SunnudagsMogginn - 09.09.2012, Page 2

SunnudagsMogginn - 09.09.2012, Page 2
4 Beðið eftir uppljómun Verður hulunni svipt af nýjum iPhone frá Apple í vikunni? 18 Hamarinn enn hár Halla Bergþóra Björnsdóttir var ekki skipuð sýslumaður á Húsavík. Innanríkisráðherra braut lög, segir kærunefnd jafnréttismála. 20 Tungutak trúarinnar Kristinn Ólason svarar ávirðingum sem á hann hafa verið bornar vegna doktorsferils síns. 31 Frábært ólympíumót Skyggnst í myndaalbúm Matthildar Ylfu Þorsteinsdóttur sem er 15 ára, setti Íslandsmet og náði góðum árangri á ÓL í London. 32 Syndi á móti straumnum Jakob F. Ásgeirsson, útgefandi, ritstjóri og rithöfundur, talar tæpitungulaust og skrifar bók um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. 34 „Ég mun aldrei gleyma þessu“ Jón Margeir Sverrisson setti heimsmet á Ólympíuleikum fatlaðra í London og er rétt að hefja sundferilinn. 38 Búbót í bláberjum Hjónin Eyrún Anna Felixdóttir og Einar Kristinn Hauksson fara í berjamó á leynistað og luma á bragðgóðum uppskriftum. Lesbók 42 Sjónlistaverðlaunin endurvakin Uppskeruhátíð á sviði myndlistar og hönnunar verður haldin í lok vikunnar. 8 24 2 9. september 2012 Við mælum með … Framandi vestnorræn helgi í Norræna húsinu. Færeyjar, Grænland og Ísland bjóða heim og leiða þátttakendur um dýrðarheima eyjanna í norðri. Dagskráin er fjölbreytt þar sem hægt er að fara í ratleik, málþing, tónleika og listasýningar. Á sunnudaginn verða opnir list- viðburðir í gámum sem staðsettir verða víðsvegar um borgina og einnig í Norræna húsinu. Nýjar slóðir í Reykjavík Efnisyfirlit Forsíðumyndina tók Kristinn Ingvarsson af Ólöfu Nordal Umsjón Sunnudagsmoggans: Pétur Blöndal, pebl@mbl.is Umsjón Lesbókar: Árni Matthíasson, arnim@mbl.is, Einar Falur Ingólfsson, efi@mbl.is Ritstjórn Sunnudagsmoggans: Helgi Snær Sigurðsson, Inga Rún Sigurðardóttir, Kolbrún Bergþórsdóttir, Kristín Heiða Krist- insdóttir, María Ólafsdóttir, Orri Páll Ormarsson, Signý Gunnarsdóttir, Silja Björk Huldudóttir og Skapti Hallgrímsson Augnablikið Uppáklæddir nemendur elstu bekkja Menntaskólans í Reykja- vík taka árlega á móti nýnemum skólans á Busadeginum og bjóða þá formlega velkomna í skólann. Ætlast er til af nýnemum að þeir kunni texta og lag mennta- skólans á latínu en hann hefst svo „Gaudeamus igitur /Juvenes dum sumus.“ Þá eru nýnemarnir látnir leysa ýmsar þrautir og fylgja eldri nemendum skólans út á grasflöt en þar eru allir nýnemar toll- eraðir af hraustum eldribekk- ingum. Að því loknu er boðið upp á kakó og kökur í aðstöðu í kjallara hússins Casa nova. vilhjalmur@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn MR busar Það fór vel á með sænsku leikkonunni Noomi Rapace og bandaríska leikstjóranum Brian De Palma er þau stilltu sér upp á rauða dregl- inum við frumsýningu „Passion“ eða Ástríðu á 69. kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum. Rapace er í einu af aðalhlutverkum myndarinnar sem keppir um gullljónið og fjallar um konu sem hefnir sín á yfir- manni sínum eftir að hann stelur frá henni hugmynd. Veröld AFP Ástríða í Feneyjum Blómalista- hefð frá Japan Á laugardaginn kl. 13.00 í Borgarbóka- safni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, mun Yuki Ikenobo, einn þekktasti blómaskreytinga- meistari Japans, flytja opinn fyrirlestur um 550 ára blóma- listhefð. Eftir það tekur við vinnusmiðja. Kvennaheim- spekingum Ráðstefnu Norrænna samtaka kven- heimspekinga í samstarfi við Heimspekistofnun og EDDU-öndvegissetur, Há- skóla Íslands, undir yfirskrift- inni: Hefur femínismi breytt heimspekinni? Fyrirlestrarnir fara fram í Þjóðminjasafninu.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.