Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 46
46 MESSUR UM JÓL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 AKRANESKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23. Jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson messar. Annar jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. AKUREYRARKIRKJA | Þorláks- messa. Guðsþjónusta í kapellu Ak- ureyrarkirkju kl. 11. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Stúlknakór Akur- eyrarkirkju syngur, organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kór Akureyr- arkirkju syngur, organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Miðnætur- messa kl. 23.30. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kammerkórinn Hym- nodia syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrar- kirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Barnakórar kirkjunnar og krakkar í TTT-starfinu leika helgileik. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Jólatrés- skemmtun í safnaðarheimilinu að messu lokinni. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þór Hauks- son þjónar fyrir altari og prédikar. Há- tíðarsöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti og kórstjóri er Kristina Kalló Szklenár, kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. Eiríkur Hrein Helgason og Einar Clausen syngja og Martial Nardeau leikur á flautu. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti og kór- stjóri er Kristina Kalló Szklenár, kirkju- kórinn leiðir safnaðarsöng. Snorri Heimisson leikur á fagott, Natalia Druzin Halldórsdóttir syngur. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. Hátíðarsöngur sr. Bjarna Þor- steinssonar. Organisti og kórstjóri er Kristina Kalló Szklenár, kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Matthias Birgir Nardeau leikur á óbó. Annar jóla- dagur. Jólastund fjölskyldunnar. kl. 11. Sr. Sigrún og Ingunn sjá um stundina. Kristina Kalló Szklenár org- anisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnars- son. Jóladagur. Hátíðarmessa með níu ritningarlestrum og jólasöngvum kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Annar jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar. Forsöngvari er Þórunn Elín Pétursdótt- ir, organisti Magnús Ragnarsson. 28. desember. Hátíðarguðsþjónusta á Dalbraut 27 í umsjá sr. Sigurðar Jóns- sonar. Forsöngvari Þórunn Elín Péturs- dóttir, organisti Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfanga- dagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 16. Áslaug Fjóla Magnúsdóttir syngur einsöng og leiðir safnaðarsöng við undirleik Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Aftansöngur kl. 18. Helga Þórdís Guð- mundsdóttir leikur jólalög á píanó frá kl. 17.30. Kór Ástjarnarkirkju syngur ásamt Jóhanni Friðgeiri Valdimars- syni. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur er sr. Kjart- an Jónsson. BAKKAGERÐISKIRKJA | Aðfanga- dagur. Náttsöngur kl. 22.30. Prestur Þorgeir Arason, organisti er Kristján Gissurarson. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 17. Álftanes- kórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Lesari Sævar Reynisson. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar. Jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðna- sonar organista. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson og Margrét Gunnarsdóttir þjóna. Álftaneskórinn syngur jólatón- list áður en athöfnin hefst. BORGARPRESTAKALL | Aðfanga- dagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnæturmessa í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladagur. Hátðíðarguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Há- tíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organistar eru Bjarni Valtýr Guðjóns- son og Steinnunn Árnadóttir. Prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalar- nesi | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17. Félagar úr Karlakór Kjalnes- inga leiða söng, Brynhildur Ásgeirs- dóttir leikur á flautu, organisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. BRIMILSVALLAKIRKJA | Jóladag- ur. Ljósaguðsþjónusta kl. 21 Kirkju- kór Ólafsvíkur syngur undir stjórn Veronicu Osterhammer, organisti er Nanna Þórðardóttir. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Prestur er sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholts- kirkju syngur, organisti er Örn Magn- ússon. Annar jóladagur. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídótt- ir. Djákni Þórey Dögg Jónsdóttir. Börn flytja helgileik. Organisti er Örn Magn- ússon. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Prestur er sr. Egill Hallgrímsson og organisti Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Þorláks- messa. Barnamessa með jólablæ kl. 11. Jólalög, jólasögur og myndefni. Stund fyrir alla fjölskylduna. Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Flutt verður jólatónlist frá kl. 17.15. Einsöngvari í messunni er Kristján Jó- hannsson. Gunnar Óskarsson leikur á trompet. Kantor Jónas Þórir við hljóð- færið, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Flutt verður jólatónlist frá kl. 13.30. Einsöngvarar eru Gréta Hergils Valdimarsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Kantor Jónas Þórir við hljóðfærið, prestur sr. Pálmi Matthías- son. Annar jóladagur. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Barnakórarnir leiða messuna undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur og Jónasar Þór- is. Messan tekur mið af börnunum og verða söngvar og lengd messunnar sniðin að þörfum þeirra. Kantor Jónas Þórir við hljóðfærið og prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson og organisti er Zbigniew Zuchowicz. Einsöngur. Aftansöngnum er varpað á skjávarpa bæði í safn- aðarsal og kapellu á neðri hæð. Aftan- söngur kl. 23.30. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti er Zbig- niew Zuchowicz. Einsöng syngur Einar Clausen. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digra- neskirkju. Báðir prestarnir þjóna í messunni og organisti er Zbigniew Zuchowicz. Glaðvær jólastund með skírn kl. 11. Prestarnir og Zbigniew Zuchowicz annast um stundina. Kór Digraneskirkju syngur. Sjá digranes- kirkja.is. DÓMKIRKJAN | Þorláksmessa. Messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirson prédikar. Aðfangadagur. Dönsk jóla- messa kl. 15. Sr. María Ágústsdóttir prédikar. Aftansöngur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Sr. Karl Sigur- björnsson prédikar, Hamrahlíðarkór- inn syngur, stjórnandi er Þorgerður Ingólfsdóttir. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar. Í öllum messum syngur Dómkórinn undir stjórn Kára Þormar sem einnig leikur á orgel, nema annað sé tekið fram. EGILSSTAÐAKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur, kl. 18. Prestur Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti er Torvald Gjerde. Jólanæturmessa, kl. 23. Prestur Vigfús I. Ingvarsson, org- anisti er Torvald Gjerde. Annar jóla- dagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir, organisti er Torvald Gjerde. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 15 á Sjúkrahús- inu á Egilsstöðum. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti er Torvald Gjerde. EIÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Nátt- söngur kl. 23. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti er Suncana Slamning. FELLA- og Hólakirkja | Þorláks- messa. Jólasöngvar við kertaljós kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór kirkjunnar annast tónlistarflutning undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur org- anista. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Eyrún Ósk Ingólfsdóttir syngur einsöng, organisti er Guðný Einarsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Svavar Stefáns- son. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng, organisti er Guðný Ein- arsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Sóley Björk Einarsdóttir leikur á trompet. Kór Fella- og Hóla- kirkju leiðir almennan safnaðarsöng, organisti er Guðný Einarsdóttir. Ann- ar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Málmblásarahópur Bucinae Bo- realis leikur. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organ- ista. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Ein- söng syngur Erna Blöndal. Jólasöngv- ar á jólanótt kl. 23.30. Kvartett undir stjórn Arnar Arnarsonar leiðir söng. Jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit kirkjannar leiðir sönginn. FRÍKIRKJAN Keafas | Aðfanga- dagur. Hátíðarstund kl. 15.30-16.30. Tónlist, bæði samsöngur og tónlistar- atriði. Margrét S. Björnsdóttir verður með hugvekju. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng. Sönghópur Fríkirkj- unnar syngur jólin inn og leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Miðnætursamvera kl. 23.30. Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson talar til viðstaddra. Söng- hópur Fríkirkjunnar syngur við undir- leik Gunnars Gunnarssonar organista. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ljósanna hátíð fagn- að með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlist- arval sitt. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organ- ista. GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar. Einsöng syngur Hallveig Rún- arsdóttir. Organisti er Jóhann Bald- vinsson. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta með hátíðarbrag kl. 14. Sr. Friðrik J. Hjartar og fræð- arar sunnudagaskólans þjóna. Barn borið til skírnar. Félagar úr Kór Vídal- ínskirkju syngja, organisti er Jóhann Baldvinsson. Hátíðarguðsþjónusta í Holtsbúð, Vífilsstöðum, kl. 15.30. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Jó- hann Baldvinsson. GLERÁRKIRKJA | Þorláksmessa. Sunnudagaskóli kl. 11. á Glerártorgi. Pétur Björgvin djákni leiðir stundina ásamt Valmari Väljaots sem þenur nikkuna. Aðfangadagur. Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar, kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Blásarasveit tekur á móti kirkjugestum. Miðnæt- urmessa kl. 23. Sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir þjónar ásamt Pétri Björgvin Þorsteinssyni djákna. Guðrún Arn- grímsdóttir syngur einsöng. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Páls- dóttur. Annar jóladagur. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 13. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þor- steinsson djákni þjóna. Litli leikklúbb- urinn flytur helgileik. GRAFARVOGSKIRKJA | Þorláks- messa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Blokkflautunemendur frá Tón- skóla Hörpunnar leika. Aðfangadag- ur. Barnastund kl. 15. Umsjón hefur Þóra Björg. Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá 17.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Einsöng syngur Egill Ólafsson. Greta Salóme leikur á fiðlu, Ómar Guðjónsson á gítar og Óskar Guðjóns- son á saxófón. Sjónvarpað beint á Stöð 2 og visir.is og útvarpað á Bylgj- unni. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Lena Rós Matthías- dóttir og Fritz Már Jörgenson guðfræð- ingur prédikar. Einsöng syngur Þóra Einarsdóttir. Jólaguðsþjónusta á Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Einsöng syngur Þóra Einarsdóttir. Annar jóladagur. Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. „Jólastund við jötuna“, jólasöngvar og skírn. Prestur sr. Guð- rún Karls Helgudóttir. Vox populi og Stúlknakór Reykjavíkur syngja. Organ- isti við guðsþjónustur á jólum er Há- kon Leifsson og kór kirkjunnar syngur. Borgarholtsskóli | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðrún Karls Helgudóttir, Vox populi syngur. Einsöng syngur Ragnhildur Gröndal og undirleikari á gítar er Guðmundur Pét- ursson. Organisti er Hilmar Örn Agn- arsson. GRENSÁSKIRKJA | Þorláks- messa. Helgistund kl. 11. Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Ingibjörg Ólafsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Náttsöngur kl. 23.30. Söngkonur úr söngskólanum Domus vox syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti Ásta Haralds- dóttir og prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir, Hellen S. Helgadóttir og Matthildur Matthíasdóttir syngja þrísöng. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Annar jóladagur. Guðsþjónusta hjá kirkju heyrnarlausra kl. 14. Táknmálskórinn leiðir, organ- isti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Jólakaffi á eftir. Sjá kirkjan.is/grensaskirkja. GRINDAVÍKURKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftanmessa kl. 18. Einsöngv- ari er Anton Þór Sigurðsson. Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn. Mið- næturmessa kl. 23.30. Hljómsveitin Lógos leiðir sönginn. Margrét Rut Reynisdóttir les jólaguðspjallið. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Hátíð- armessa í Víðihlíð kl. 12.30. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili | Aðfangadagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16 í hátíðasal. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna. Sr. Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Einsöngvari er Örvar Már Kristinsson. Félagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði leiða söng ásamt félögum úr Grundarkórn- um undir stjórn Kristínar Waage, org- anista Grundar. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 í hátíðasal. Sr. Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Grund- arkórinn leiðir söng undir stjórn Krist- ínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA | Þorláks- messa. Fjölskyldumessa með jóla- ívafi kl. 11. Barnakór Guðríðarkirkju syngur inn jólin undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur, tónlistarundirleik ann- ast Þorvaldur Halldórsson, prestar eru Bryndís Valbjarnardóttir og Sigríð- ur Guðmarsdóttir, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi á eftir. Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guð- ríðarkirkju syngur, meðhjálpari Aðal- steinn Dalmann Októsson, kirkjuvörð- ur Lovísa Guðmundsdóttir. Jóladagur. Jólahátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Bryndís Valbjarnardóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guð- ríðarkirkju syngur, meðhjálpari Aðal- steinn Dalmann Októsson, kirkjuvörð- ur Lovísa Guðmundsdóttir. Annar jóladagur. Lesmessa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti er Guðmundur Sigurðsson, Barböru- kórinn syngur, einsöngvari er Auður Guðjónsdóttir. Kirkjuþjónn er Ottó R. Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Þorláks- messa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar fjölskyldunnar í umsjá sr. Birgis Ásgeirssonar og sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar og fiðlusveit frá Allegro Suzuki-tónlist- arskólanum leikur. Aðfangadagur. Orgeltónlist frá kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur, ásamt barnakór. