Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 63

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 63
NV BÓK ERICA HÖYER Anna Iwanowna Á íslenzku eftir Árna Óla. Flestir íslendingar kannast við Höyer í Htieradölum, danskan mann, sem kom hingað upp úr styrjöldinni 1914—1918 og gerðist landnemi í Hveradölum á Hell- isheiði. Með honum var kona, ung að aldri, og vor- kenndu henni margir, að hýrast í fásinninu hér uppi á regin heiði. En fæstir renndu grun í, að hún hafði reynt ótrúlegar hörmungar áður. Faðir hennar var óðalsbóndi í Lettlandi (sem þá laut Rússlandi), þegar stríðið hófst. Þaðan varð hann að flýja með fjölskyldu sína, en bærinn var brenndur. Fluttust þau austar í Rússland, og höfðust við á þeim slóðum, sem barizt hefur verið nú í vetur. Er stríðinu lauk, fóru þau heim, en óðal þeirra hafði þá verið rænt, og þau áttu hvergi höfði sínu að að halla. Og svo hófst borgarastyrjöldin.-- í þessari bók segir frú Höyer frá þeim hörmungum, sem yfir þau dundu, og er bók hennar jafnframt ágæt lýsing á stríðinu og ástandinu í Rússlandi á byltingar- tímanum. Ámi Óla las nokkra kafla úr bók þessari í útvarpið í fyrra, og fékk þá fjölda margar áskoranir um að þýða alla bókina og gefa hana út. — Þetta verður áreiðan- lega mest lesna bókin á þessu ári. Fæst í bókaverzlunum um land allt. Bókaverzlun Isafoldarprenfsmíðju h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.