Helgafell - 01.04.1942, Síða 39
STEINN STEINARR:
Tvö kvœði
í draumi sérhvers manns er jall hans falið.
Þú ferðast gegnum dimman ]%ynjas\óg
af ble^ingum, sem brjóst þitt hefur aliÓ
á bali VÍÖ Veruleiþans kþldu ró.
Þinn draumur býr þeim miþla mœtti yfir
að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér.
Hann vex á milli þín og þess, sem lifir,
og þó er engum Ijóst, hvað milli ber.
Gegn þinni líkamsorþu og andans mœtti
og öndvert þinni skoðun, reynslu og trú,
í dimmri þögn, með dularfullum hœtti
rís draumsins báþn — og jafnframt minnþar þú.
Og sjá, þú fellur fyrir draumi þínum
í fullkpminni uppgjöf sigraðs manns.
Hann lyþur um þig löngum armi sínum,
og loksins ert þú sjálfur — draumur hans.
Til ykkar> sem gen8uð a undan mér þennan veg
í eldskini hnígandi sólar, er Ijóð mitt /?OeSiS.
Ég Veit, að þið leituðuð sjálfir þess sama og ég,
og samskonar miskunn og hamingju um var beðið.
Nú vitið þið allir með vissu, hvað hefur gerzt,
að það Var ekk.1 naHt> hvorki úthverfa Ufsins né rétta.
í blekkiugum sjálfs sín maðurinn ferðast og ferst,
og fyrst þegar menn eru dauðir — skilja þeir þetta.
Það er kynIeg speki og kannski °f þung fyrir menn,
og það k°stor mikið að öðlast þekJkingu slíka.
En ég, sem er lifandi maður og ungur enn,
er ekki svo grœnn sem þið haldið —. Ég veit það líka-