Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 45
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Athugið að engin samkoma verður á Þorláksmessu sunnudaginn 23. desember. Aðfangadagur kl. 16.30: Hátíðarsamkoma. Vörður Leví Traustason prédikar. Jóladagur kl. 16.30: Hátíðar- samkoma. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudagur 30. desember kl. 16.30: Vörður LevíTrausta- son prédikar. Nýársdagur kl. 16.30: Helgi Guðnason prédikar. Sunnudagur 6. jan. kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Útboð Sveitarfélagið Fljótsdalshérað óskar eftir tilboðum í verkið: HJE-01 Hjúkrunarheimili á Egilsstöðum Jarðvinna Verkið er fyrsti áfanginn í byggingu hjúkrunarheimilis við Blómvang á Egils- stöðum, rétt vestan við Þjónustustofnun að Lagarási 17-19. Verkið felst í uppgreftri jarðvegs og losun klappar vegna húss, lagna og lóðar. Einnig gerð neðra burðarlags fyrir bílaplön, afmörkun vinnusvæðis og aðstöðusköpun. Verkið felst einnig í að breyta fráveitu-, hita- veitu- og vatnslögnum sem eru í eigu Hita- veitu Egilsstaða og Fella og liggja um lóðina. Leggja þarf nýjar lagnir, tengja þær, aftengja og fjarlægja eldri lagnir. Helstu magntölur eru: Losuð klöpp 5.500 m³ Uppgrafið brottflutt efni 10.000 m³ Uppgrafið endurnýtt eða haugsett efni 7.500 m³ Aðflutt fylling 1.200 m³ Vatnslagnir 90 m Ný hitaveitulögn 90 m Frárennslislagnir 170 m Girðing 350 m Vakin er sértök athygli á því að verkkaupi hyggst fá alþjóðlega umhverfisvottun samkvæmt BREEAM á nýbygginguna en slíkt vottunarferli tekur til margra þátta verktaka á byggingarstað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, Egilsstöðum, frá og með föstudeginum 28.12. 2012. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á skrifstofu Fljótsdalshéraðs að Lyngási 12, 4. janúar 2013 kl. 09:00 og verða þar mættir fulltrúar verkkaupa. Tilboðum skal skila á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, Egilsstöðum, þriðjudaginn 15. janúar fyrir kl. 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 15373 - FLE - Lyftur og rúllustigar - Endurhönnun suðurbygging 2013 Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. óskar eftir tilboð- um í verkið: FLE - Lyftur og rúllustigar - Endur- hönnun suðurbygging 2013. Verkið felst í að útvega og setja upp lyftur og rúllustiga vegna endurhönnunar suðurbyggingar 2013. Helstu kennitölur eru: Fólksflutningalyftur 1.000 kg: 2 stk. Vörulyfta 4.000 kg: 1 stk. Rúllustigar: 1 stk. Rif á núverandi rúllustiga 1 stk. Áætlað að uppsetning hefjist: 11.4. 2013 Uppsetningu lýkur: 17.7. 2013 Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa (www.rikis- kaup.is). Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borg- artúni 7c, 105 Reykjavík, þar sem þau verða opnuð 16. janúar 2013 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/útboð Útdráttur 17. desember 2012 Phillips TXL55ET 55" LED sjónvarp, kr. 500.000 8687 Ferðavinningur að eigin vali með Heimsferðum, kr. 300.000 8000 Asus Zenbook örþunn fartölva, kr. 260.000 919 2446 18740 Ferðavinningur að eigin vali með Heimsferðum, kr. 200.000 2949 Panasonic HCV700 + tökuvél sem tekur upp í þrívídd, kr. 200.000 2436 6755 Ferðavinningur að eigin vali með Heimsferðum, kr. 150.000 1575 3133 6914 8657 10028 13290 14263 17577 17597 18167 Ipad 3 32GB 4G spjaldtölva, kr. 145.000 5771 5857 12975 18865 Phillips 32PFL3517 32" LED sjónvarp, kr. 130.000 3231 6160 12005 15205 Toshiba C660 15" fartölva, kr. 100.000 3387 4180 8765 9424 14548 14937 Delongi hágæða alsjálfvirk kaffivél ESAM4000, kr. 80.000 139 3492 10189 11850 11862 Nikon L810 16.1 milljón punkta myndavél, kr. 55.000 389 797 10319 14366 14972 15501 Gjafabréf frá Heimilistækjum, kr. 30.000 569 1135 1371 2496 3671 5590 5967 6401 8579 9352 10403 11575 13339 14535 14999 15304 17616 17756 18936 19402 Þökkum veittan stuðning Félag