Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 30

Morgunblaðið - 22.12.2012, Side 30
30 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2012 www.falkinn.is ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... Raftæknivörur Mótorvarrofar og spólurofar Það borgar sig að nota það besta! E i n n t v e i r o g þ r í r 3 1 .3 0 1 Skynjarar Töfluskápar Hraðabreytar Öryggisliðar Aflrofar Iðntölvur th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 GLUGGAR OG GLERLAUSNIR idex.is - sími: 412 1700 - merkt framleiðsla • tré- eða ál/trégluggar og hurðir • hámarks gæði og ending • límtré úr kjarnaviði af norður skandinavískri furu • betri ending — minna viðhald • lægri kostnaður þegar fram líða stundir • Idex álgluggar eru íslensk framleiðsla • hágæða álprófílakerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Byggðu til framtíðar með gluggum frá Idex Heimild: Gallup Hamingjan mest í Rómönsku Ameríku? Önnur lönd: Þjóðir Rómönsku Ameríku eru jákvæðustu þjóðir heims og Singapúrar sú neikvæðasta, ef marka má Gallup-könnun sem gerð var í 148 löndum. Ísland var ekki á meðal ríkjanna sem könnunin náði til. 1.000 manns yfir 15 ára aldri tóku þátt í könnuninni í hverju landi Jákvæðustu: Panama Paragvæ El Salvador Venesúela Trinidad og Tobago Taíland Gvatemala Filippseyjar Ekvador Kostaríka Litháen Madagaskar Hvíta-Rússland Georgía Jemen Serbía Írak Armenía Singapúr Malasía Brasilía Indónesía Bretland Kína Suður-Afríka Frakkland Þýskaland Hong Kong Japan Ítalía Mongólía Ástralía SpánnNeikvæðustu: 80 90 70 60 50 40 30 20 10 Suður-Kórea Sýrland Indland Bandaríkin % þeirra þátttakenda sem svöruðu jákvætt þegar þeir voru spurðir spurninga um líðan sína Var gerð á síðasta ári Írland Nýja-Sjáland Malí Rússland Afganistan Íran Egyptaland Kafari í jólasveinsbúningi syndir innan um fiska í lagardýrasafni í Tókýó. Á safninu eru sýndar fjölmarg- ar fisktegundir, svo sem tunglfiskur og stingskata, auk froska, snáka, mörgæsa, sela, otra og fleiri dýra. AFP Jólasund með lagardýrum Moskvu. AFP. | Nær 200 manns hafa dáið af völdum vetrarkulda í Rúss- landi og Austur-Evrópu og spáð er áframhaldandi fimbulfrosti fram að jólum. Í Rússlandi hafa að minnsta kosti 56 manns dáið úr kulda síðustu vik- una og yfir 370 hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar, að sögn rússnesku fréttastofunnar Ria-No- vosti. Í Moskvu hefur frostið verið um 20 stig og allt að 50 stig í Síberíu. Spáð er allt að 31 stigs frosti vestan Úral- fjalla á sunnudag en horfur eru á að frostið fari síðan að minnka. Margt heimilislaust fólk hefur dáið Mikil snjókoma hefur verið víða í Úkraínu og yfirvöld sögðu í gær að minnst 83 hefðu dáið af völdum kuld- ans. Þar af fundust 57 látnir á göt- unum. Algengt er að heimilislaust fólk deyi úr kulda í Úkraínu. Nær 530 Úkraínumenn til viðbót- ar hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Allt að 23 stiga frost hefur verið í Úkraínu síðustu daga. Fannfergið hefur raskað samgöngum víða í land- inu og hermenn hafa aðstoðað við að ryðja snjó af vegum. Nær hundrað bæir og þorp hafa verið án rafmagns í nokkra daga. Stjórnvöld í Úkraínu hafa verið gagnrýnd fyrir að bregðast of seint við vetrarkuldunum og koma heim- ilislausu fólki til hjálpar. Um hundr- að manns frusu í hel í Úkraínu síð- asta vetur. Tugir hafa dáið í Póllandi Yfirvöld í Póllandi sögðu í gær að 49 Pólverjar hefðu dáið úr kulda í mánuðinum. Flestir þeirra voru heimilislausir. Frostið þar hefur ver- ið um tíu stig síðustu daga. Að minnsta kosti sex manns hafa dáið úr kulda í Litháen síðustu vikur. Mikið frost hefur einnig verið í Lett- landi og spáð er metfrosti á sunnu- dag, eða 28 stiga frosti. Nær 200 hafa dáið úr kulda AFP Vetrarhörkur Um 20 stiga frost hefur verið í Moskvu síðustu daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.