Morgunblaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012
Tilkynningar
Embætti héraðsdómara
laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til um-
sóknar embætti dómara við Héraðsdóm
Reykjavíkur til setningar frá og með 1. febrúar
2013 til og með 31. desember 2013, vegna
leyfis skipaðs dómara. Ráðherra setur í
embættið að fenginni ábendingu dómstólaráðs,
sbr. 2. mgr. 20. gr. laga um dómstóla nr.
15/1998. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjara-
ráðs.
Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum
2. mgr. 12. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998.
Áskilið er að í umsókn komi fram upplýsingar
um 1) menntun og framhaldsmenntun,
2) reynslu af dómstörfum, 3) reynslu af
lögmannsstörfum, 4) reynslu af stjórnsýslu-
störfum, 5) reynslu af fræðistörfum, s.s.
kennslu og öðrum akademískum störfum og
upplýsingar um útgefnar ritrýndar greinar og
bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv., 6) reynslu
af stjórnun, 7) reynslu af öðrum aukastörfum
sem nýtast dómaraefni, s.s. vinnu í tengslum
við undirbúning lagasetningar o.fl., 8) upp-
lýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni,
9) upplýsingar um andlegt atgervi og sjálfstæði
í vinnubrögðum og 10) upplýsingar um tvo
fyrrverandi/núverandi yfirmenn/samstarfsmenn
sem geta veitt bæði munnlega og skriflega
upplýsingar um störf og samstarfshæfni
umsækjanda og 11) aðrar upplýsingar sem
varpað geti ljósi á faglega eiginleika og færni
umsækjanda sem máli skipta fyrir störf
héraðsdómara.
Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á:
1) afrit af prófskírteinum, 2) afrit dóma í
munnlega fluttum málum sem umsækjandi
hefur samið atkvæði í síðustu 12 mánuði,
3) afrit af stefnu og greinargerð í málum sem
umsækjandi hefur samið og flutt munnlega
síðustu 12 mánuði, 4) afrit af úrskurðum
stjórnvalda sem umsækjandi hefur samið
síðustu 12 mánuði og 5) útgefin fræðirit og
ljósrit af tímaritsgreinum umsækjenda. Þess er
óskað að þær tímaritsgreinar sem hafa verið
ritrýndar verði auðkenndar. 6) Önnur gögn sem
varpa ljósi á faglega færni umsækjanda til
starfa sem héraðsdómari.
Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og
bréfaskiptum er áskilið að umsækjendur gefi
upp netfang sem notað verður til að eiga sam-
skipti við umsækjendur. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um setningu
liggur fyrir.
Umsóknir skulu berast innanríkisráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og í pósthólfið
postur@irr.is, eigi síðar en 10. janúar 2013.
Innanríkisráðuneytinu,
20. desember 2012.
Vegna nýlegrar niðurstöðu úrskurðarnefndar
skipulags- og byggingarmála hefur komið í ljós að
auglýsa þarf að nýju skv. 41. gr. Skipulagslaga nr.
123/2010 nokkurn fjölda deiliskipulagsáætlana
sem tóku gildi eftir gildistöku nýrra skipulagslaga
1. janúar 2011. Allar neðantaldar skipulags-
áætlanir hafa áður verið auglýstar og samþykktar í
sveitastjórn Rangárþings ytra en eru hér auglýstar
að nýju.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr.
123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi
deiliskipulagsáætlunum
1. Efra-Sel, Deiliskipulag ríflega 10 ha svæðis úr
40 ha landi Efra-Sels, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til fjögurra frístundalóða, Sel
1-4, sem hver um sig er 2,3 - 2,6 ha. að stærð.
Áætlað er byggja frístundahús og gestahús á
hverri lóð.
2. Bakkasel, Deiliskipulag 10 ha svæðis úr landi
Efra-Sels, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til byggingar tveggja
frístundahúsa, tveggja gestahúsa og skemmu.
3. Þjóðólfshagi, Deiliskipulag í landi Þjóðólfshaga,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til 35 frístundalóða.
4. Hjarðarbrekka, Deiliskipulag 2 ha svæði í landi
Hjarðarbrekku, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til byggingar íbúðarhúss og
frístundahúss ásmt bílskúra og byggingarreits fyrir
útihús/skemmu.
5. Garður, Deiliskipulag í landi Svínhaga,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til 68,2 ha svæðis þar sem
áætlað er að reisa 3 íbúðarhús, 3 frístundahús auk
véla- og verkfæraskemmu.
6. Pula, Deiliskipulag úr landi Pulu, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagði tekur til 4 frístundalóða á um 14 ha
svæði.
7. Lyngás, Deiliskipulag úr landi Lyngáss,
Rangárþingi ytra
Deililskipulagið tekur til 9 lóða fyrir íbúðarhús og
einnar lóðar fyrir skemmur á um 5 ha svæði.
8. Heysholt, Deiliskipulag í landi Heysholts,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til frístundabyggðar með 24
lóðum og 48 byggingum, verslun og þjónustu á
tveimur lóðum með 2 byggingum þar sem önnur
þeirra lóða verður til framtíðarþarfa svæðisins.