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Orgeltónlist frá kl. 23. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Mót- ettukórinn syngur, organisti er Hörður Áskelsson. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar. Mótettukórinn syngur, organ- isti er Hörður Áskelsson. Annar jóla- dagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédik- ar. Drengjakór Reykjavíkur syngur und- ir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Re- bekka Ingibjartsdóttur leikur á fiðlu. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. HAUKADALSKIRKJA | Annar jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestur sr. Egill Hallgrímsson, organisti er Jón Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Umsjón hafa Sólveig Ásta og Arnar. Aftansöng- ur kl. 18. Kammerkór Háteigskirkju syngur frá kl. 17.40. Össur Ingi Jóns- son leikur á óbó. Organisti og stjórn- andi við allar athafnir er Kári Allans- son. Prestur er Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kirkjukór Háteigskirkju syngur, forsöngvari er Þorsteinn Freyr Sigurðsson. Prestur Helga Soffía Konráðsdóttir. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Félagar úr Kammerkór Háteigskirkju syngja, prestur Tómas Sveinsson. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Júnía Lín Hua og Laufey Lín Bing Jónsdætur leika á fiðlu og píanó. Prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA í Kópavogi | Að- fangadagur. Jólastund barnanna kl. 16. Aftansöngur kl. 18. Prestar kirkj- unnar þjóna, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson, kór kirkjunnar leiðir söng. Einsöngvarar eru Erla Björg Káradóttir og Árni Jón Eggertsson. Steinar Matt- hías Kristinsson leikur á trompet. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Níu jólalestrar og á milli þeirra eru sungnir jólasálmar. Kammerkór Hjallakirkju. Árni Jón Eggertsson og Bergvin Magn- ús Þórðarson syngja tvísöng. Gítar- leikararar eru Halldór Másson og Valdemar Gísli Valdemarsson. Prestur Sigfús Kristjánsson og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. 28. desember. Jólagleði eldri borg- ara kl. 14 Sameiginleg jólastund fyrir eldri borgara í Hjalla og Digranessöfn- uði. Söngvinir kórs eldri borgara syngja. HJALLAKIRKJA í Ölfusi | Annar jóladagur.Hátíðarmessa Hjallakirkju kl. 13.30. Kór Þorlákskirkju syngur. Einsöng syngur Margrét Hannesdóttir. Organisti er Hannes Baldursson og Prestur er Baldur Kristjánsson. Hátíð- arsöngur Bjarna Þorsteinssonar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Paul-William og Margaret Saue Marti. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. HRAFNISTA Hafnarfirði | Aðfanga- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í Menningarsalnum. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kvartett syngur. Há- tíðartón Bjarna Þorsteinssonar sung- ið. Sr. Jón Helgi Þórarinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Heimilisfólk, að- standendur og starfsfólk eru sérstak- lega boðin velkomin. HRAFNISTA Reykjavík | Aðfanga- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli. Organisti og kórstjóri er Magnús Ragnarsson, félagar úr kór Áskirkju syngja. Einsöng syngur Hallveig Rúnarsdóttir. Hátíðar- tón Bjarna Þorsteinssonar sungið, for- söngvari er Júlíus Vífill Ingvarsson. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. 2. hæð í H-bygg- ingu. Organisti og kórstjóri er Magnús Ragnarsson, félagar úr kór Áskirkju syngja. Sr. Svanhildur Blöndal prédik- ar og þjónar fyrir altari. Heimilisfólk, aðstandendur og starfsfólk eru sér- staklega boðin velkomin. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson. Söngkór Hraungerðis- og Vill- ingaholtssókna leiðir sönginn. Organ- isti er Ingi Heiðmar Jónsson. HVALSNESSÓKN | Aðfangadagur. Miðnæturmessa í safnaðarheimilinu Sandgerði kl. 23.30. Hátíðarsönghóp- ur syngur hátíðartón og leiðir söng. Organisti Steinar Guðmundsson og prestur sr. Sigurður G. Sigurðsson. Jóladagur. Afmælishátíðarmessa í Hvalsneskirkju kl. 16. 125 ára afmæli kirkjunnar. Reynir Sveinsson segir frá kirkjunni. Hátíðarsönghópur syngur hátíðartón og leiðir söng. Einsöng syngur Magnea Tómasdóttir og Karen J. Steinarsdóttir leikur á þverflautu. Organisti er Steinar Guðmundsson og prestur sr. Sigurður G. Sigurðsson. HVAMMSKIRKJA í Norðurárdal | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti er Sverrir Guðmundsson og prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. HVERAGERÐISKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíða- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Aðfangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Vörður Leví Traustason prédik- ar. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Helgi Guðnason prédikar. INGJALDSHÓLSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 16.30 Kór Ingjaldshólskirkju syngur undir stjórn organistans Kay Wiggs. