SunnudagsMogginn - 13.05.2012, Page 32

SunnudagsMogginn - 13.05.2012, Page 32
32 13. maí 2012 Faðir Vilhelms Gauta Bergsveins-sonar, fyrirliða nýkrýndra Ís-landsmeistara HK í handbolta,var einn stofnenda félagsins fyrir rúmum fjórum áratugum og stór- skyttan Ólafur Bjarki Ragnarsson fetaði í fótspor föður síns, sem hóf að leika með félaginu á öðru starfsári þess. HK-rautt blóð er líka í æðum Kristins Guðmunds- son, annars þjálfara meistaraliðsins. Mörg orð hafa verið höfð um þá sig- urtilfinningu sem hríslast um fólk þegar langþráðu takmarki er náð; þegar meist- aratitill í íþrótt er í höfn eða hvers konar eftirsóttur áfangi í lífinu að baki. Líðan „innfæddra“ – íþróttamanna sem tryggja uppeldisfélagi sínu stærstu sigurlaun sem völ er á hér á landi – er alveg sérstök, að sögn þeirra sem til þekkja. HK-ingarnir eiga í raun erfitt með að lýsa sigurstund- inni; viðbrögðunum þegar lið litla fjöl- skylduklúbbsins, sem áratugum saman stóð í skugga annarra, blómstraði og varð að besta handboltaliði landsins. Ævintýri „Þetta var ólýsanleg tilfinning; það þyrmdi eiginlega yfir mig í leikslok,“ segir Kristinn Guðmundsson í samtali við Sunnudagsmoggann. Kristinn orðar það svo að hann hafi upplifað ævintýri. Mikið vatn hefur HK komst naumlega í úrslitakeppni Íslands- mótsins í handbolta. Leikmenn HK sópuðu í kjölfarið risunum tveimur úr Hafnarfirði út af borðinu og færðu Kópavogsfélaginu fyrsta meistaratitilinn með ótrúlegum glæsibrag. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Með HK-rautt blóð í æðum

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.