Morgunblaðið - 08.12.2012, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.12.2012, Qupperneq 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2012 Latínudeildin er einskonarsólóskífa Ingva Þórs Kor-mákssonar, en þó hannsemji öll lög og flesta texta lætur hann ekkert í sér heyra á skífunni, lætur einvalalið tónlistar- manna sjá um að túlka lögin sem öll eru útsett í suður-amerískri sveiflu. Þegar eins margir söngv- arar koma við sögu og raun ber vitni á þess- ari skífu er hætt við því að af- raksturinn verði sundurlaus, en útsetningarnar ná að skapa þekkilegan heildarsvip. Helsti galli plötunnar er þó að sumstaðar vantar snerpu í spilamennskuna, hrynhita. Lögin eru líka mis-góð, sum vel samin og vel flutt, nefni „Sól á dimmum vetri“, sem Eivør Páls- dóttir syngur frábærlega, „Bláar nótur“ og „Við dönsum samba“ sem dæmi, en „Havana“, „Express amo- ur“ og „Helst ég vil“ eru síðri lög, ná aldrei flugi þó Erla Stefánsdóttir syngi til að mynda eins og engill í „Helst ég vil“. Mun betur tekst upp með „Bláar nótur“, eins og getið er, þar sem út- setningin er með mjúkri hlýlegri sveiflu og Þór Breiðfjörð syngur það líka einkar vel. Vert er og að nefna smekklegan saxófónspuna í laginu. Hvað hljóðfæraleikinn varðar er og valinn maður í hverju rúmi, en sér- staklega finnst mer blástur vel út- færður og slagverk. Gott dæmi um það er lagið „Við dönsum samba“ þar sem sýður á sveitinni í leifrandi fjöri. Mjöll Hólm syngur líka vel í því lagi og geislar af henni gleðin. „Sumartíð“ er líka gott lag og út- setningin skemmtilega bossanova- leg án þess þó að fara alla leið. Textar spilla líka sumstaðar og þó Íris Guðmundsdóttir syngi „Express amour“ feikivel er textinn klénn. Eins er „Enginn Óli Skans“ gott lag og útsetningin sérdeilis vel leyst, en textinn þunnur. Platan er gefin út til stuðnings SOS barnaþorpum í Suður-Ameríku og rennur hluti af kaupverði til starfs samtakanna. Diskarnir eru tveir, annar á íslensku en hinn á ensku. Alla jafna er ensk útgáfa disksins vel heppnuð og eykur vit- anlega gjafagildi hans. Eins og getið er syngur Eivør Pálsdóttir einkar vel í „Sól á dimm- um vetri“ og hún er ekki síðri í enskri útgáfu lagsins, „Enduring Love“. Þór Breiðfjörð fer líka vel með enska útrgáfu af „Bláum nót- um“, sem heitir „Blue Piano“; greinilega vel sjóaður í að syngja á ensku og með mjög fínar áherslur. Í tveimur laganna er söng skipt út fyrir hljóðfæraleik, „The Image of You“, á íslensku „Þín mynd“, þar sem Eðvarð Lárusson spilar smekk- lega á gítar og svo „Midnight Sun“, á íslensku „Við sólarlag“, þar sem Stefán leysir dóttur sína af með saxófóninn að vopni. Vel til fundinn útúrdúr og glæsilega spilað. Suður-amerísk sveifla Latínudeildin bbbmn Lög og flestir textar eftir Ingva Þór Kor- máksson. Söngvarar á plötunni eru Eivør Páls- dóttir, Erla Stefánsdóttir, Guðrún Gunn- arsdóttir, Íris Guðmundsdóttir, Juss- anam Dejah, Marína Ósk Þórólfsdóttir, Mjöll Hólm, Guðmundur Hermannsson eða Mummi Hermanns og Þór Breið- fjörð. Hljóðfæraleikarar eru Vignir Þór Stef- ánsson, Eðvarð Lárusson, Jóhann Ás- mundsson, Einar Valur Scheving, Stefán S. Stefánsson, Birkir Freyr Matthíasson, Tómas Jónsson og Þorleifur Gaukur Davíðsson. Sögur gefur út. ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST Sveifla Ingvi Þór Kormáksson. -FBL -FRÉTTATÍMINN  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA L MAGNAÐUR ÞRILLER FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS DON’T EVER CROSS ALEX CROSS LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA BOXOFFICE MAGAZINE 80/100 VARIETY FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG L L 1212 1216 EGILSHÖLL L L 14 12 7 12 12 ÁLFABAKKA VIP VIP 16 16 16 16 14 L L L L L L L L L L L RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 1:30 - 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30-3:40-5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 1:30 - 3:40 - 8 CHRISTMAS VACATION KL. 1:30 - 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 ALEX CROSS VIP KL. 5:50 - 10:20 POSSESSION KL. 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:40 - 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 BRAVE ÍSLTAL KL. 1:30 12 16 AKUREYRI RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 2 - 6 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 4 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 4 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 10:20 ALEX CROSS KL. 10:20 HOPE SPRINGS KL. 6 L L L L L L L L L L L L L 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 UN BALLO IN MASCHERA ÓPERA KL. 17:55 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.1:30 - 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL.1:30 - 3:40 RISE OF GUARDIANS ENSTALKL.5:50 - 11 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 ALEX CROSS KL. 11 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 SKYFALL KL. 8 - 10:20 KEFLAVÍK 16 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.1:30 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALKL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 - 10:10 CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 HEIMILDARMYND UM GUÐMUND STEINARSSON KL. 4 - 6 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 3:40 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.1-3:20-5:30 RISEOFGUARDIANSENSTALKL.1:30-3:40-5:50 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN 2 KL. 1-3-5:30-8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:20 - 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.