heyrnarlausra Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Grensásvegi 50, 3. hæð, 108 Reykjavík Birt með fyrirvara um prentvillur Hausthappdrætti heyrnarlausra 2012 Félagslíf Útboð nr. 15358 – Stoðvirki úr stáli til snjóflóðavarna í Siglufirði fyrir Fjallabyggð Ríkiskaup fyrir hönd Fjallabyggðar, kt. 580706-0880, óska eftir til- boðum í stoðvirki úr stáli (stálgrindur) til snjóflóðavarna á Siglu- firði, ásamt útsetningu þeirra. Verkefnið felur í sér framleiðslu stoðvirkja fyrir upptakasvæði snjóflóða í Hafnarhyrnu ofan byggðar á Siglufirði. Með framleiðslu er átt við hönnun og smíði stoðvirkja ásamt afhendingu á Siglufirði. Innifalið í útboði er hönnun og smíði stálgrinda ásamt afhend- ingu á Siglufirði, samráð og samstarf við kaupanda og uppsetn- ingaverktaka við útsetningu stoðvirkja (sjá kafla 2.2 Consultation with the Buyer). Uppsetning stoðvirkja er boðin er út sérstaklega. Um er að ræða framleiðslu (hönnun og smíði) á upptakastoð- virkjum, úr tæplega 600 tonnum af stáli í formi u.þ.b. 1585 m af stálgrindum (Dk = 3,5 m 4,0 m 4,5 m og 5,0 m) og 564 platna (152 m²).Talsverð snjóflóðahætta er á Siglufirði og er þetta útboð liður í uppbyggingu snjóflóðavarna fyrir Siglufjörð. Þegar hefur verið lokið við uppbyggingu snjóflóðavarnargarða skammt ofan byggðarinnar og fyrsta áfanga stoðvirkja í Gróuskarðshnjúki, norðan við Hafnarhyrnu. Stoðvirkin eru stálgrindur (snowbridges) en tilgangur þeirra er að auka stæðni snjóþekjunnar á upptakasvæðum og koma í veg fyrir að snjóflóð fari af stað. Varan skal vera til afhendingar á Siglufirði (DAP-Incoterms 2010), í þremur afhendingum næstu þrjú árin, 2013, 2014 og 2015. Fyrsta afhending skal vera u.þ.b. 20% af heildarsamningsverði og verður að innihalda eftirfarandi: 70 stk. af 300×300 mm fótplötum, 150 stk. af 635×630 mm fótplötum og 10 stk. af 800×800 mm fótplötum, 70 stk. heitgalvanhúðaðir festiteinar (Gewi 20) 0,5 m að lengd og 150 stk. 1,0 m að lengd. Ennfremur skal fyrsta afhending innihalda 200 stk. af þrýstiakkerum og akkerishausum ásamt öllum boltum, róm og skinnum sem nauðsynlegar eru við uppsetningu akkera. Sama magn skal fylgja af togakkerum og nauðsynlegum fylgihlutum þeirra. Fyrsta afhendingin skal vera fyrir 1. júní 2013. Afhendingar annars og þriðja árs (u.þ.b. 40 % hvort ár) skulu vera að mestu leyti fyrir 15. maí ár hvert, en aðrar afhendingar fara fram yfir sumartímann eins og lýst er í útboðssamningi. Áætlað er að verkinu í þessum áfanga með uppsetningu verði lokið haustið 2015. Helstu magntölur eru: Stoðvirki (Dk 3,5 m) – 345 m Stoðvirki (Dk 4,0 m) – 441 m Stoðvirki (Dk 4,5 m) – 624 m Stoðvirki (Dk 5,0 m) – 175 m Fótplötur (300×300 mm) – 138 stk. Fótplötur (635×630 mm) – 388 stk. Fótplötur (800×800 mm) – 38 stk. Aðstoð/leiðbeining við uppsetningu er innifalin og stendur yfir í u.þ.b. eina viku ár hvert. Kaupandi hefur val um að framlengja samningi þessum á sama einingaverði yfir á næsta áfanga stoðgrinda á Siglufirði, sem er sambærilegur þessum áfanga að stærð. Skilafrestur tilboða og opnun tilboða er hjá Ríkiskaupum 5.2. 2013 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða til afhendingar á vef ríkiskaupa, undir vefslóðinni: http://www.rikiskaup.is/utbod/utb/15358, frá og með föstudeginum 28. desember 2012. INVITATIONTOTENDER NO.15358 –Supporting structu- res of steel bridges for avalanche defence, in Siglufjordur in Iceland, for Fjallabyggd Ríkiskaup (The StateTrading Centre - STC), on behalf of Fjallabyggd, kt. 580706-0880, requests tenders for the furnishing (design, production and delivery) of steel snow bridges, to be erected in avalanche starting zones in Hafnarhyrna above the community in Siglufjordur in Fjallabyggd and serve as avalanche protection for the community. The tender includes design and production of the snow bridges as well as delivery to Siglufjordur, special consultation (as the designer of the suppor- ting system) and cooperation with the Buyer and the installation Contractor in setting out the layout of the snow bridge (see ch. 2.2 Consultation with the Buyer). Installation of the snow bridges will be advertised in a separate tender. The project involves production (design and build) of snow bridges (a.k.a. supporting rigid steel structures) from approx. 