Morgunblaðið - 01.09.2012, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.09.2012, Qupperneq 40
40 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2012 Heimisson. Organisti er Guðmundur Sigurðs- son og Barbörukórinn syngur. Messa á Sól- vangi kl. 15. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og Bar- börukórinn syngur. Morgunmessa miðviku- daga kl. 8.15. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni, Magneu Sverrisdóttur djákna og hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja, organisti er Hörður Áskelsson. Vetrarstarfið kynnt. Skráning fermingarbarna fer fram 5. sept. kl. 17 í kirkjunni. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnastarfi hef- ur Páll Ágúst Ólafsson. Organisti er Kári All- ansson og prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son, félagar úr Kór Hjallakirkju leiða söng. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá hjallakirkja.is. HRAFNISTA | Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli. Organisti er Magnús Ragnarsson og félagar úr kór Ás- kirkju syngja ásamt söngfélögum Hrafnistu. Ritningarlestra lesa Edda Jóhannsdóttir og Kristín Guðjónsdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð, prédikun, fyrirbænir og heil- ög kvöldmáltíð. Barnastarf á sama tíma. Kaffi. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KIRKJUBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Magnús Magnússon, kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna leiðir söng. Kaffisala Kven- félagsins í Tungubúð á eftir. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskól- inn hefst aftur, umsjón hafa Þóra Marteins- dóttir og Sólveig Anna Aradóttir. Kór Kópa- vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. LANGHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, organisti Jón Stefánsson. Skírn. Kaffi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Arngerður María Árnadóttir leikur á orgel, fé- lagar úr kór Laugarnesskirkju syngja. Sunnu- dagaskólakennarar eru Hrafnkell Már Ein- arsson, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún Steinþórsdóttir ásamt tónlistarmönn- unum Garðari Andra Sigurðssyni og Gísla Björnssyni. Messa kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiðir samveruna ásamt sóknarpresti. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og Boðaþingi. Guðsþjón- usta í Lindakirkju kl. 14. Skírn. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar, hún mun leysa sr. Guðna Má af í námsleyfi hans. Kór Linda- kirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar fyrir altari. Fyrirbæn að guðsþjónustu lokinni. NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Upp- haf barnastarfsins. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Jónsson æskulýðs- prestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Eftir messu verð- ur sýning Haralds Jónssonar, Himni, opnuð í safnaðarheimilinu. Kaffisopi. ÓLAFSVÍKURKIRKJA | Uppskeruguðs- þjónusta kl. 14 í Brimilsvallakirkju. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kirkjukór Ólafs- víkur syngur undir stjórn Veronicu Osterham- mer. Á eftir verða ýmsar uppákomur, grillaðar pylsur, leikir o.fl. SALT kristið samfélag | Samkoman kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er Hermann Bjarnason. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Messa kl. 14. Kirkjukórinn leiðir söng, organisti er Rögnvald- ur Valbergsson, prestur sr. Sigríður Gunn- arsdóttir. Kirkjukór Sauðárkróks fagnar 70 ára afmæli í ár. Af því tilefni er messugest- um, fyrrverandi söngfélögum og öðrum vel- unnurum kórsins boðið í kaffisamsæti í fé- lagsheimilinu Ljósheimum. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar. Organisti er Jörg Sondermann, kirkjukór Selfoss leiðir söng. Veitingar á eftir. Allt um fermingarstörfin í vet- ur á selfosskirkja.is/fermingarborn. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, biblíusaga og bænagjörð. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borg- þórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í umsjón Pálínu Magn- úsdóttur, æskulýðsfulltrúa kirkjunnar, og starfsfólks í barnastarfinu. Börnin í sunnu- dagaskólanum fá nýja sunnudagaskólabók. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Sr. Sig- urður Grétar Helgason. SIGLUFJARÐARKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14 í tilefni 80 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup prédikar, frú Solveig Lára Guðmundsdóttir, biskup á Hólum, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bragi J. Ingi- bergsson sjá um ritningarlestra. Ólafur G. Ein- arsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og fulltrúi árgangs 1932, les útgöngubæn. Um tónlistarflutning sjá Rodrigo Jungueira Thomas organisti, Kirkjukór Siglufjarðar, Alad- ár Rácz píanóleikari, Hlöðver Sigurðsson ten- ór, Þorsteinn Bjarnason tenór, Sigurður Hlöð- vesson trompetleikari og Þorsteinn Sveinsson trompetleikari. Á eftir er boðið til kaffisamsætis. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. TORFASTAÐAKIRKJA | Biskupstungum. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prestsþjón- ustuna og organisti er Jón Bjarnason. VALLANESKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Organisti er Magnús Magnússon. Almennur safnaðarsöngur. Sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Upphaf sunnudagaskólans. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt fræðurum sunnudagaskólans. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Rebbi refur snýr aftur o.fl. ÁSKIRKJA í Fellum | Messa kl. 11. Sr. Sig- urður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Á eftir verða veitingar í neðra safnaðarheimilinu, þar sem Hafþór Jónsson, fráfarandi kirkjuvörður Áskirkju, verður kvaddur og heiðraður við starfslok. ÁSTJARNARKIRKJA | Árleg hausthátíð hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11. Ástjarnarkirkjuhlaupið, um 2 km langt, skrán- ing frá kl. 9. Þátttakendur fá verðlaunapen- ing. Grill, hoppkastali, Daníel töframaður og kynning á vetrarstarfi. Sjá www.astjarn- arkirkja.is. BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Upphaf barnastarfs og sunnudagaskóla. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar ásamt Margréti Gunnarsdóttur, Fjólu Guðnadóttur, Finni Sveinbjarnarsyni, Baldvini Tryggvasyni og Bjarti Loga Guðnasyni organista. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholts- kirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þór- eyjar Daggar Jónsdóttur. Kaffi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr kór Bústaðakirkju syngja, Kantor Jónas Þórir við hljóðfærið. Messuþjónar aðstoða, prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Zbigniew Zuchowich, kór Digra- neskirkju leiðir söng. Sjá digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Ferming. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni leiða stundina ásamt nýjum sunnudagaskólakennurum, Hreini Pálssyni og Pétri Ragnhildarsyni. Undirleik annast Íris Andrésdóttir. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna Freyja Björnsdóttir. FOSSVOGSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í tilefni af 80 ára vígsluafmæli Foss- vogskirkjugarðs. Vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Kristján Valur Ingólfsson, prédikar, innan- ríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, flytur ávarp og prófastarnir, sr. Birgir Ásgeirsson og sr. Gísli Jónason, þjóna fyrir altari. Tónlistar- atriði eru í umsjón Jónasar Þóris organista. Kórinn Voces Masculorum leiðir söng, Martial Nardeau leikur á flautu og Gréta Hergils Valdi- marsdóttir syngur einsöng. Á eftir verður farin gönguferð um elsta hluta garðsins og húsa- kynni í Fossvogi verða opin. Boðið verður upp á kaffi í matsal skrifstofubyggingarinnar. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda Möller og Skarp- héðinn Þór Hjartarson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 hefst með fjölskyldusamveru. Hljómsveit hússins spilar o.fl., í lokin verða veitingar. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Messa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar tónlistarstjóra. Þetta er fyrsta guðsþjónusta Gunnars sem organista Fríkirkjunnar. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. GLERÁRKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur, organisti er Hákon Leifsson. Kaffi á eftir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur og bæn kl. 10. Messa kl. 11. Benedikt Jóhannsson, Guðlaug Magnúsdóttir og Rannveig Guð- mundsdóttir frá fjölskylduþjónustu kirkjunnar fjalla um samskipti í fjölskyldum. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni prédikar, sr. Ólafur Jó- hannsson þjónar fyrir altari. Samskot til ABC- barnahjálpar. Organisti Ásta Haraldsdóttir, fé- lagar úr Stúlknakór Reykjavíkur syngja, stjórn- andi Margrét Pálmadóttir. Molasopi á eftir. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtud. kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Sunnudagaskóli hefst. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti er Hrönn Helgadóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Barnamessa kl. 10. Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Siglufjarðarkirkja. ORÐ DAGSINS: Miskunnsami Samverjinn. (Lúk. 10) Ljósmynd/Sigurður Ægisson Hátúni 2b | 105 Reykjavík | Sími 594 4200 | Fax 594 4201 | landey@landey.is | www.landey.is 16 SKÚLAGATA 14 LINDARGATA 2. áfangi 3. áfangi FR A K K A S TÍ G U R V A TN S S TÍ G U R 37 3539 18 20 22 101 Skuggahverfi er þyrping íbúðabygginga í miðborg Reykjavíkur á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar þar sem íbúarnir njóta nálægðar við iðandi mannlíf og þjónustu sem miðborgin hefur að bjóða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Hátúni 2b í síma 594 4210 /660 4210, netfang: thorsteinn@landey.is Í hjarta Reykjavíkur Lindargata 37 er 11 hæða lyftuhús með 31 íbúð. Húsið er 3.772,5 birtir fermetrar að stærð, staðsett á Lindar- götu milli Frakkastígs og Vatnsstígs. Eignin selst svo gott sem fullbúin að utan en fokheld að innan. Húsið afhendist um mitt ár 2013. Landey ehf. er dótturfélag Arion banka og fer með eignarhald bankans á nýbyggingum og fasteignaþróunarverkefnum. ÍS L E N S K A /S IA .I S /L A E 60 83 2 08 /1 2 LANDEY ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í LINDARGÖTU 37

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.