Morgunblaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 23
FRÉTTIR 23Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012
Þjónustustúlkur stilla sér upp fyrir
framan inngang Tiananmen-torgs í
Peking í gær þegar flokksþingi kín-
verskra kommúnista lauk. Kynna á
nýja forystusveit kommúnista-
flokksins í dag og gert er ráð fyrir
því að Xi Jinping, varaforseti Kína,
verði æðsti leiðtogi flokksins.
AFP
Ný forystusveit kynnt
Hamas-samtökin á Gaza-svæðinu
sögðu í gær að yfirmaður hern-
aðararms þeirra, Ahmed Said Kha-
lil al-Jabari, hefði beðið bana í loft-
árás Ísraelshers. Sjónarvottar
sögðu að Jabari hefði látið lífið þeg-
ar sprengju var varpað á bíl hans í
Gaza-borg í gær. Yfirvöld í Ísrael
staðfestu að Jabari hefði fallið og
sögðu hann bera ábyrgð á öllum
hryðjuverkum Hamas gegn Ísrael á
síðustu tíu árum.
Árásin á Jabari var gerð eftir að
Hamas hóf nýja hrinu flugskeyta-
árása á Ísrael frá Gaza-svæðinu.
Fréttaritari BBC í Gaza-borg sagði
að óttast væri að árásin væri upp-
hafið að nýju stríði milli Hamas og
Ísraels.
Hernaðarleiðtogi Hamas féll í loftárás
ÍSRAELAR SVARA ÁRÁSUM HAMAS-SAMTAKANNA Á GAZA
AFP
Árás Slökkviliðsmenn slökkva eld í
bíl Jabaris í Gaza-borg.
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga
Vandaðir og vottaðir ofnar
Ofnlokasett í
úrvali
NJÓTTU ÞESS AÐ GERA
BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA
FINGERS 70x120 cm
• Ryðfrítt stál
KROM 53x80 cm
• Aluminum / Ál
COMB 50x120 cm
• Ryðfrítt stál
Handklæðaofnar í miklu úrvali þar sem
gæði ráða ríkjum á góðu verði.
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is
Jólanáttfötin komin í hús
Glæsilegt úrval!
Nýtt kortatímabil
Kauptu einn brjósthaldara
og fáðu annan á hálfvirði
Suðurlandsbraut 50, bláu húsin v/ Faxafen
Sími 553 7355 - www.selena.is - Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard.
Fylgstu með okkur á facebook
Nóvember-
tilboð