600 tons of steel, i.e. 1585 m of steel bridges with height range, measured perpendicular to the ground surface, of Dk = 3,5 m, 4,0 m, 4,5 m and 5,0 m) and 564 ground plates (152 m²).The avalanche risk at Siglufjordur is high and this project is a part of the avalanche defence program for the community of Siglufjordur.The installa- tion of snow bridges at Grouskardshnjukur, North of Hafnarhyrna just above the town, was completed in 2004 and was the first phase of the av- alanche defence program of supporting structures. The snow bridges are supporting structures, which purpose is to increase the stability of the snow pack in the avalanche starting zones thus preven- ting avalanches. The product to be delivered in 2013, 2014 and 2015 shall be delivered (DAP – Incoterms 2010)in Siglufjordur.The first year delivery will be abt. 20% of the contract amount and shall include: 70 pcs. of 300×300 mm ground pla- tes, 150 pcs. 635×630 mm ground plates and 10 pcs. 800×800 mm ground plates, 70 pcs., of hot dip galvanized anchors (Gewi 20 soil nail) with the length of 0.5 m and 150 pcs., with the length of 1.0 m. Furthermore, the first delivery shall include 200 pressure anchors and anchor heads along with the bolts, nuts and washers needed for installation of anchors.The same amount of tension anchors is needed.The first delivery shall be delivered before 1st of June 2013.The second and third year deliveries (abt. 40% each year) shall be mostly delivered before 15th of May each year but also other deliveries during each summer in accordance with terms of deliveries de- scribed in the contract documents.The quantity of steel in each delivery will be detailed further during contracting period and in accordance with instal- lation schedule.The Installation of the snow bridges will begin in the sum- mer of 2013. This phase of the project, including installation, is scheduled to be finished by fall of 2015. Quantities: Snow bridges (Dk 3,5 m) – 345 m Snow bridges (Dk 4,0 m) – 441 m Snow bridges (Dk 4,5 m) – 624 m Snow bridges (Dk 5,0 m) – 175 m Ground plates (300×300 mm) – 138 pcs Ground plates (635×630 mm) – 388 pcs Ground plates (800×800 mm) – 38 pcs Installation assistance/guidance work shall be included, approx. one week each year. Further details of product quantity in each delivery will be speci- fied in the contracting stage. The buyer shall have the option to extend this contract at same prices through next phase of the planned defence program for supporting structu- res above Siglufjordur which will be of similar size as this one. The deadline for submission of tenders and opening time of tenders is on 05.02.2013 at 11:00.The invitation to tender document will be accessible at Rikiskaup website, at the url.: http://www.rikiskaup.is/utbod/utb/15358  Hlín 6013022313.30 VI Frf Safnaðarheimili Grensáskirkju Aðfangadagur. Helgistund kl. 16.00. Ræðumaður Haraldur Jóhannsson. Jóladag kl. 17 Hátíðarsamkoma – Paul William og Margaret Saue Marti tala og stjórna. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, Lokað á milli jóla og nýárs. Nytjamarkaður í Mjódd Lokað á milli jóla og nýárs. 8 hesta hús við Faxaból, Víðidal, til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög gott hús. Ásett verð 12,8 millj. Frábært hús í mjög góðu ástandi. Einn eigandi. Upplýsingar gefur Jón Egilsson í síma 896 3677 eða vs. 568 3737. Til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.