Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 51
DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 1 8 7 3 1 4 2 7 8 4 1 5 9 3 3 4 5 4 8 3 8 7 9 9 2 6 1 5 7 1 3 9 3 5 7 8 1 2 3 8 7 6 1 6 7 8 2 9 7 1 4 3 9 3 5 6 5 3 6 1 9 5 4 7 2 7 7 1 2 9 4 9 8 5 1 6 3 2 7 9 4 3 4 6 7 8 9 2 1 5 7 9 2 5 1 4 8 3 6 6 2 5 9 7 8 3 4 1 4 8 3 1 5 6 9 2 7 1 7 9 2 4 3 5 6 8 2 3 7 4 6 5 1 8 9 9 1 4 8 2 7 6 5 3 5 6 8 3 9 1 4 7 2 4 1 9 2 5 6 8 7 3 7 2 6 3 1 8 5 9 4 8 3 5 7 4 9 6 2 1 9 5 7 6 3 4 2 1 8 1 6 4 8 7 2 9 3 5 2 8 3 5 9 1 7 4 6 3 4 8 9 6 7 1 5 2 6 7 1 4 2 5 3 8 9 5 9 2 1 8 3 4 6 7 8 6 1 2 4 9 7 3 5 2 7 4 3 6 5 8 9 1 9 3 5 1 7 8 4 2 6 6 1 3 9 2 4 5 7 8 4 2 8 6 5 7 3 1 9 5 9 7 8 3 1 2 6 4 3 4 9 7 8 6 1 5 2 7 5 6 4 1 2 9 8 3 1 8 2 5 9 3 6 4 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lífs, 4 hárs, 7 krækti saman, 8 lúkur, 9 megna, 11 úrkoma, 13 slægju- land, 14 verur, 15 pat, 17 drasl, 20 öskur, 22 málmur, 23 hagnaður, 24 byggja, 25 lifði. Lóðrétt | 1 flögg, 2 sterk, 3 þrautgóð, 4 ávöl hæð, 5 tilfinningalaus, 6 dimma, 10 bál, 12 lærði, 13 bókstafur, 15 hestur, 16 Sami, 18 dysjar, 19 trjáviður, 20 nabbi, 21 borgaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 holdmikil, 8 umboð, 9 illan, 10 inn, 11 lóðin, 13 narra, 15 skens, 18 hafís, 21 kýr, 22 metri, 23 önduð, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 dáðin, 4 iðinn, 5 igl- ur, 6 kuml, 7 snúa, 12 iðn, 14 aka, 15 sómi, 16 eitra, 17 skinn, 18 hrönn, 19 fæddi, 20 sóði. 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O-O a6 7. dxc5 Bxc5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rbd2 Ke7 10. Be2 Rbd7 11. Hd1 b6 12. Rb3 Bd6 13. Rfd2 Bb7 14. Rc4 Bc7 15. Bd2 a5 16. Rd4 Hhc8 17. Rb5 Ba6 18. Rxc7 Hxc7 19. Hac1 Hac8 Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Cap d’Agde í Frakk- landi. Mótið var kennt við Anatoly Kar- pov (2616), fyrrverandi heimsmeistara í skák frá Rússlandi, en hann hafði ein- mitt hvítt í stöðunni gegn franska stór- meistaranum Romain Edouard (2664). 20. Rxb6! Bxe2 21. Rxc8+ Hxc8 22. Hxc8 Bxd1 23. Bxa5 vegna frípeða hvíts á kóngsvæng stendur hann til vinnings. Framhaldið varð eft- irfarandi: 23…Re5 24. Bc3 Rfd7 25. f4 Rg4 26. e4 e5 27. h3 Re3 28. fxe5 Rb6 29. Hc7+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                                   ! "  "                                                                                                                                                                                                                                              Innbrot. S-NS Norður ♠D65 ♥G642 ♦8 ♣109843 Vestur Austur ♠K98732 ♠4 ♥– ♥K93 ♦G532 ♦ÁK10974 ♣D72 ♣ÁG5 Suður ♠ÁG10 ♥ÁD10875 ♦D6 ♣K6 Suður spilar 4♥. Hollendingar unnu sveitakeppni opna flokksins á hugaríþróttaleikunum í Beij- ing, örmót með þátttöku fjögurra þjóða: Hollendinga, Kínverja, Bandaríkja- manna og Svía. Spil dagsins er frá