Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 16

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 16
104 HELGAFELL flotinn norski var á veiðum í Suður- höfum, er stríðið skall á í Noregi, og voru skipshafnirnar kallaðar í herþjón- ustu aS veiSitímanum loknum. TaliS er, aS hinn nýi norski landher hafi fengiS ágætan vopnabúnaS og æfingu í nútíma hernaSi. YfirmaSur hans er Fleischer hershöfSingi. Um þaS bil einn tugur norskra her- skipa komst undan, er stríSinu í Nor- egi lauk. Nú munu vera um 60 herskip í flotanum, aS vísu aSeins tundurspill- ar og þaSan af smærri skip, en þau inna af hendi mikilvægt hlutverk, veita kaupskipalestum vernd, slæSa tundur- dufl o. s. frv. Norsku sjóliSarnir hafa getiS sér hinn bezta orSstír fyrir dugn- aS sinn og hreysti. Komst brezkur aS- míráll nýlega svo aS orSi, aS hann væri stoltur af því aS hafa forustu meSal slíkra bandamanna. Yfirforingi norska flotans er Corneliussen aSmír- áll. NORSKI KAUP- Hér hæfir aS geta SKIPAFLOTINN norska kaupskipaflot- ans. Hann er langverSmætasta eignin, sem hinir frjálsu NorSmenn ráSa yfir. í köldum og ömurlegum fjallakofa á- kvað stjórnin 22. apríl 1940 aS taka verzlunarflotann eignarnámi í þágu rík- isins meSan styrjöldin stæSi yfir. Lang- mestur hluti hans, eSa um 3^/2 millj. smálesta, er nú í förum fyrir Banda- menn. Mörg þessara skipa eru nýleg og mjög hraSskreiS, þar á meSal margt olíuflutningaskipa. FróSi'r menn hafa óœf/aS, aS nors\i verzlunarflotinn jafn- gildi einni milljón oopnaSra og vel œfóra hermanna. Má af því marka, aS NorSmenn hafa stórveldisaSstöSu í styrjöldinni sem siglingaþjóS. MeS tekj- um af kaupskipaflotanum geta NorS- menn kostaS þátttöku sína í stríSinu og staSiS í skilum um vexti og afborganir erlendra skulda. — Fjárlagaveitingar norsku stjórnarinnar á fyrra árshelm- ingi 1942 nema um 12J4 milljón sterlingspunda, og má af því gera sér í hugarlund, aS tekjur verzlunarflotans eru engir smámunir. — Á norskum skipum í siglingum fyrir Bandamenn munu starfa um 22000 sjómenn. Þeir hafa nú í tvö ár leyst af höndum erf- itt og hættulegt starf, fjarri föSurlandi sínu og ástvinum, og margir hafa lát- iS lífiS í baráttunni. Ymsar sögur eru sagSar um hreysti einstakra manna og skipshafna og um hinn óbilandi kjark, sem margir sjómenn hafa sýnt meS því aS stunda áfram siglingar, þótt skip þeirra hafi veriS skotin í kaf og þeir lent í lífshættu og hrakningum hvaS eftir annaS. Norska þjóSin mun seint fá endurgoldiS sjómannastétt sinni hina miklu þakklætisskuld viS hana fyrir trúmennsku og vel unniS starf í þágu fósturjarSarinnar. LOFTFLOTINN Segja má, aS hinn nýi loftfloti NorSmanna sé þeim einna hjartfólgnastur. YfirmaSur hans er Rii- ser-Larsen aSmíráll. Hann var stýri- maSur loftfarsins ,,Norge" undir stjórn Roald Amundsens í NorSurskautsleiS- angrinum 1926. SumariS 1940 var sett á stofn æfingastöS fyrir norska flug- nema í Toronto í Kanada, og hafSi Riiser-Larsen yfirumsjón meS því verki. — ÆfingastöSvar flugmannanna þar bera heitiS „Little Norway" og þykja vera til fyrirmyndar í hvívetna. Nú eru norskar flugmannasveitir fyrir löngu komnar á vettvang, svo sem kunnugt er. Riiser-Larsen hefur flutzt til Bretlands og tekiS viS yfirstjórn þeirra, en skólinn í Toronto starfar á- fram, og er enginn hörgull á nemend- um þar. 1 marzmánuSi síSast liSnum samein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.