Helgafell - 01.04.1942, Side 53

Helgafell - 01.04.1942, Side 53
LÉTTARA HJAL ilinn öðruvísi cn foringjanum þóknast, jafn- framt því, sem verk ýmsra helztu meistaranna hafa ýmist verið seld út úr landinu, til ágóða fyrir nazismann, eða verið lokuð niðri í dimm- um kjöllurum, þar sem þau hafa ekki getað angrað fcgurðarsmekk manna. I júlí 1937 var ennfremur í Þýzkalandi haldin sýning á Úr- kynjaðri list, scm svo var kölluð, og skyldi hún vera listamönnum og öllum almenningi til viðvörunar, enda var þar, að dómi kunn- áttumanna, flest það samankomið, sem líf- vænlegast mátti telja í þýzkri nútímalist. Sam- tímis var opnuð þar önnur sýning á svokall- aðri þýzkri list, fyrirmyndarlistinni, en við það tækifæri hélt foringinn ræðu, þar sem hann virðist hafa orðið fyrir ótrúlega miklum áhrif- um af íslenzkri listgagnrýni, eins og hún hef- ur komið blaðalesendum fyrir sjónir síðustu mánuðina. í ræðu sinni lýsti hann brautryðj- endunum í listastefnum nútímans sem „lán- leysingjnm, sem Guð hefur synjað um alla getu til að ska-pa listaverk og yfirleitt synjað um alla hcefileika til annars en þess að skruma og blekkja'. (Þeir geta bara skrökvað). Hann kvað sig meira að segja hafa séð verk eftir .,klessumálara, sem þykjast hafa reynslu fyrir bláum engjum, grœnum himni og brennisteins■ gulum skýjum". Og hann bætti við: „Ég cetla mer ekki aS rökrceSa viS þessa sjónvilltu menn, en ég vil í nafni þjóSar minnar leggja blátt bann viS því, aS þessum grátlega ógcefusömn mönnum gefist tcekifceri til aS halda áfram aS blekkja landslýðinn og tclja hontcm trú um aS þaS. sem þeir gera, sé list". Það er cftirtektarvert að tæpum sjö ánim cftir að þessu fer fram í Þýzkalandi Hitlers. cr samskonar sýning á úrkvnjaðri list haldin ' Alþingishúsinu í Reykjavík. Að vísu er ekki að fullu kunnust hverskonar ræður hafa verið fluttar við það tækifæri, en hvað sem um það er, þarf tæplega mikinn skarpleik til að sjá hvoru megin Hitler mundi skipa sér í •taugastríði því, sem nú stendur um íslenzka myndlist, og má það AfstaSa Hitlers til íslenzþra lista. NILS FERLIN: Þanki A lojtinu er kœti og kliður, þótt k}ukkan sa haSar tólf. Og þá lýstur þanka niður: að þak mitt er annars gólj! Ritning arnar og lífið Einn sannkristirm mcður sjónir rak í svojellt guðsorð — um hrajna: Ei sá þeir né uppskeru sajna undir þak> og samt lœtur Herrann þá dafna. — Og aleinn hann gekk &t á örœjaslóð og cetlaði að sannprója þctta. Að háljnuðum mánuði, hermir vort Ijóð. að hrajnarnir jengju sig mctia. Manns- barn Þú misstir á leiðinni miðann þinn, þú mannsbarn, sem einhver sendi. A taupmannsins tröppum með iárvota km þú titrar með skilding i hendi. Var hann stór eða lítill, lappi sá, — mcð Ijótri cða jallegri hendi? Vertu fljótur að muna — eða mjakastu frá þú mannsbarn, sem einhver sendi!

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.