9. Uxahryggur I, 2 ha svæði í landi Uxahryggs,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til byggingar frístundahúss og
gestahúss/geymslu.
10.Maurholt, Deiliskipulag 4 ha svæðis úr landi
Ægissíðu I, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til 4 frístundalóða. Heimilt
verður að byggja á hverri lóð frístundahús,
gestahús og skemmu.
11.Tjörfastaðir, Deiliskipulag í landi Tjörfastaða,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til 4 ha svæðis úr landi
Tjörfastaða fyrir 4 frístundalóðir. Heimilt verður að
reisa á hverri lóð frístundahús og
gestahús/geymslu.
12.Heklukot, Deiliskipulag 2 ha úr landi Kots,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til byggingarreita fyrir eitt
frístundahús, tvö gestahúsa auk núverandi
skemmu.
13.Sælukot, Deiliskipulag 21 ha í landi Sælukots,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss, 3
frístundahúsa auk hesthúss og reiðskemmu
14.Heiðarlönd, Deiliskipulag 60 ha úr landi
Galtalækjar II, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til 76 lóða frístundabyggðar í
landi Galtalækjar II í Rangárþingi ytra.
15.Mykjunes, Deiliskipulag í landi Mykjuness,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til þriggja lóða fyrir
frístundahús.
16.Bæjarholt, Deiliskipulag landbúnaðarlands í landi
Bæjarholts, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss, bílgeymslu,
auk hesthúss og reiðskemmu.
17.Meiri-Tunga, Deiliskipulag 3 ha úr landi Meiri-
Tungu II, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til byggingar 2 eldishúsa fyrir
alifugla, allt að 800m2 hvort.
18.Heiðarbrún II, Deiliskipulag í landi Heiðarbrúnar II,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til tveggja frístundahúsa og
skemmu.
19.Geitasandur, Deiliskipulag skotæfingasvæðis,
Rangárvöllum, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til æfingasvæðis til
skotíþrótta, ásamt nauðsynlegri aðstöðu og
öryggissvæða.
20.Gata, Stóra og litla flöt, Deiliskipulag 1 ha úr landi
Götu, Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til tveggja íbúðarhúsa og
bílskúra við þau.
21.Lambhagi, Deiliskipulag 10 ha í landi Lambhaga,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið tekur til nýs íbúðarhúss, bílskúrs,
skemmu, gripahúss og fjóss.
Tillögurnar liggja frammi til kynningar á skrifstofu
Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Skipulagstillögurnar eru í kynningu frá 2. jan. 2013
til og með 13. feb. 2013. Ábendingar og
athugasemdir við skipulagstillögurnar þurfa að
berast Skipulagsfulltrúa í síðasta lagi þ. 13.
febrúar 2013 og skulu vera skriflegar.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til
Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000
eða með tölvupósti birgir@ry.is
Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Raðauglýsingar 569 1100
) * +,*
!
"
#
#
$
%& $
'
( )
(
' *
#
! "# $% &' ' + /
' - .
' /
#
' /
)
0
' 1
0
' 2
(
' 3
(
4 #
5&
5&6- !
)),
*
)
" + 70
)
8
9
:
&&;< =.56>--> 3 #
?
$
?
#
)
0
@
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankastar
fsmenn væru ein mil
ljón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljón
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
on
s
extir á verðtrygg
ðum
num Lífeyrissjóð
s
ríkisins (LSR) ha
fa í
ði verið umtalsve
rt
u vaxtakjör sem s
jóðs-
u kynnt sem viðm
ið
n á lántöku hjá sj
óðn-
ir Már Wolfgang
álafræðingur og
kenn-
kólann í Reykjav
ík, en í
Morgunblaðsins
í gær
n á að LSR fylgi
ekki
m viðmiðum, sem
áður
m á vefsíðu sjóðs
ins, að
r vextir yrðu end
urskoð-
gja mánaða frest
i með
f ávöxtunarkröfu
íbúða-
ali við Morgunbla
ðið
r telja að það sé „
for-
stur“ að sjóðurin
n hafi
breytt þeim viðm
iðum
breytilegir vextir
séu
ðir. „Miðað við fo
rsendur
R veitti varðandi
slík lán,“
Már á, „er verið a
ð rukka
stnað sem má áæ
tla að sé í
m 0,85 prósentur
umfram
egar forsendur,“
og vísar
ss að meðalvextir
íbúða-
dag eru ríflega 2%
. LSR
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
kar LSR um vaxta
okur
SR hafa breytt vaxtav
iðmiðum einhliða Bre
ytilegir vextir ættu að
vera mun lægri sé tek
ið mið
narkröfu íbúðabréfa F
ramkvæmdastjóri LSR
hafnar því að um fors
endubrest sé að ræða
!"#$
% & '
()
* !"&!$
*
!$ +
%
,
&-. %/ *
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
Aukablað
um viðskipti
fylgir
Morgun-
blaðinu alla
fimmtudaga