Morgunblaðið - 22.12.2012, Síða 47

Morgunblaðið - 22.12.2012, Síða 47
flautu. Elín Þöll Þórðardóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Guð- björg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir og Kolbrún Völkudóttir. Mess- an verður túlkuð á táknmál. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Kórskólinn og Graduale Futuri flytja helgileikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústs- son, stjórnandi er Þóra Björnsdóttir. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson og organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Almennur söngur. LAUGARNESKIRKJA | Aðfanga- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, og kl. 15 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð- inu í Hátúni. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Aftansöngur kl. 18. Tónlist hefst í kirkjuskipi 20 mín. fyrir athöfn. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet, Sara Grímsdóttir syngur einsöng og Logi Leó Gunnarsson sýnir vídeóverk. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Þór- unn Elín Pétursdóttir syngur einsöng og Logi Leó Gunnarsson sýnir vídeó- verk. Við allar hátíðarmessurnar þjóna sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur, Arn- gerður María Árnadóttir organisti ásamt Kór Laugarneskirkju. LÁGAFELLSKIRKJA | Aðfangadag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöng syngur Jasmín Kristjánsdóttir. Andrea Dagbjört Pálsdóttir leikur á þverflautu, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Ragn- heiður Jónsdóttir. Dísella Lárusdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Lágafells- sóknar leiðir alm. safnaðarsöng. Sig- rún Harðardóttir spilar á fiðlu og org- anisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Prest- ur sr. Skírnir Garðarsson. Særún Harðardóttir flytur einsöng. Kirkjukór Lágafellskirkju syngur og leiðir alm. safnaðarsöng. Jón Guðmundsson og Berglind Stefánsdóttir leika á þver- flautu. Organisti er Arnhildur Valgarðs- dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Diddú syngur einsöng og kirkjukórinn syngur og leiðir safnaðar- söng. Hljóðfæraleikarar eru Þorkell Jó- elsson og Valdís Þorkelsdóttir. Organ- isti er Arnhildur Valgarðsdóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Að- fangadagur. Jólastund fjölskyldunn- ar kl. 16. Guðsþjónusta sem sniðin er að þörfum barna á öllum aldri. Ung- lingagospelkór Lindakirkju syngur, stjórnandi er Áslaug Hálfdánardóttir. Aftansöngur kl. 18. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarsson- ar. Einsöngvari er Guðrún Óla Jóns- dóttir og Eiríkur Stefánsson leikur á trompet. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Guðsþjónusta kl. 23.30. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Einsöngv- ari er Guðrún Óla Jónsdóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Söngkonurnar Bylgja Dís Gunn- arsdóttir, sópran og Jóhanna Héðins- dóttir, messósópran syngja og leiða safnaðarsöng. Undirleikari er Antonía Hevesi. Sr. Guðmundur Karl Brynjars- son þjónar. Annar jóladagur. Sveita- messa kl. 11. Jólasálmar sungnir í co- untry-stíl. Tónlistarstjóri er Óskar Einarsson. Arnar Ingi syngur ásamt Kór Lindakirkju og hljómsveit. Prestar safnaðarins þjóna. MOSFELLSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Skírnir Garðarsson. Diddú syngur einsöng. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng. Hljóð- færaleik annast Þorkell Jóelsson og Valdís Þorkelsdóttir. Organisti er Arn- hildur Valgarðsdóttir. Meðhjálpari er Arndís Linn. Sjá www.lagafellskirkja- .is. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri Njarð- vík | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18, verður sendur út á „Alheimsvefn- um“ ,netinu, í gegnum jolarasin.is. Á síðasta ári fylgdust yfir 16.000 manns með þessarri sendingu jóla- rásarinnar. Sóknarprestur þjónar. NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Kór safn- aðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þor- steinssonar undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Sr. Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Schoon- ans hörpuleikari spila frá 17.30-18 og einnig í messunni. Jóladagur. Hátíð- armessa kl. 14. Kór safnaðarins flytur hátíðartóna Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Eggert Reginn Kjartansson tenór syng- ur. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Laufey Waage er ræðumaður dagsins. ÓLAFSVÍKURKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur KL. 18. Kirkjukór Ólafsvíkur syngur undir stjórn Vero- nicu Osterhammer. Organisti er Nanna Þórðardóttir og sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Jóladagur. Jólahelgistund kl. 14 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Brynhild- ur Ásgeirsdóttir leikur á flautu, org- anisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi | Aðfangadagur. Kvöldsöngur kl. 22. Organisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. SELFOSSKIRKJA | Þorláksmessa. Helgistund kl. 11. Tendruð ljós í minn- ingu látinna ástvina. Orgelspil, hug- leiðing og bæn. Sr. Óskar og Jörg Son- dermann. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Axel Njarðvík. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ninna Sif og Edit kórstjóri. Gengið í kringum jólatré og von á jólasveinum í heim- sókn. Sjá selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Tómas Guðni Egg- ertsson leikur jólatónlist á píanó og orgel frá kl. 17.30. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Pétur Valgarð Pét- ursson leikur jólatónlist frá kl. 23. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Auður Guðjohnsen syngur einsöng. