Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 33
28.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Peugeot framleiddi sína fyrstu piparkvörn 1840. Verkið í kvörnunum er ennþá það áreiðanlegasta á markaðnum og ástæðan fyrir því að Peugeot býður 30 ára ábyrgð. Í yfir 200 ár hefur Peugeot framleitt allt frá trésögum og víravirki fyrir krínólín pils til bifreiða og saumavéla. Piparkvörnin á þó alltaf sérstakan stað á framleiðslulínunni og hafa yfir 1.000 tegundir af kvörninni verið hannaðar og seldar um allan heim. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Peugeot, skoðaður til 2042 Frá vinstri: Hallur Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson, Sigríður Ásta Árnadóttir, Magnús Pálsson og Karl James Pestka. Súkkulaðimúsin er með lárperum í stað eggja fyrir Karl grænmetisætu. Í borðstofunni á heimili Sigríðar Ástu í Hafnarfirði. *Indversktlambalærivarð fyrir valinu því einn meðlimurinn er með Indlandsdellu og er á leið þangað Jógúrt- og kryddlegið lambalæri, upprunnið úr múslímahéruðum Norður-Indlands. 1 lambalæri 1 l ósæt, lífræn jógúrt 1 laukur 5 msk. grófsaxaður hvítlaukur 20 cm af engiferrót 5 tsk. salt 1 tsk. cayennepipar 1 msk. garam masala 1 bolli möndluflögur 12 þurrkaðar fíkjur kókosolía til steikingar 6 msk. sesamfræ Pikkið lærið með beittum hníf. Setjið jógúrt, hálfan lauk, hvítlauk, og grófskorið engifer, salt og cayennepipar í blandara og þeytið saman. Setjið lærið í djúpt fat og hellið þeytingnum yfir. Geymið lærið á köldum stað í 24-48 klukkustundir. Ausið yf- ir það nokkrum sinnum. Hitið ofninn í 180 gráður. Breiðið álpappír yfir lærið og lokið þétt. Steikið það í einn og hálfan tíma. Takið lærið út, hrærið möndlum út í sósuna og setjið fíkj- urnar heilar í. Lærið þarf að vera einn og hálfan tíma enn í ofni. Á meðan er hinn helmingurinn af laukn- um skorinn í sneiðar, steiktur á pönnu í mikilli feiti. Ristið sesamfræin á þurri pönnu og hrærið í til að þau brenni ekki. Fræin eru möluð í kaffikvörn og hrært út í sósuna. Ausið sósu yfir lærið og hafið það að lokum 10 mínútur í ofninum. Lauknum er stráð yfir lærið þegar það er borið fram. Norðurindverskt lambalæri 2 þroskaðar lárperur (eða 4 eggjarauður) 2 þroskaðir bananar 100 ml velgd kókosolía 100 ml agavesíróp, ekta hlyn- síróp eða gott hunang 50 ml kakó 200 ml kókosmjólk Lúka af fersku myntulaufi úr garðinum eða 1 tsk. van- illuduft Í stuttu máli er allt hráefnið sett í blandara og maukað saman á minnsta hraða. Það þarf að stoppa oft og hjálpa aðeins til með sleikju. Hellið þessu þá í skál og kælið í klukkustund. Hafið þeyttan rjóma og ber með. Súkkulaði- mús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.