla fjölskylduna.
Bryndís Svavarsdóttir maraþonhlaup-
ari stjórnar hlaupinu. Verðlaun og
verðlaunapeningar.
BESSASTAÐAKIRKJA | Messa og
fundur með foreldrum fermingarbarna
vorið 2013 kl. 11. Sr. Hans Guðberg
Alfreðsson prédikar og þjónar ásamt
Margréti Gunnarsdóttur djáknak-
andídat. Álftaneskórinn syngur, stjórn.
Bjarts Loga Guðnasonar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl.
11. Hinn almenni bænadagur. Prestur
sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breið-
holtskirkju syngur, organisti er Örn
Magnússon. Kaffi á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Göngumessa kl.
11. Gengið frá kirkjunni í Elliðaárdal.
Á leiðinni verður áð á nokkrum stöð-
um og lesið úr ritningunni, hugleiðing í
dalnum áður en gengið er til kirkju á
ný. Jónas Þórir stjórnar söng og sr.
Pálmi leiðir helgihaldið.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org-
anisti er Zbigniew Zuchowicz, kór
Digraneskirkju A hópur. Veitingar.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Dómkórinn syngur, org-
anisti er Kári Þormar.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Ferming-
armessur kl. 11 og 13. Prestar Sigríð-
ur Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfs-
son. Kór og hljómsv. kirkjunnar leiða
söng undir stjórn Arnar Arnarsonar.
Skarphéðinn Þór Hjartarson spilar á
orgel og Guðmundur Pálsson á bassa.
Einsöngvari Erna Blöndal.
FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn sam-
koma kl. 13.30. Tónlist og söngur,
Greg Aikins prédikar. Kaffi á eftir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Ferming-
armessa kl. 14. Prestar eru sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson og sr. Bryndís Val-
bjarnardóttir. Anna Sigga og kór Frí-
kirkjunnar í Reykjavík leiða tónlistina
ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, org-
elleikara.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og kór
Glerárkirkju leiðir söng. Á eftir verður
aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíð-
arsóknar haldinn í safnaðarsal.
Messa á uppstigningardag kl. 11.
Dagur eldri borgara. Sr. Arna Ýrr Sig-
urðardóttir þjónar fyrir altari, Karlakór
Akureyrar – Geysir, syngur undir stjórn
Valmars Väljaots. Sr. Haukur Ágústs-
son prédikar. Á eftir er boðið upp á
hádegisverð. Eldri borgarar sér-
staklega boðnir velkomnir.
GRAFARVOGSKIRKJA | Uppskeru-
hátíð barnastarfsins. Barnamessu-
hátíð kl. 11. Útihátíð, hoppkastali,
grill o.fl. Aðalsafnaðarfundur eftir
starf í umsjá Páls Ágústs, Hreins og
Sólveigar. Organisti Kári Allansson,
Prestur sr. Helga Soffía Konráðsd.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Kveðju-
messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir
kveður Hjallasöfnuð og þjónar fyrir alt-
ari ásamt sr. Sigfúsi Kristjánssyni.
Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn-
aðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sig-
urðsson. Veitingar á eftir.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík |
Samkoma kl. 17. Fimbogi Olsen talar
og gestir verða frá Færeyjum.
HVALSNESSÓK | Fjölskyldumessa í
safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 17.
Barnakórinn syngur, Börn úr TTT og
NTT í Garðinum taka þátt. Prestur sr.
Sigurður Grétar Sigurðsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam-
koma kl. 13.30. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Ólafur H. Knútsson prédikar.
Barnastarf á sama tíma í aldurs-
kiptum hópum. Kaffi á eftir.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl.
11 og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa
kl. 11. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa
kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30
(nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði |
Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa
kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku
kl. 18. Virka daga kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk |
Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30.
Laugardaga er messa á ensku kl.
18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Sigurður Arnarson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
Uppstigningardagur – dagur eldri borg-
ara. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður
Arnarson þjónar fyrir altari og Val-
gerður Gísladóttir, framkvæmdastjóri
ellimálaráðs Reykjavíkurprófastdæm-
is, prédikar. Félagar úr máli dagsins
leiða safnaðarsöng. Veitingar í Borg-
um á eftir.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta í
Hvalsneskirkju kl. 17. Sveinbjörg Páls-
dóttir guðfræðingur og stjórnsýslu-
fræðingur prédikar. Anna Sigríður
Helgadóttir leiðir messusöng. Messan
er hluti af vorferð Kvennakirkjunnar
um Reykjanes.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Langholtssöfnuður fagnar 60 ára af-
mæli í ár. Ólöf Kolbrún Harðardóttir
óperusöngkona prédikar en hún hefur
tekið þátt í starfi safnaðarins í ára-
tugi, sungið í kórnum, kennt í kórskól-
anum o.fl. Graduale-kórinn syngur
undir stjórn Jóns Stefánssonar org-
anista. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar
fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama
tíma í umsjón Ingunnar Huldar og Ar-
ons. Messan verður rittúlkuð í sam-
starfi við Heyrnarhjálp sem fagnar 75
ára afmæli í ár.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni Karls-
son þjónar ásamt Gunnari Gunnars-
syni organista, Kór Laugarneskirkju,
sunnudagskólakennurum og hópi
messuþjóna. Að lokinni messu kl.
