Morgunblaðið - 01.09.2012, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.09.2012, Qupperneq 11
Morgunblaðið/Eggert Er það mamma? Katrín Björg Svavarsdóttir og móðir hennar Hildur Sif Hreinsdóttir í sveppamó. in okkar þrjú í gönguna og þau voru líka áhugasöm að skera og hreinsa sveppina eftir á til að elda þá. Með þessu læra þau líka að maturinn þarf ekki endilega að líta út fyrir að vera fullkominn til að vera góður, en oft þarf að hreinsa mold og flugur af sveppum sem maður tínir sjálfur,“ segir Brynhildur. Rúmlega 100 for- eldrar og börn mættu í Heiðmörk en þar segir Brynhildur líka enn vera helling af bláberjum. Næst á dagskrá hjá Ferðafélagi barnanna er villibað í Reykjadal en dagskrá og upplýs- ingar má nálgast á www.allirut.is. Algjör sveppur Furusveppir, kúa- labbar og slímstautur fundust. Fræðsla Eiríkur segir krökkunum hvaða sveppi megi tína og borða. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2012 líka að finna „fréttahorn Flateyjar“ þar sem meðal annars er drepið á deiluna um deiliskipulag í Flatey og hugsanlega sölu lóða. Til styrktar Flateyjarkirkju Símaskrá Flateyjar 2012 er gefin út til styrktar Flateyjarkirkju og með því að kaupa eintak af símaskránni leggja kaupendur fram sitt framlag til aðstoðar við uppbyggingu og við- hald kirkjunnar. Þeir sem vilja eign- ast eintak af „Flateyjarbók hinni nýju“ og fá hana senda heim til sín geta leitað til ritstjóra símaskrár- innar, Gunnars Sveinssonar, Eyjólfs- húsi, Flatey. Netfang hans er gunn- arsv@landspitali.is. Andvirði skrárinnar rennur óskipt til Flateyj- arkirkju. Hún er einnig seld í versl- uninni Sjávarborg í Stykkishólmi og í Flatey hjá Hótel Flatey, í Krákuvör og í Læknishúsi. Morgunblaðið/G. Rúnar Húsatal Í Símaskrá Flateyjar 2012 eru talin upp húsin í Flatey, birt mynd af þeim öllum og íbúðarsaga hvers og eins rakin. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og 70°C seinna áttu rúsínu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.