Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 53

Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 Jenna Hvítfeld er með þettaallt; útlitið, gáfurnar ogframann. Já, og svo drýpuraf henni kynþokkinn. Þessi fyrrverandi fimleikastjarna Íslands hefur undanfarin ár verið búsett í Texas þar sem henni hefur gengið allt í haginn. Á milli þess sem hún skrifar greinar í virt vísindarit, el- ur upp fyr- irmyndarbarnið dóttur sína og þjálfar sig af kappi fyrir störf úti í geimnum stundar hún fyr- irsætustörf og skemmtir sér með stórstjörnum. Þvílíkt líf. Næst- um því of gott til að vera satt. Enda er þetta helber lygi. Jenna er nefnilega óforbetr- anlegur lygari, stundum lýgur hún vegna þess að það kemur henni bet- ur, stundum vegna þess að hún ræð- ur ekki við sig. Þegar hún hittir fjöl- skyldu sína á Íslandi eftir langa fjarveru rennur upp fyrir henni að tilvera hennar er byggð á allt öðrum grunni en hún hélt og foreldrar hennar standa henni í raun og veru lítt að baki í lyginni. Kannski er Eu- femia, systirin ógæfusama, sú eina sem horfðist í augu við lífið með skelfilegum afleiðingum. Myndin utan á bókarkápu er býsna lýsandi fyrir innihaldið, en þar gefur á að líta epli sem á annarri hliðinni er ferskt og svo glansandi að það stirnir á það. Hin hlið eplisins er skorpnuð, farin að rotna. Og þannig er Hvítfeld-fjölskyldan. Þau hafa glímt við margvíslega erfiðleika, í upphafi virðist Jenna hafa sloppið við allt slíkt, en spinnur aftur á móti upp svakalegar sögur, býr til nýja og nýja ímynd af sjálfri sér. Kannski gerir hún það vegna þess að hún þekkir ekki sjálfa sig, kannski vegna þess að hún þekkir sjálfa sig og líkar það ekki. Britney Spears er eins og rauður þráður í gegnum bókina, þar sem hún er helsta fyrirmynd Jennu. Spears er vissulega ein af mest áber- andi konum sinnar kynslóðar, hefur gengið í gegnum mörg tímabil, verið hafin upp til skýjanna og dregin nið- ur í svaðið. Gerði út á sakleysið í upphafi ferilsins, kom síðan fram eins og klámmyndastjarna. Þessi tenging á milli Britney, sem virðist skipta ört um persónuleika, og lyg- arans Jennu er gríðarlega flott hjá Kristínu. Annars mætti nefna fjölmörg dæmi um sérlega vel unnið efni í bókinni, eitt þeirra er ömurleg til- vera Eufemiu, hvernig hún sér ekki aðra leið færa en að leita í fólk sem lifir á jaðri samfélagsins. Þessu er lýst á ákaflega lifandi, nærfærinn en um leið óvæginn hátt þannig að ekk- ert fer á milli mála að Kristín býr yf- ir óvenjulega miklum skilningi og innsæi í mannlegt eðli. Þetta er bók sem ákaflega gaman er að lesa. Bók sem maður sér eftir að hafa lesið hratt þegar síðustu blaðsíðunni er flett. Krefjandi, sér- lega skemmtileg, ákaflega vel skrif- uð og kemur sífellt á óvart, þar sem Kristín leikur nokkrum sinnum á lesandann á bráðfyndinn hátt. Og það er ekki á færi allra höfunda að plata lesendur bóka sinna. Fjölskyldusaga um leyndarmál og lygara Skáldsaga Hvítfeld. Fjölskyldusaga  Eftir Kristínu Eiríksdóttur. JPV 2012. 295 bls. ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR Kristín „Þetta er bók sem ákaflega gaman er að lesa. Bók sem maður sér eftir að hafa lesið hratt þegar síðustu blaðsíðunni er flett,“ segir m.a. í dómi. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 lokas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar Gulleyjan (Stóra sviðið) Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fim 27/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 3/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 22/12 kl. 16:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár Óskum landsmönnum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.