Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 23

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 23
Ef til vill erþó bernskan öruggust leiðsögn vor um götuna, grundina og skóginn, er geyma hennar fyrstu spor. Því aldrei tókst níðingum neinum með njósnum að leggja mál á landið, sem leikur og draumur löghelga barnsins sál. Hver bær, sem úr hlíðinni horfir, hvert hróf í fjarðarins vík, eru arfheilög orð, sem vér s k i 1 j u m, úr ættinni, er skóp þau slík. Ei gleymist sú gata, er vér hlupum, er glöðust var ævin vor, en lötruðum síðar, í líkfylgd, og 1 æ r ð u m , spor fyrir spor. Til alls, sem vér þekkjum og unnum, svo öruggt er förinni beint sem vængur fer vegleysu að sunnan hvert vor, þótt það komi seint. .. Eitt barn finnur hönd vora á hári, á heimsókn er móðir skyggn, — og landið, sem lokað er öðrum, oss ljómar í ró og tign. — — Ei v é r erum landflótta lýður, sem líðum með þjóð vorri enn! En erlenda innrásarliðið er ættjarðarlausir menn: Þeir hlupust að heiman og keyptu, við helstríð annarra og tár, þá vegsemd að ríkja yfir rústum með rangsleitni, í tvö, þrjú ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.