Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 29

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 29
NORÐMENN OG ÍSLENDINGAR 115 skal játað, að við Svíar höfum enga gnægð matar og eigum við marga örð- ugleika að etja, en við, sem til þessa höfum komizt hjá bölvun ófriðarins, megum ekki gleyma þeim skyldum okkar að hjálpa mæðrum og börnum, sem nú búa við neyð í Finnlandi, en eiga enga sök á hörmungum þeim, er að þeim steðja“. Svíar hafa ekki látið sitja við orðin tóm. Af miklu drenglyndi og höfð- ingsskap hafa þeir hjálpað aðþrengdum börnum og mæðrum í Finnlandi. * # * Norðmenn þrá ,,þann dag, er vér komum heim“. lslendingar óska þess, að sá dagur renni upp sem fyrst. En Norðmenn koma að mörgum allslaus- um og hrundum heimilum, og við þeim blasir bjargarleysi og skortur. Það verður víða ömurleg aðkoma og margir erfiðleikarnir, sem bíða norsku þjóð- arinnar, þegar til endurbyggingar og viðreisnar kemur. Þá vík ég að þætti íslendinga. Þeir eru aflögufærir. Þeir eiga að leggja fram sinn skerf. Þeir eiga og þurfa að hjálpa frændum og vinum í neyð. Það þarf að hefjast handa og safna fé handa Norðmönnum, — mi/j/u fé á okkar rnœlikvarða. Allir eiga að leggjast á eitt, einstaklingar, félög, stofnanir og ríki■ Þetta fé á að geyma, Varðtíeita og auka, þar til Norðmenn eru ,,komnir heim“. Þá á íslenzka þjóðin að leggja fram sinn skerf til að- stoðar nýju landnámi í Noregi. Nokkrir menn hafa undanfarið rætt sín á milli um allsherjarsöfnun á lslandi til styrktar Norðmönnum, er þeir hafa endurheimt land sitt. Hug- myndin um þessa sjóðsstofnun hefur hvarvetna mætt áhuga og skilningi, og er því góðs að vænta. — Utgefendur Holgafells eru í hópi þeirra fyrstu, sem leitt hafa málið í tal við mig, og er mér því ánægja að reifa málið í því hefti tímaritsins, sem helgað er að miklu leyti frelsisbaráttu norsku þjóð- arinnar í tilefni af þjóðminningardegi hennar 17. maí. — Við, sem teljum miklu varða, að þetta mál fái sem myndarlegasta úrlausn, erum þess full- vissir, að sá dagur í ár mun gefa því slíkan byr undir vængi, að öruggt verði um árangur í samræmi við getu vora, skyldu — og sóma. * * * Engu verður spáð um það, hvenær lýkur Ragnarökum þeim, er nú geisa um víða veröld, né hvað þá tekur við. En dæmi Norðmanna gefur glæsilegar vonir. Og orðum mínum vil ég ljúka með þessum hendingum úr orustuljóðum Arnulfs 0verlands: Frem alle mann, som Vet hvad frihet er! La barbariet tende verdensbrand, da skal tíi slá det ned i alle landl 3. maí 1942. Stefán Jóh. Stefánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.