Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 47
flautu. Elín Þöll Þórðardóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Guð- björg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir og Kolbrún Völkudóttir. Mess- an verður túlkuð á táknmál. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Kórskólinn og Graduale Futuri flytja helgileikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústs- son, stjórnandi er Þóra Björnsdóttir. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson og organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Almennur söngur. LAUGARNESKIRKJA | Aðfanga- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, og kl. 15 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð- inu í Hátúni. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Aftansöngur kl. 18. Tónlist hefst í kirkjuskipi 20 mín. fyrir athöfn. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet, Sara Grímsdóttir syngur einsöng og Logi Leó Gunnarsson sýnir vídeóverk. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Þór- unn Elín Pétursdóttir syngur einsöng og Logi Leó Gunnarsson sýnir vídeó- verk. Við allar hátíðarmessurnar þjóna sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur, Arn- gerður María Árnadóttir organisti ásamt Kór Laugarneskirkju. LÁGAFELLSKIRKJA | Aðfangadag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöng syngur Jasmín Kristjánsdóttir. Andrea Dagbjört Pálsdóttir leikur á þverflautu, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Ragn- heiður Jónsdóttir. Dísella Lárusdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Lágafells- sóknar leiðir alm. safnaðarsöng. Sig- rún Harðardóttir spilar á fiðlu og org- anisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Prest- ur sr. Skírnir Garðarsson. Særún Harðardóttir flytur einsöng. Kirkjukór Lágafellskirkju syngur og leiðir alm. safnaðarsöng. Jón Guðmundsson og Berglind Stefánsdóttir leika á þver- flautu. Organisti er Arnhildur Valgarðs- dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Diddú syngur einsöng og kirkjukórinn syngur og leiðir safnaðar- söng. Hljóðfæraleikarar eru Þorkell Jó- elsson og Valdís Þorkelsdóttir. Organ- isti er Arnhildur Valgarðsdóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Að- fangadagur. Jólastund fjölskyldunn- ar kl. 16. Guðsþjónusta sem sniðin er að þörfum barna á öllum aldri. Ung- lingagospelkór Lindakirkju syngur, stjórnandi er Áslaug Hálfdánardóttir. Aftansöngur kl. 18. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarsson- ar. Einsöngvari er Guðrún Óla Jóns- dóttir og Eiríkur Stefánsson leikur á trompet. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Guðsþjónusta kl. 23.30. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Einsöngv- ari er Guðrún Óla Jónsdóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Söngkonurnar Bylgja Dís Gunn- arsdóttir, sópran og Jóhanna Héðins- dóttir, messósópran syngja og leiða safnaðarsöng. Undirleikari er Antonía Hevesi. Sr. Guðmundur Karl Brynjars- son þjónar. Annar jóladagur. Sveita- messa kl. 11. Jólasálmar sungnir í co- untry-stíl. Tónlistarstjóri er Óskar Einarsson. Arnar Ingi syngur ásamt Kór Lindakirkju og hljómsveit. Prestar safnaðarins þjóna. MOSFELLSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Skírnir Garðarsson. Diddú syngur einsöng. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng. Hljóð- færaleik annast Þorkell Jóelsson og Valdís Þorkelsdóttir. Organisti er Arn- hildur Valgarðsdóttir. Meðhjálpari er Arndís Linn. Sjá www.lagafellskirkja- .is. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri Njarð- vík | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18, verður sendur út á „Alheimsvefn- um“ ,netinu, í gegnum jolarasin.is. Á síðasta ári fylgdust yfir 16.000 manns með þessarri sendingu jóla- rásarinnar. Sóknarprestur þjónar. NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Kór safn- aðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þor- steinssonar undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Sr. Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Schoon- ans hörpuleikari spila frá 17.30-18 og einnig í messunni. Jóladagur. Hátíð- armessa kl. 14. Kór safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Eggert Reginn Kjartansson tenór syng- ur. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Laufey Waage er ræðumaður dagsins. ÓLAFSVÍKURKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur KL. 18. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur undir stjórn Vero- nicu Osterhammer. Organisti er Nanna Þórðardóttir og sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Jóladagur. Jólahelgistund kl. 14 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Brynhild- ur Ásgeirsdóttir leikur á flautu, org- anisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi | Aðfangadagur. Kvöldsöngur kl. 22. Organisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. SELFOSSKIRKJA | Þorláksmessa. Helgistund kl. 11. Tendruð ljós í minn- ingu látinna ástvina. Orgelspil, hug- leiðing og bæn. Sr. Óskar og Jörg Son- dermann. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Axel Njarðvík. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ninna Sif og Edit kórstjóri. Gengið í kringum jólatré og von á jólasveinum í heim- sókn. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Tómas Guðni Egg- ertsson leikur jólatónlist á píanó og orgel frá kl. 17.30. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Pétur Valgarð Pét- ursson leikur jólatónlist frá kl. 23. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Auður Guðjohnsen syngur einsöng. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Ann- ar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson prédikar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng við guðs- þjónusturnar og organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Þor- láksmessa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Starfsfólk sunnu- dagaskólans, sóknarprestur og organ- isti þjóna. Jólasveinn kemur í heim- sókn með glaðning. Kaffi. Orgeltónar við kertaljós kl. 23-24. Friðrik Vignir Stefánsson spilar. Aðfangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar þjóna ásamt félögum í Kammerkórnum. Guðrún Helga Stefánsdóttir, sópran, syngur einsöng. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór Menntaskólans í Reykja- vík syngur. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar þjóna. Guðbjörg Hilmars- dóttir, söngnemi, syngur einsöng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt organista kirkjunnar. Félagar í Kammerkórnum syngja. Eygló Rúnars- dóttir messósópran, syngur einsöng. Annar jóladagur. Helgistund kl. 9.50 með hlaupurum í Trimmklúbbi Seltjarnarness er taka þátt í kirkju- hlaupi. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Að- fangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslu- biskup í Skálholti annast prestsþjón- ustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Benedikt Kristjánsson syngur einsöng. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Jón Bjarnason. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason og félagar úr Skálholtskórnum syngja. Benedikt Kristjánsson syngur ein- söng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarpestur, annast prestsþjón- ustuna. Organisti Jón Bjarnason og Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteins- sonar. SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökulsár- hlíð | Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13. Prestur sr. Jóhanna I Sig- marsdóttir, Organisti Daníel Arason. SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadag- ur. Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédik- ar. Organisti er Þorbjörg Jóhannsdótt- ir. Ritningarlestur les Guðmundur Ár- mann Pétursson. Meðhjálpari er Erla Thomsen. STAFHOLTSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Kirkjukór- inn leiðir söng og flytur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jónína Erna Arnardóttir og prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. STRANDARKIRKJA | Annar jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 15. Kór Þor- lákskirkju syngur. Einsöng syngur Mar- grét Hannesdóttir. Organisti er Hannes Baldursson og prestur er Baldur Kristjánsson. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. ÚTHLÍÐARKIRKJA | 27. desem- ber. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason, Úthlíðarkórinn syngur. Kaffi og hátíðarstund í Réttinni á eftir. ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Söngkonur úr söfnuðinum syngja hátíðartónið með presti og leiða almennan söng jólasálma. Vilhelm Bergmann Björns- son leikur á trompet. Organisti er Steinar Guðmundsson og Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Einsöng syngur Magnea Tómasdóttir. Hátíðar- tón. Organisti er Steinar Guðmunds- son. Hátíðarmessa á Garðvangi kl. 12.30. Einsöng syngur Magnea Tóm- asdóttir. VALLANESKIRKJA | Jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, organisti er Torvald Gjerde. VEGURINN kirkja fyrir þig | Að- fangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Fæðingu frelsara Jesú Krists fagnað. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Annar jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Prestur er sr. Axel Njarðvík. Söng- kór Hraungerðis- og Villingaholts- sókna leiðir sönginn. Organisti er Ingi Heiðmar Jónsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Þorláks- messa. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Sr Friðrik J. Hjartar og fræðarar sunnudagaskólans leiða stundina. Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Friðrik J. Hjartar pré- dikar og þjónar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Kór Vídalínskirkju syng- ur og organisti er Jóhann Baldvins- son. Jóladagur. Hátíðarmessa í Ví- dalínskirkju. Sr Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar. Kór Vídalínskirkju syngur, organisti er Jóhann Baldvins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Einsöngvari er Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barítón. Matthías Nardeau leikur á óbó. Prest- ur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Flens- borgarkórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Organisti er Árni Heiðar Karlsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Sól- veigar Önnu Aradóttur. Einsöngvari er Anna Jónsdóttir sópran. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Aðfanga- dagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“. Sókn- arprestur þjónar. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur þjónar. ÞINGMÚLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, Organisti er Torvald Gjerde. ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Söng- flokkur undir stjórn Margrétar Bóas- dóttur flytur hátíðasöngva. Benedikt Kristjánsson syngur einsöng. Organ- isti er Guðmundur Vilhjálmsson og Kristján Valur Ingólfsson, biskup í Skálholti, prédikar og þjónar fyrir alt- ari. ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Þorlákskirkju syngur. Einsöngvari er Margrét Hann- esdóttir. Organisti er Hannes Baldurs- son og prestur Baldur Kristjánsson. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóladagur. Hátíðarmessa í Hjallakirkju kl. 13.30. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Þórshafnarkirkja á Langanesi MESSUR UM JÓL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.