Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 9

Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 Verslun Guðlaugs A. Magnússonar með jólaskeiðina Vegna viðtals við talsmann Gull- og silfursmiðj- unnar Ernu í Morgunblaðinu í gær vilja eig- endur verslunar Guðlaugs A. Magnússonar við Skólavörðustíg taka eftirfarandi fram: „Verslun Guðlaugs A. Magn- ússonar hefur framleitt íslensku jólaskeiðina óslitið frá 1946 og er hún eingöngu seld í versluninni við Skólavörðustíg. Það skal áréttað að skeiðin er hönnuð af barnabarni Guðlaugs, Hönnu Sigríði Magnús- dóttur, sem hefur jafnframt per- sónulega umsjón með framleiðslu skeiðarinnar. Jólaskeið Guðlaugs er smíðuð úr 925 sterling silfri og á ekkert skylt við jólaskeið Ernu.“ ÁRÉTTING Fjórmenning- arnir sem hand- teknir voru og úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rann- sóknar á ólög- legu spilavíti í Skeifunni eru lausir úr haldi lögreglu. Fólkið var í síðustu viku úrskurð- að í rúmlega viku gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna í mál- inu. Gæsluvarðhaldið rann út klukkan fjögur í gær og sagði Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlög- reglustjóri höfuðborgarsvæðisins, að ekki hefði verið tilefni til að gera kröfu um framlengingu. Málið telst nokkuð vel upplýst að sögn Jóns, en rannsókninni er þó ekki lokið og ekki hefur verið gefin út ákæra. Alls voru 8 handteknir að kvöldi 12. desember þegar lögregla réðst til inngöngu í spilavíti sem var til húsa í Skeifunni. Fjórum var sleppt daginn eftir að loknum yf- irheyrslum en þrír karlar og ein kona sem talin voru koma að rekstrinum voru úrskurðuð í gæsluvarðhald. Auk ólöglegs fjárhættuspils eru grunsemdir uppi um að starfsemin tengist peningaþvætti. Fjórmenningarnir lausir úr haldi Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Peysa í jólapakkann Glæsilegt úrval af vönduðum þýskum peysum Fallegir litir Dúnúlpur með ekt s in kraga og glæsile ar ullarkápur Opið til kl. 20 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið www.l axdal.i s/ yfirhaf nir og kjólar JÓLAGJÖFIN HENNAR, FRANK LYMAN SPARIKJÓLAR OG TOPPAR Mjúkur jólapakki frá okkur Bæjarlind 6, sími 554 7030 - Opið í dag kl. 10-17 - Opið á Þorláksmessu 10-20 Eddufelli 2, sími 557 1730 - Opið í dag kl. 10-14 - Opið á Þorláksmessu 10-16 www.rita.is Ríta tískuverslun Munið gjafakortin, enginn gildistími Mokkakápur Mokkajakkar Tryggvagötu 18 - 552 0160 Tryggvagötu 18 - 552 0160 Gjöfin sem vermir Þúsundir fjölskyldna þurfa mataraðstoð fyrir jólin. Vörumóttaka alla virka daga kl. 9-17 að Eskihlíð 2-4, 105 Reykjavík. Söfnunarreikningur 101 - 26 - 66090 Kt. 660903-2590 Fjölskylduhjálp Íslands Getur þú hjálpað fjölskyldum í neyð á Íslandi? Laugavegi 53, s. 552 3737 – Opið lau. 10-22, sun. 10-23, mán. 10-12 2012 Jólagjafir jólaföt náttföt nærföt Gleðileg jól Dimmalimm-Iana 40–60% jólaafslátturVÁ Opið í dag kl. 11.00–16.00. Lokað á Þorláksmessu og aðfangadag Faxafen 10 | sími 568 2870 Fyrsta flokks aðhaldsfatnaður Sléttir, styður vel og andar Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Munið gjafakort in Tryggvagötu 18 - 552 0160 Pelsar - stuttir og síðir Mokkajakkar og -kápur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.