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. ÍSLENSKA kirkjan í Svíþjóð | Þor- láksmessa. Jólahelgistund kl. 17, í St. Hans-kirkju í Norra Fäladen í Lundi. Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Guðrúnar Rútsdóttur. Anna Stefánsdóttir og Stefán Jónsson leika á píanó. Sigtryggur Jónsson leik- ur á víólu. Ronja Rafnsdóttir og Berta María Birkisdóttir spila og syngja. Guðrún Rútsdóttir leikur á básúnu. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í V. Frölundakirkju í Lundi. Íslenski kór- inn í Gautaborg syngur frá kl. 13.30. Orgel og kórstjórn Kristinn og Tuula Jóhannesson. Prestur er sr. Ágúst Ein- arsson. Kaffi á eftir. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Að- fangadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 17 við jötu Frelsarans. Tvísöngur og Friðrik Schram prédikar. Jóladagur. Jólaguðsþjónusta kl. 13.30. Böðvar Björgvinsson prédikar. KAÞÓLSKA kirkjan: Dómkirkja Krists konungs Landa- koti | Aðfangadagur. Barnamessa kl. 16.30. Jólamessa á pólsku kl. 21. Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syngur frá kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðar- messa kl. 10.30. Jólamessa á pólsku kl. 13. Jólamessa á ensku kl. 18. Annar jóladagur. Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl. 13. Maríukirkja Breiðholti | Aðfanga- dagur. Jólaleikrit kl. 22.30. Jóla- messa kl. 23. Jóladagur. Messa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi | Jóladagur. Jóla- messa kl. 16. St. Jósefskirkja Hafnarfirði | Að- fangadagur. Messa kl. 23. Jóladag- ur. Jólamessa kl 10.30. Annar jóla- dagur. Messa kl. 10.30. Karmelklaustur Hafnarfirði | Að- fangadagur. Messa kl. 8.30 og 23.30. Jóladagur. Messa kl 11. Annar jóladagur. Messa kl. 10.30. St. Barbörukapella Keflavík | Jóladagur. Jólamessa kl. 14. Borgarnes | Jóladagur. Messa kl 17. Kapella Maríu meyjar Stykkis- hólmi | Aðfangadagur. Miðnætur- messa kl. 24. Jóladagur. Hátíðar- messa kl. 14. Annar jóladagur. Messa kl. 12. Jóhannesarkapella Ísafirði | Að- fangadagur. Messa kl. 24. Jóladag- ur. Messa kl. 12. Annar jóladagur. Messa kl. 12. Flateyri | Aðfangadagur. Messa kl. 19. Annar jóladagur. Messa kl. 15. Suðureyri | Jóladagur. Messa kl 15. Péturskirkja Akureyri | Aðfanga- dagur. Bænastund fyrir yngstu börnin kl. 15. Messa kl. 22 og kl. 24 á pólsku. Jóladagur. Messa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11 og á pólsku kl. 18. Þorlákskapella Reyðarfirði | Að- fangadagur. Messa kl. 22. Jóladag- ur. Messa kl 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Corpus Christi-kapella Egilsstöð- um | Aðfangadagur. Messa kl. 22. Jóladagur. Messa kl 17. Annar jóla- dagur. Messa kl. 17. Neskaupstaður | Jóladagur. Messa kl. 17. Bakkafjörður | Annar jóladagur. Messa kl. 17. Höfn í Hornafirði | Annar jóladag- ur. Messa kl. 12. KÁLFATJARNARKIRKJA | Að- fangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 11. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens organ- ista. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA | Aðfanga- dagur. Jólin alstaðar kl. 16. Barnahá- tíðarguðsþjónusta í aðdraganda jólanna með leiðtogum í sunnudaga- skólanum. Prestur er sr. Erla Guð- mundsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestar eru sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Skúli S. Ólafsson. Nóttin var sú ágæt ein: Miðnæturandakt kl. 23.30. Söng- hópurinn Kóngarnir syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vil- bergssonar. Prestar eru sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Skúli S. Ólafs- son. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.15. Sóknarprestur þjónar. Með- hjálpari er Magnús Bjarni Guðmunds- son. KIRKJUBÆJARKIRKJA | Jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Prest- ur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, org- anisti Daníel Arason. KOTSTRANDARKIRKJA | Að- fangadagur. Helgistund kl. 13. Skát- ar bera Friðarlogann frá Betlehem í kirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadag- ur. Beðið eftir jólunum kl. 15. Helgi- stund barnanna með tónlistarívafi. Hátíðartónlist frá kl. 17.30. Peter Tompkins leikur á óbó. Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar sungnir. Einsöng syngur Elísabet Einarsdóttir. Ásta Ágústsdótt- ir djákni prédikar og sr. Sigurður Arn- arson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar sungnir. Sr. Sigurður Arn- arson prédikar og þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson héraðprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar, í öllum athöfnum. KVENNAKIRKJAN | 27. desember. Jólamessan kl. 20 í Seltjarnarnes- kirkju. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir pré- dikar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á ORÐ DAGSINS: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.