12.15 hefst aukaaðalsafnaðarfundur.
Messa og tertukaffi á uppstigning-
ardegi kl. 14. sr. Bjarni þjónar ásamt
Sigurbirni Þorkelssyni. Gerðubergskór-
inn syngur. Kári Friðriksson stjórnar,
Gunnar Gunnarsson leikur.
LÁGAFELLSSKÓLI | Messa kl. 20.
Hljómsveitin Tilviljun leikur, kantor
Arnhildur Valgarðsdóttir. Sr. Skírnir
Garðarsson og sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir. Skráning fermingarbarna 2013
fer fram og boðið er upp á veitingar.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli í Salalaug kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Guðni Már Harðarson
þjónar. Kór Lindakirkju syngur undir
stjórn Óskars Einarssonar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar
úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng,
organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr.
Örn Bárður Jónsson prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.
Umsjón með barnastarfi hafa Sig-
urvin, Katrín og Ari. Veitingar.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Messa og
barnastarf kl. 14. Bjóðum nýja safn-
aðarmeðlimi velkomna í söfnuðinn og
af því tilefni bjóðum við upp á veit-
ingar eftir messu. Kór safnaðarins
leiðir sönginn undir stjórn Árna Heið-
ars Karlssonar. Sr. Pétur Þorsteinsson
þjónar fyrir altari og meðhjálpari er
Ragnar Kristjánsson.
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Gídeon-menn koma í heimsókn. Stutt-
mynd frá GLS.
SELFOSSKIRKJA | Fermingar kl. 11
og 13.30 í dag, laugardag og á morg-
un sunnudag er ferming kl. 11.
SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir
safnaðarsöng, organisti er Tómas
Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs-
þjónusta kl. 11 með þátttöku íbúa á
Austurströnd, Eiðistorgi, Hrólfs-
skálavör og Steinavör. Jóhann Helga-
son, tónlistarmaður leikur og syngur.
Kammerkór kirkjunnar syngur lög Jó-
hanns undir stjórn Friðriks Vignis Stef-
ánssonar organista. Sóknarprestur
þjónar. Í lok guðsþjónustu verður
opnðuð sýning á teikningum nemanda
um vatnið sem eru í 4. og 5. bekk
Mýrarhúsaskóla. Veitingar. Messa á
uppstigningardag, 17. maí kl. 14.
Kristín Hannesdóttir flytur hugleiðingu.
Kór eldri borgara á Nesinu syngur.
Organisti og sóknarprestur kirkjunnar
þjóna. Veitingar.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa
kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sókn-
arprestur, annast prestsþjónustuna.
Organisti er Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Sameiginleg fjöl-
skyldumessa í safnaðarheimilinu í
Sandgerði kl. 17. NTT í Garðinum, TTT
í Sandgerði og Barnakórinn í Sand-
gerði þjónusta í messunni. Prestur sr.
Sigurður Grétar Sigurðss.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjöl-
skyldusamkoma kl. 14. Barnastarf,
lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Erna
Eyjólfsdóttir prédikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédik-
ar og Friðrik. J. Hjartar þjónar fyrir alt-
ari. Kór Vídalínskirkju syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar org-
anista. Barnasamvera á sama tíma.
Fermingarbörnum vorsins 2013 er
sérstaklega boðið til guðsþjónustu
ásamt foreldrum sínum. Á eftir er
fundur með foreldrum og ferming-
arbörnum, fermingardagarnir og skrán-
ing kynnt. Sjá gardasokn.is.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði |
Messa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar
syngur undir stjórn Arngerðar Maríu
Árnadóttur. Prestar er sr. Bragi J. Ingi-
bergsson.
Orð dagsins:
Biðjið í Jesú nafni.
(Jóh. 16)
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Langholtskirkja
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Cavalier hvolpar til sölu
Erum með yndislega cavilier hvolpa
til sölu. Kíktu á heimasíðu okkar
www.dalsmynni.is, sími 566 8417.
