Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 24

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 24
Þeir réðu yfir hag sínum heima. Það hlutskipti nægði ei þeim, og því verða þyngstu sporin hvers Þjóðverja gengin heim Til stórbýlis vilja þeir stofna. Að staðfesta á öðrum sitt böl er lögmál því rangsnúna ríki, sem reist er á mannlegri kvöl. Svo láta menn land sinna feðra. 1 lífsrými ágengni og drambs á mannshjarta ei mold fyrir rætur og missir þær innan skamms. Sigurvegarinn verður vinninga sinna þý. Þá fyrst, er hann frelsar sig sjálfur, hann finnur sitt land á ný. En o s s binda óslitnar rætur við arf vorn og feðraströnd. í nótt kemur drótt vor á draumþing, í dögun með vopn í hönd! Vér komum — en beizklega í barmi þess böls munu svíða spor að kaupa með fólksins fórnum þá fold, sem var ætíð v o r . En þegar því helvaldi er hrundið, sem hélt ekki, og fær ekki, grið, vér biðjum þig, ættmold og ástjörð, um afl til að þola — frið. Er ofríkið lönd hefur látið, og lýðfrelsið ræður þeim, skal birtast í bróðerni voru það bréf, sem komst aldrei heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.