Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Síða 41
myndaþáttum, þar sem ákveðin einkenni hvers og eins hönnuðar eru dregin fram, samkvæmt sýn ljósmyndarans Charlies, sem enn- fremur er stílisti í öllum myndatök- unum. Jafnvel er hægt að ganga svo langt að segja að myndirnar geti veitt lesanda bókarinnar alveg nýja sýn á hönnuðina. „Já, það er einmitt það sem ég er að reyna að ná fram,“ segir Charlie, sem hefur lengi unnið sem ljósmyndari og stílisti í London, til dæmis fyrir hina þekktu hönnuði Paul Smith og Katharine Hamnett. Bókin hefur verið tvö ár í vinnslu og snýst því ekki um að sýna nýjustu línuna frá hönn- uðunum heldur frekar að fanga anda þeirra. „Með þessari bók er ég búinn að búa til fókuspunkt fyr- ir fjölmiðla,“ segir hann og bætir við að það sé betra að gera einn hlut og pakka honum vel inn en beina orkunni í ólíkar áttir. Eintak á Vogue „Ég fór til dæmis nýlega með ein- tak á Vogue í London og er líka búin að senda á fjölmargt áhrifa- fólk í tískubransanum. Það er betra fyrir þetta fólk að hafa vöru fyrir framan sig heldur en að heyra óljóst af því að það sé eitt- hvað flott að gerast í tísku á Ís- landi,“ segir hann. „Ég vonast til þess að þeir sem skoða þessa bók og vita ekkert um íslenska tísku eigi eftir að vilja kynna sér hana betur,“ segir þessi sjálfskipaði kynningarfulltrúi ís- lenskrar tísku að lokum. Charlie Strand 28.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 DÖMU&HERRA SMÁRALIND/HERRA KRINGLAN FACEBOOK.COM/SELECTEDICELAND JODA LEÐURJAKKARNIR KOMNIR FULLVERSLUN AF FALLEGUM FATNAÐI Morgunblaðið/Styrmir Kári Boswell & sons skyrta úr 100% bómull frá Herrafata- verslun Guðsteins. Verð: 10.900 kr. Grófari bómullar- skyrta úr 100% bómull frá Kormáki & Skildi. Verð: 19.900 kr. Skyrta úr 100% bómull, ofin með Oxford-þræði, frá Kormáki & Skildi. Verð: 17.900 kr. Aðsniðin Stenströms- skyrta úr 100% bómull, frá Verslun Sævars Karls. Verð: 23.800 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.