Bjóðum raðgreiðslur, Visa og Master-
card. Hundaræktun með leyfi.
St. bernhards-hvolpur
Yndisleg og falleg 3 mánaða
St. bernhards-tík leitar að framtíðar-
heimili hjá fólki með reynslu af
hundahaldi, góða aðstöðu og í eigin
húsnæði. Foreldrar eru meistarar og
heilsufarsskoðaðir, ættbók frá HRFÍ.
Allar frekari uppl. gefur ræktandi
hennar, Guðný, í s. 699 0108 eða á
www.sankti-ice.is.
Garðar
Garðsláttur - trjáklippingar -
mosaeyðing - beðahreinsanir
og öll almenn garðverk.
Uppl. í síma 777 9543.
Garðaþjónusta Hlyns.
Garðskáli - geymslur - gestahús
Vönduð hús úr sænskum gæðavið.
Áralöng reynsla hér á landi. Mikið
úrval af gesta- og geymsluhúsum.
Jabohús, Ármúla 36,
sími 581 4070,
www.jabohus.is.
Tökum garðinn í gegn!
Klippingar, trjáfellingar, beða-
hreinsanir, úðanir og allt annað sem
við kemur garðinum þínum.
Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð
og umfram allt hamingjusamir
viðskiptavinir.
20% afsláttur eldri borgara.
Garðaþjónustan: 772-0864.
Hljóðfæri
Kassagítartilboð kr. 22.900.
Gítar, poki, aukastrengjasett
ól, stilliflauta, kennsluforrit.
Gítarinn ehf., Stórhöfða 27.
S. 552 2125.
www.gitarinn.is,
gitarinn@gitarinn.is
Húsnæði óskast
3-4 herbergja íbúð í Garðabæ
eða nágr.
Ung hjón með 2 börn óska eftir 3-4
herbergja íbúð til leigu í Garðabæ
eða nágrenni. Skilvísar greiðslur,
reglusemi og meðmæli.
Jónas, s. 862-8685.
Sendiráð óskar eftir einbýli
Þýskur sendifulltrúi óskar eftir 5-6
herb. einbýlishúsi (án húsgagna), m.
2 baðherb. og bílskúr, til leigu frá júlí
2012 í 4 ár, helst Garðab./Kópav./
Álftan./Hafnarfj. Uppl. s. 530 1100.
Myndir og grunnteikningar sendist á:
info@reykjavik.diplo.de
Sendiráð óskar eftir íbúð
Þýskur sendifulltrúi óskar eftir 3ja
herb. íbúð, helst í 101 Rvk. eða
grennd, ekki jarðhæð (m/ísskáp, án
húsgagna), bílskúr/-skýli, til leigu frá
miðjum júlí/byrjun ágúst 2012 í 4 ár.
Uppl. s. 530 1100. Myndir og grunn-
teikningar sendist á:
info@reykjavik.diplo.de
Atvinnuhúsnæði
Lítil og stór skrifstofuherbergi
til leigu í Ármúla og við Suðurlands-
braut. Hagstæð kjör.
Upplýsingar í síma 899 3760.
Verslunarhúsnæði
Til leigu Skútuvogi 4 /Sæbraut
1500 m2 og Hlíðasmára 13, 300
m2. Góðir sölustaðir.
Uppl. S. 66 45 900 og 66 45 901.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Tilboð óskast í þakviðgerð
Húsfélagið Ásgarður 18-20 óskar
eftir tilboðum í viðgerð á þaki.
Um er að ræða pappaklætt þak sem
byrjað er að leka og klæðning undir
að hluta fúin.
Útboðsgögn fást hjá jsig@internet.is.
Tilboðum skal skila inn í síðasta lagi
25. maí.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi, s. 551-6488
fannar@fannar.is -
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Pípulagnir
Pípulagningameistari getur tekið
að sér alla almenna pípulagn-
ingavinnu.
Upplýsingar í síma 778 9700.
Nú er rétti tíminn fyrir
trjáklippingar og fellingar
Látið fagmenn okkar nostra við
garðinn þinn. Öll almenn
garðþjónusta á einum stað.
577 4444
www.gardalfar.is
Bílamerkingar
Fyrir allar stærðir og gerðir bíla.
Sendið fyrirspurn á
audmerkt@audmerkt.is
Eða skoðið heimasíðu okkar
www.audmerkt.is
Bílastæðamálun
malbiksviðgerðir og vélsópun,
551 4000 & 690 8000
www.verktak.is