Helgafell - 01.04.1942, Page 65

Helgafell - 01.04.1942, Page 65
SloM tat sem bæði er gagn og gaman að eiga: Maria Stúart, eftir Stefán Zweig. Kristin trú og höfundur hennar, eftir Sigurð Einarsson dósent. Eókin er ^yggð á fyrirlestrum, sem Sigurður flutti við Háskóla Islands og vöktu mjög mikla athygli, enda fékk höf- undur fjölda áskorana um birtingu þeirra. Kristur í oss. Höfundur þessarar bókar er ekki nafngreindur, enda ekki víst að nokkur viti um nafn hans. Þýðandi laet- ur heldur ekki nafns síns getið. Lesið bókina, hún er sérsiæð í íslenzkuni bókmenntum. Góðar hœkur handa heilbrigðum stúlkum eru Tvíburasysturnar, sænsk skáld- saga, sem talin var bezta bók ársins, er hún kom út í Svíþjóð. — Heiða eft- ir svissnesku skáldkonuna Jóhanne Spiri. — Sesselja síðslakkur• þýdd úr norsku af Freysteini Gunnarssyni skólastjóra. Þessar bækur eru seldar í fallegu bandi og því hentugar til af- mælis- og tækifærisgjafa. Ljóðavinir þurfa að eignast Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar skóla- skálds, Ljóð Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum, Mánaskin eftir Hugrúnu, Upp til fjalla eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni, Björn á Reyðarfelli, ljóða- flokk Jóns Magnússonar, Ljóð Einars H. Kvaran, Kertaljós, eftir Jakobínu JoKnson, Urval úr ljóðum Guðm. Frið- jónssonar, gefið út á sjötugsafmæli skáldsins — og að sjálfsögðu Islenzk úrvalsljóð, sem er hvorttveggja: falleg, ustu og handhægustu ljóðabækurnar, sem gefnar hafa verið út á íslenzku. Góðar barnabœkur eru: Þegar drengur vill, drengjasaga frá Korsíku, Aðal- steinn Sigmundsson þýddi. Vinir vors- ins, eftir Stefán Jónsson kennara. Vertu viðbúinn, eftir Aðalstein Sig- mundsson. Sigríður Eyjafjarðarsól, Sæ- mundur fróði, Ljósmóðirin í Stöðlakoti og Trölli, sögur úr íslenzku þjóðlífi. Myndir af listaverkum Asmundar Sveins- sonar og málverkum Jóns Þorleifsson- ar eru skemmtilegar og eigulegar bæk- ur. Lítið inn til næsta bóksala eða snúið yður beint til Bókaverzlunar ísafoldarprentsmiðju

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.