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Ann- ar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson prédikar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng við guðs- þjónusturnar og organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Þor- láksmessa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Starfsfólk sunnu- dagaskólans, sóknarprestur og organ- isti þjóna. Jólasveinn kemur í heim- sókn með glaðning. Kaffi. Orgeltónar við kertaljós kl. 23-24. Friðrik Vignir Stefánsson spilar. Aðfangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar þjóna ásamt félögum í Kammerkórnum. Guðrún Helga Stefánsdóttir, sópran, syngur einsöng. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór Menntaskólans í Reykja- vík syngur. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar þjóna. Guðbjörg Hilmars- dóttir, söngnemi, syngur einsöng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt organista kirkjunnar. Félagar í Kammerkórnum syngja. Eygló Rúnars- dóttir messósópran, syngur einsöng. Annar jóladagur. Helgistund kl. 9.50 með hlaupurum í Trimmklúbbi Seltjarnarness er taka þátt í kirkju- hlaupi. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Að- fangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslu- biskup í Skálholti annast prestsþjón- ustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Benedikt Kristjánsson syngur einsöng. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Jón Bjarnason. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason og félagar úr Skálholtskórnum syngja. Benedikt Kristjánsson syngur ein- söng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarpestur, annast prestsþjón- ustuna. Organisti Jón Bjarnason og Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteins- sonar. SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökulsár- hlíð | Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13. Prestur sr. Jóhanna I Sig- marsdóttir, Organisti Daníel Arason. SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadag- ur. Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédik- ar. Organisti er Þorbjörg Jóhannsdótt- ir. Ritningarlestur les Guðmundur Ár- mann Pétursson. Meðhjálpari er Erla Thomsen. STAFHOLTSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Kirkjukór- inn leiðir söng og flytur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Jónína Erna Arnardóttir og prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. STRANDARKIRKJA | Annar jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 15. Kór Þor- lákskirkju syngur. Einsöng syngur Mar- grét Hannesdóttir. Organisti er Hannes Baldursson og prestur er Baldur Kristjánsson. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. ÚTHLÍÐARKIRKJA | 27. desem- ber. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason, Úthlíðarkórinn syngur. Kaffi og hátíðarstund í Réttinni á eftir. ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Söngkonur úr söfnuðinum syngja hátíðartónið með presti og leiða almennan söng jólasálma. Vilhelm Bergmann Björns- son leikur á trompet. Organisti er Steinar Guðmundsson og Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Einsöng syngur Magnea Tómasdóttir. Hátíðar- tón. Organisti er Steinar Guðmunds- son. Hátíðarmessa á Garðvangi kl. 12.30. Einsöng syngur Magnea Tóm- asdóttir. VALLANESKIRKJA | Jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, organisti er Torvald Gjerde. VEGURINN kirkja fyrir þig | Að- fangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Fæðingu frelsara Jesú Krists fagnað. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Annar jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Prestur er sr. Axel Njarðvík. Söng- kór Hraungerðis- og Villingaholts- sókna leiðir sönginn. Organisti er Ingi Heiðmar Jónsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Þorláks- messa. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Sr Friðrik J. Hjartar og fræðarar sunnudagaskólans leiða stundina. Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Friðrik J. Hjartar pré- dikar og þjónar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Kór Vídalínskirkju syng- ur og organisti er Jóhann Baldvins- son. Jóladagur. Hátíðarmessa í Ví- dalínskirkju. Sr Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar. Kór Vídalínskirkju syngur, organisti er Jóhann Baldvins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Einsöngvari er Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barítón. Matthías Nardeau leikur á óbó. Prest- ur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Flens- borgarkórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Organisti er Árni Heiðar Karlsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Sól- veigar Önnu Aradóttur. Einsöngvari er Anna Jónsdóttir sópran. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Aðfanga- dagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“. Sókn- arprestur þjónar. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur þjónar. ÞINGMÚLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson, Organisti er Torvald Gjerde. ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Söng- flokkur undir stjórn Margrétar Bóas- dóttur flytur hátíðasöngva. Benedikt Kristjánsson syngur einsöng. Organ- isti er Guðmundur Vilhjálmsson og Kristján Valur Ingólfsson, biskup í Skálholti, prédikar og þjónar fyrir alt- ari. ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Þorlákskirkju syngur. Einsöngvari er Margrét Hann- esdóttir. Organisti er Hannes Baldurs- son og prestur Baldur Kristjánsson. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóladagur. Hátíðarmessa í Hjallakirkju kl. 13.30. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Þórshafnarkirkja á Langanesi MESSUR UM JÓL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.