við- ureign Hollands og Kína í umferðahluta mótsins. Suður spilaði 4♥ á báðum borðum eftir opnun á 1♥ og hindrun vesturs í 2♠. Vörnin fór eins af stað: lít- ið lauf út upp á ás og ♠4 til baka. Það er vitað hvernig spaðinn liggur og því drápu báðir sagnhafar á ♠Á. En svo skildi leiðir. Kínverjinn Zhong Fu lagði næst niður ♥Á í þeirri veiku von að fanga kónginn blankan. Einn niður. Bas Drijver gerði betur. Hann braut sér leið inn í borð með því að húrra út ♦D! Taldi líklegt að austur ætti ♦ÁK og yrði því að taka slaginn. Svo reyndist vera, og þegar ♥K lá fyrir svíningu voru tíu slagir í húsi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Orðið nálgun (e. approach) virðist hafa komið í góðar þarfir. Þó er það oft notað þar sem aðferð dugði fullvel áður. Og oftast með á: „nálgun á e-ð.“ En að nálgast þýðir að koma nær og eðlilegra væri að tala um nálgun að e-u eða nálgun við e-ð. Málið 22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borgarbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. desember 1919 Dómar voru kveðnir upp í Landsyfirrétti í síðasta sinn. Rétturinn var fyrst settur 10. ágúst 1801. Hæstiréttur Íslands tók við af Landsyfirrétti í febrúar 1920. 22. desember 1966 Vélbáturinn Svanur fórst í slæmu veðri við Vestfirði og með honum sex manns. Sama dag strandaði breski togarinn Boston Well- vale við Ísafjarðardjúp en áhöfninni var bjargað. 22. desember 1987 Ný lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík var staðfest. Hún kom í stað samþykktar sem gilt hafði í meira en hálfa öld. 22. desember 2000 Halldór Laxness rithöfundur var valinn maður aldarinnar, sam- kvæmt aldamóta- könnun Gallup sem kynnt var í Kastljósinu í Sjónvarpinu. Í sömu könnun var Vigdís Finnbogadóttir valin kona aldarinnar og Davíð Oddsson stjórn- málamaður aldarinnar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Hvar er Guðni? Mig langar að spyrja hvers vegna Guðni Öl- visson er hættur í þættinum Samfélagið í nærmynd? Hlustandi. Siggi Hlö. fær hrósið Það er eitt sem mér finnst ómissandi á laugardögum og það er að hlusta á Sigga Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is Hlö. á Bylgjunni kl. 16. Hann spilar öll gömlu lögin frá mínum sokkabandsárum. Ég gleymi því ekki en fyrir nokkrum ár- um var ég stödd í Orlando og var á göngu í hverfinu þar sem ég gisti og viti menn, heyri ég ekki í Sigga Hlö. hljóma inni í bílskúr hjá Íslendingi sem þar bjó. Siggi virðist fara víða og eiga marga aðdá- endur. Aðdáandi. Lyftarar og staflarar í yfir 600 útgáfum EINSTAKT - hillulyftari sem getur líka unnið úti ▪ Rafdrifnir brettatjakkar með eða án palls. Allt að 5.350 mm lyftihæð og 3.000 kg lyftigeta ▪ Tínslu- og þrönggangalyftarar með allt að 14.250 mm lyftihæð ▪ Rafmagns- og dísellyftarar með allt að 9.000 kg lyftigetu ▪ Hillulyftarar með allt að 12.020 mm lyftihæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.