Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 48
Knattspyrna 48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2012 HVERN ÆTLAR ÞÚ AÐ HITTA UM HELGINA? Rjúpnaveiðitímabilið er hafið. Ellingsen býður upp á fjölbreytt úrval skotvopna frá heimsins bestu framleiðendum og allan annan búnað sem rjúpnaskyttur þurfa á að halda. Komdu við hjá okkur áður en þú heldur til veiða. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 30 36 BETTINSOLI ZEPHYR CAMO 26 26.665 kr. léttgr. 159.990 KR. FULLT VERÐ 199.900 KR. WINCHESTER SXP BLACK SHADOW 9.999 kr. léttgr. 59.990 KR. FULLT VERÐ 86.900 KR. BAIKAL MP153 HÁLFSJÁLFVIRK 13.332 kr. léttgr. 79.990 KR. FULLT VERÐ 104.990 KR. 4 stk. Í BOÐI 3 stk. Í BOÐI Kemur í vandaðri tösku ásamt aukaþrengingum. Mest selda haglabyssan í Ellingsen haustið 2011. 6 MÁNAÐA VAXTALAUSAR LÉTTGREIÐSLUR Í dag ætlar þú að hjálpa mér að breytaheiminum, sagði landsliðsþjálfarinn í ákallitil þjóðarinnar í vikunni. Og þjóðin hlýddi. Áhorfendamet var sett á kvennalandsleik hér á landi og fótboltastelpurnar okkar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð. Ekkert gerist án samtakamáttar og það er fjarri því sjálfgefið að ná þessum árangri. „Ég held stundum fyrirlestra um hvað þarf til að ná árangri og hugarfar sigurvegarans og í upphafi þeirra segi ég oft að „það fyrsta sem maður þarf til að ná árangri er að eiga sér draum,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Hann kvaðst ekki bara eiga við þær 18 stelpur sem klæðast landsliðstreyjunni gegn Úkraínu heldur draum allra lítilla stúlkna sem æfa íþróttir á Íslandi. „Stelpurnar eru nefnilega jafn merkilegar og strákarnir. Innst inni vitum við að það er rétt,“ sagði hann. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hafði lög að mæla eins og svo oft áður. Hann tók skref til að breyta heiminum og þjóðin gekk í takt. Fyr- ir það ber að þakka bæði honum og þjóðinni. Mikil stemning hefur verið í kringum kvennalandsliðið í knattspyrnu á undangengnum árum en ekki síður innan liðsins. Myndin er tekin á æfingu meðan á Evrópumótinu í Finnlandi stóð árið 2009. Morgunblaðið/Golli Að breyta heimi ÞEGAR SIGURÐUR RAGNAR EYJÓLFSSON TÓK VIÐ ÞJÁLFUN KVENNA- LANDSLIÐSINS Í KNATTSPYRNU FYRIR NOKKRUM ÁRUM SETTI HANN LIÐ- INU SKÝR LANGTÍMAMARKMIÐ. NOKKUR ÞEIRRA HAFA ÞEGAR NÁÐST. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Ein landsliðshetjan, Edda Garðarsdóttir, eftir sigurinn frækilega á Úkraínu á fimmtudagskvöldið. Morgunblaðið/Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.