Morgunblaðið - 12.05.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.05.2012, Blaðsíða 11
Vorganga Lagt verður af stað klukk- an 11 en gengið verður víða um land. Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna víða um land á mæðradaginn, sunnu- daginn 13. maí, kl. 11. Í Reykjavík verður gengið frá skautahöllinni í Laugardalnum og gengið um dalinn í um það bil klukkustund. Einnig verður gengið á Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Patreks- firði, Ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Höfn, Hveragerði, Reykjanesbæ og frá Stórutjarna- skóla. Allar göngur hefjast kl. 11 og nánari upplýsingar um hvern stað er að finna á heimasíðunni www.gong- umsaman.is Gangan er gjaldfrjáls en göngu- fólki gefst kostur á að styrkja rann- sóknir á brjóstakrabbameini, með frjálsum framlögum eða með því að festa kaup á varningi Göngum sam- an. Styrktarfélagið Göngum saman nýtur góðs af samstarfi við Lands- samband bakarameistara sem stend- ur fyrir sölu á brjóstabollum í bak- aríum um allt land dagana 10-13. maí í tengslum við mæðradaginn. Lands- menn eru hvattir til að bjóða upp á brjóstabollur með kaffinu alla mæðradagshelgina og láta þannig gott af sér leiða, brjóstanna vegna. Þá hannaði fatahönnuðurinn Mundi boli og buff til styrktar mál- efninu. Þau verður hægt að kaupa í verslun hans á Laugavegi 37 til 13. maí auk þess sem þau verða seld í göngum félagsins. Vorganga Göngum saman á mæðradag Fatahönnun Bolir og buff ú́r smiðju Munda til styrktar Göngum saman. Brjóstabollur og bolir DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2012 Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir Hver potar í auga mitt? Tröllið undir brúnni er ófrýnilegt á að líta með auga sem hægt er að kreista út úr tóftinni. við sitt hæfi. Töframaðurinn Einar Mikael ætlar að kenna börnum ýmis töfrabrögð, efnt verður til hjólahátíðar í Fjörheimum, börnin geta notið lifandi sögustundar með Þór Tulinius og Landsnáms- dýragarðurinn við Víkingaheima verður opnaður í fyrsta sinn. En þó börnin séu í brennidepli er Barnahátíð ekki síður fjöl- skylduhátíð. Suðurnesjadeild Garðyrkjufélags Íslands ætlar að kenna fólki að hlúa að grennd- argarði, sem er ekki síður mann- rækt en trjárækt, fjölskyldustund verður í Keflavíkurkirkju og sam- tökin Göngum saman efna til fjöl- skyldugöngu, svo nokkuð sé nefnt. Skessan hennar Herdísar Eg- ilsdóttur er ekki síður áberandi á Barnahátíð, enda hún sem býður bæjarbúa og gesti velkomna á há- tíðina. Það gerir hún m.a. með því að halda lummuboð í hellinum sín- um við smábátahöfnina, steinsnar frá Duushúsum, ásamt Fjólu vin- konu sinni. Vakin verður athygli á því hvers vegna skessan fékk bú- stað í Reykjanesbæ, en um það fjallar einmitt 16. bók Herdísar um Siggu og skessuna. Óveður gekk yfir landið og lítill bátur reri lífróður við Suðurnes. Skessan, sem orðin var nokkuð þekkt á landinu, var kölluð til hjálpar. Í þakklætisskyni var ákveðið að reisa henni bústað á fallegasta stað sem um var að velja, á nesi einu sem teygir sig út fyrir smá- bátahöfnina, eins og segir í sög- unni. www.barnahatid.is www.skessan.is Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100Sveigjanlegir greiðslumöguleikar ÆVINTÝRI Í SUÐUR–EVRÓPU SÓLARFERÐ 15.–22. júní Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á frábæra og fjölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun, golf og skoðunarferðir og margt, margt fleira. m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. Guitart Central Park Silver Verð á mann með hálfu fæði 96.500 kr. HEILSA OG LÍFSTÍLL 11.–18. ágúst Njóttu lífsins í fallegu umhverfi í Svartaskógi. Gönguferðir, fræðslufundir og ráðgjöf varðandi heilsu- og spa- meðferðir. Fararstjóri: Guðmundur Björnsson endurhæfingarlæknir og fyrrv. yfirlæknir á Heilsustofnun Hveragerðis. SVARTISKÓGUR Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 7 nætur á 3* Hotel Merkur ásamt morgun- verði, 3 x kvöldverður, rúta til og frá flugvelli, heimsókn í sauna og slökun, skoðunarferð og íslensk fararstjórn. SÆLKERAFERÐ 28. júlí–4. ágúst Frábær ævintýra- og sælkeraferð til Toscana. Fararstjóri verður Halldór E. Laxness sem gjörþekkir héraðið. Meðal annars verður farið til Flórens, Pisa, Lucca, Siena og Monte Carlo. TOSCANA Verð á mann í tvíbýli frá 169.900 kr. ÆVINTÝRAFERÐ 14.–21. júlí Fáir staðir í Evrópu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Garda–vatnið í norðurhluta Ítalíu. Ævintýraleg menningarferð með Margréti Laxness. GARDA-VATNIÐ Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* hóteli Le Palme ásamt morgun- og kvöldverði, akstur til og frá hóteli. Íslensk fararstjórn. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði. Skoðunarferðir og akstur. Íslensk fararstjórn allan tímann. Verð á mann í tvíbýli 183.900 kr. Verð á mann í tvíbýli frá 199.900 kr. COSTA BRAVA Finndu okkur á Facebook! Skráðu þig í Netklúbb Express ferða og þú gætir unnið ferð fyrir tvo til Costa Brava! Flug og gisting í viku. Dregið 15. júní. FERÐA LEIKUR BÓKAÐU NÚNA! TAKMAR KAÐ SÆTAFR AMBOÐ F ÍT O N / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.