Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 30
30 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 www.falkinn.is ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... Raftæknivörur Mótorvarrofar og spólurofar Það borgar sig að nota það besta! E i n n t v e i r o g þ r í r 3 1 .3 0 1 Skynjarar Töfluskápar Hraðabreytar Öryggisliðar Aflrofar Iðntölvur th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 GLUGGAR OG GLERLAUSNIR idex.is - sími: 412 1700 - merkt framleiðsla • tré- eða ál/trégluggar og hurðir • hámarks gæði og ending • límtré úr kjarnaviði af norður skandinavískri furu • betri ending — minna viðhald • lægri kostnaður þegar fram líða stundir • Idex álgluggar eru íslensk framleiðsla • hágæða álprófílakerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Byggðu til framtíðar með gluggum frá Idex Heimild: Gallup Hamingjan mest í Rómönsku Ameríku? Önnur lönd: Þjóðir Rómönsku Ameríku eru jákvæðustu þjóðir heims og Singapúrar sú neikvæðasta, ef marka má Gallup-könnun sem gerð var í 148 löndum. Ísland var ekki á meðal ríkjanna sem könnunin náði til. 1.000 manns yfir 15 ára aldri tóku þátt í könnuninni í hverju landi Jákvæðustu: Panama Paragvæ El Salvador Venesúela Trinidad og Tobago Taíland Gvatemala Filippseyjar Ekvador Kostaríka Litháen Madagaskar Hvíta-Rússland Georgía Jemen Serbía Írak Armenía Singapúr Malasía Brasilía Indónesía Bretland Kína Suður-Afríka Frakkland Þýskaland Hong Kong Japan Ítalía Mongólía Ástralía SpánnNeikvæðustu: 80 90 70 60 50 40 30 20 10 Suður-Kórea Sýrland Indland Bandaríkin % þeirra þátttakenda sem svöruðu jákvætt þegar þeir voru spurðir spurninga um líðan sína Var gerð á síðasta ári Írland Nýja-Sjáland Malí Rússland Afganistan Íran Egyptaland Kafari í jólasveinsbúningi syndir innan um fiska í lagardýrasafni í Tókýó. Á safninu eru sýndar fjölmarg- ar fisktegundir, svo sem tunglfiskur og stingskata, auk froska, snáka, mörgæsa, sela, otra og fleiri dýra. AFP Jólasund með lagardýrum Moskvu. AFP. | Nær 200 manns hafa dáið af völdum vetrarkulda í Rúss- landi og Austur-Evrópu og spáð er áframhaldandi fimbulfrosti fram að jólum. Í Rússlandi hafa að minnsta kosti 56 manns dáið úr kulda síðustu vik- una og yfir 370 hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar, að sögn rússnesku fréttastofunnar Ria-No- vosti. Í Moskvu hefur frostið verið um 20 stig og allt að 50 stig í Síberíu. Spáð er allt að 31 stigs frosti vestan Úral- fjalla á sunnudag en horfur eru á að frostið fari síðan að minnka. Margt heimilislaust fólk hefur dáið Mikil snjókoma hefur verið víða í Úkraínu og yfirvöld sögðu í gær að minnst 83 hefðu dáið af völdum kuld- ans. Þar af fundust 57 látnir á göt- unum. Algengt er að heimilislaust fólk deyi úr kulda í Úkraínu. Nær 530 Úkraínumenn til viðbót- ar hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Allt að 23 stiga frost hefur verið í Úkraínu síðustu daga. Fannfergið hefur raskað samgöngum víða í land- inu og hermenn hafa aðstoðað við að ryðja snjó af vegum. Nær hundrað bæir og þorp hafa verið án rafmagns í nokkra daga. Stjórnvöld í Úkraínu hafa verið gagnrýnd fyrir að bregðast of seint við vetrarkuldunum og koma heim- ilislausu fólki til hjálpar. Um hundr- að manns frusu í hel í Úkraínu síð- asta vetur. Tugir hafa dáið í Póllandi Yfirvöld í Póllandi sögðu í gær að 49 Pólverjar hefðu dáið úr kulda í mánuðinum. Flestir þeirra voru heimilislausir. Frostið þar hefur ver- ið um tíu stig síðustu daga. Að minnsta kosti sex manns hafa dáið úr kulda í Litháen síðustu vikur. Mikið frost hefur einnig verið í Lett- landi og spáð er metfrosti á sunnu- dag, eða 28 stiga frosti. Nær 200 hafa dáið úr kulda AFP Vetrarhörkur Um 20 stiga frost hefur verið í Moskvu síðustu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.