Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Blaðsíða 41
myndaþáttum, þar sem ákveðin einkenni hvers og eins hönnuðar eru dregin fram, samkvæmt sýn ljósmyndarans Charlies, sem enn- fremur er stílisti í öllum myndatök- unum. Jafnvel er hægt að ganga svo langt að segja að myndirnar geti veitt lesanda bókarinnar alveg nýja sýn á hönnuðina. „Já, það er einmitt það sem ég er að reyna að ná fram,“ segir Charlie, sem hefur lengi unnið sem ljósmyndari og stílisti í London, til dæmis fyrir hina þekktu hönnuði Paul Smith og Katharine Hamnett. Bókin hefur verið tvö ár í vinnslu og snýst því ekki um að sýna nýjustu línuna frá hönn- uðunum heldur frekar að fanga anda þeirra. „Með þessari bók er ég búinn að búa til fókuspunkt fyr- ir fjölmiðla,“ segir hann og bætir við að það sé betra að gera einn hlut og pakka honum vel inn en beina orkunni í ólíkar áttir. Eintak á Vogue „Ég fór til dæmis nýlega með ein- tak á Vogue í London og er líka búin að senda á fjölmargt áhrifa- fólk í tískubransanum. Það er betra fyrir þetta fólk að hafa vöru fyrir framan sig heldur en að heyra óljóst af því að það sé eitt- hvað flott að gerast í tísku á Ís- landi,“ segir hann. „Ég vonast til þess að þeir sem skoða þessa bók og vita ekkert um íslenska tísku eigi eftir að vilja kynna sér hana betur,“ segir þessi sjálfskipaði kynningarfulltrúi ís- lenskrar tísku að lokum. Charlie Strand 28.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 DÖMU&HERRA SMÁRALIND/HERRA KRINGLAN FACEBOOK.COM/SELECTEDICELAND JODA LEÐURJAKKARNIR KOMNIR FULLVERSLUN AF FALLEGUM FATNAÐI Morgunblaðið/Styrmir Kári Boswell & sons skyrta úr 100% bómull frá Herrafata- verslun Guðsteins. Verð: 10.900 kr. Grófari bómullar- skyrta úr 100% bómull frá Kormáki & Skildi. Verð: 19.900 kr. Skyrta úr 100% bómull, ofin með Oxford-þræði, frá Kormáki & Skildi. Verð: 17.900 kr. Aðsniðin Stenströms- skyrta úr 100% bómull, frá Verslun Sævars Karls. Verð: 23.800 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.