Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 22

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 22
NORDAHL GRIEG: BRÉFIÐ HEIM (Nýárskveðja 1941). Það bréf vort, sem heim var hugað, ber hvorki á sér dag né stað. Það naut hvorki pappírs né penna né pósts til að bera það: Ur haflöðri og himinstormum vér hugsuðum það til lands, og enn þá veit enginn heima, að það var bréfið hans. Hver boðleið rétt er því bönnuð. Hver byggð og fjörður í kví. En hjartað sér veg úr vanda: að vér skilum s j á 1 f i r því. — Vér lendum á nýjársnóttu við Noreg, í birtu af mjöll, og dreifum oss, hundrað hundruð á heimleið, um dali og fjöll. Handtökuskipanir, skyttur, skimandi spæjaraher, allt bíður undirbúið. .. Öséðir göngum vér. — Svo getur það gerzt á stundum, sem Gestapo kemst ekki að . . . Vitorðsmenn hafa mætt oss, en meira en nóg um þ a ð !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.