Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2012 Ferðalög og flakk Þ egar haldið er í flugferð þarf ekki bara að ákveða hvers við þörfn- umst á áfangastað heldur huga að ferðalaginu sjálfu og því sem við höfum meðferðis á leiðinni. Ferðalagið ætti ekki endilega að snúast alfarið um að komast frá einum stað til annars heldur er ástæða til að láta fara vel um sig á leiðinni og njóta ferðarinnar sjálfrar. Fyrir utan hina augljósu afþreyingarmöguleika sem búa í snjallsímum, spjaldtölvum, fartölvum, tölvuleikjum, sjónvarpsskjáum flugvéla og því að glugga í góða bók þá er margt sem er gagnlegt að hafa með- ferðis til að stytta stundirnar á flugvöllum og í flugvélum og gera ferðina notalegri. Praktísku atriðin eins og hvað má og hvað má ekki taka með, og hvað má taka mikið, mega þó ekki gleymast. Lengd + breidd + hæð tösku = 115 sentimetrar Svipaðar reglur gilda um handfarangur hjá Icelandair og WOW. Á venjulegu farrými er heimilt að hafa með sér eina tösku þar sem samanlögð hæð, breidd og lengd er ekki meiri en 115 senti- metrar. Mesta þyngd handfarangurs hjá WOW er 8 kíló en hjá Icelandair má taskan mest vega 6 kíló. Skilmálar Icelandair breytast þó 1. apríl á næsta ári en eftir þann tíma má hand- taskan vega allt að 10 kílóum. Strangari reglur undanfarin ár um takmarkanir á vökva í handfarangri þýða að við þurfum að vanda valið á vökva og snyrtivörum (sem gjarnan eru í vökvaformi) sem pakkað er niður. Allan vökva í glæran poka Hver eining umbúða sem innihalda vökva má að hámarki rúma 100 milli- lítra. Allar umbúðirnar verða að rúmast í gegnsæjum eins lítra plastpoka sem hægt er að loka með plastrennilás og hver far- þegi má aðeins hafa einn poka. Allar þess- ar reglur ættu þó ekki að þurfa að spilla gleðinni sem fylgir spennandi ferðalagi. NOKKRAR HUGMYNDIR Í HANDFARANGURINN Pakkað fyrir flug FLUGFARÞEGAR HAFA SÍFELLT KNAPPARI HEIMILDIR ÞEGAR KEMUR AÐ FARANGRI. ÞVÍ ER RÁÐ AÐ ÍGRUNDA VAND- LEGA HVERJU ER PAKKAÐ I HANDTÖSKU FYRIR FLUGFERÐ Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Í styttri ferðum er óskaplega þægilegt að taka bara með sér handfarangur, troða öllu í eina handhæga „flugfreyju- tösku“ og sleppa við að bíða við færibandið. Þegar farið er í lengra flug getur verið óhjá- kvæmilegt að taka meira með en þá er samt hentugt að setja handfarangurinn í þessa minnstu gerð af hefðbundinni ferðatösku, því það er miklu auðveldara að koma kassa- laga tösku fyrir í farangurshólfi fyrir ofan sæt- in en að bisa við að troða þangað bakpoka eða öðrum óreglulegum farangri. FLUGFREYJUTASKAN * Ferðalag snýst umfleira en áfanga-staðinn, þess vegna er gott að hugsa fyrir af- þreyingu á leiðinni ferðaskrifstofa á netinu Þú veist aldrei hvar þú gistir ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem einungis er starfrækt í gegnum netið. Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og góðan aðbúnað. Kanarí Óvissuferð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.