Helgafell - 01.04.1942, Page 3
(ÍrtgofeU
T í M A R I T
UM BÓKMENNTIR OG ÖNNUR MENNINGARMÁL
ÚTGEFANDI : HELGAFELLSÚTGÁFAN
RITSTJÓRAR:
MAGNÚS ÁSGEIRSSON, TÓMAS GUÐMUNDSSON
Afgreiðsla og ritstjórn: Garðastræti 17. — Sími 2864. Pósthólf 263
----------------- EFNISYFIRLIT -------------------------
Apríl 1942 Bls.
Efst á baugi ............................................ 49
Umhorf (Sigurður Einarsson) ............................. 30
Fornar dyggðir, Ijóð (Stefán frá Hvítadal) .............. 56
Uppruni islenzlyrar sJ^áldmenntar II (Barði Guðmundsson) .... 58
fírceður, \vœði (Heinrich Lersch, M. Á. ísl.) ........... 69
Sumarnott^un hitaveitunnar (Jóhann Sæmundsson) .......... 70
Tvö kvœði (Steinn Steinarr) ............................. 75
Sagan af Sanda-Gerði (Guðm. G. Hagalín) ................. 76
Léttara hjal:
Listamenn og listir ................................ 88
Þrjú kvæðiskorn (N. Ferlin, M. Á. ísl.) ............ 89
Or vísnabók Péturs ................................. 90
Undanhald samkvæmt áætlun (Steinn Steinarr) ........ 91
Bóf^menntir:
Hrakningar Odysseifs ............................... 92
Litla gula hænan. Vopnin kvödd ..................... 93
Hin þjóðlega þögn. Framtak kennaranna .............. 94
Odysseifur fær uppreisn. Stafsetning og tóbaksbindindi . . 95
Málvöndun og stjórnmál ............................. 96
HELGAFELL kemur út einu sinni í mánuði. Fyrir sumarmánuðina
júní, júlí og ágúst kemur tímaritið í einu lagi. Áskriftarverð þessa
árgangs er kr. 40.00. I lausasölu kostar hvert venjulegt hefti kr. 5.00.
VÍKINGSPRENT H. F.