Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Qupperneq 24
KOPAR ER TÍSKUMÁLMURINN Í ÁR Hlýlegi málmurinn KOPARINN TEKUR FYRSTA SÆTIÐ AF GULLINU OG SILFRINU SEM HEITASTI MÁLMUR ÁRSINS 2013. HANN HEFUR YFIR SÉR ÁKVEÐINN HLÝLEIKA OG MÝKT ÖFUGT VIÐ MARGA AÐRA MÁLMA. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hönnuðurinn Tom Dixon reið á vaðið í koparbylgjunni og voru þessi ljós einhver fyrsta koparvaran til að njóta vinsælda. Þessar koparflísar eru hönnun Karims Rashid fyrir ástralska fyrirtækið Alloy. Hin sígilda KitchenAid-hrærivél tekur sig mjög vel út í koparlit. Lampinn er hönnun Pouls Henningsen frá árinu 1959 og nýtur hönnunin sín vel í kopar. Ljóskastarar frá Tom Dixon. Ný hönnun frá norska hönnunarfyrirtækinu Strek Collective. Stærsti hluturinn er góður bakki, sá minnsti er flottur fyrir teljós og hinir geta til dæmis geymt blóm eða ávexti. Glænýtt ljós frá Tom Dixon, sem gefur skemmtilega birtu vegna mynstursins í hönnuninni. Pennastandurinn frá Ferm Living lífgar upp á hverja skrifstofu. K oparliturinn hefur lengi staðið bræðrum sínum gulli og silfri að baki en nýtur nú sívaxandi vinsælda og stekkur upp í fyrsta sætið í vinsældum. Kopar verður greinilega málmur ársins 2013. Vinsældir þessa málms hjá hönnuðum má að einhverju leyti rekja til þess að hann gefur ákveðna mýkt og hlýleika í umhverfinu, öfugt við til dæmis stál. Hann hefur verið sérstaklega vinsæll í ljósum enda fer það honum vel vegna endurkastsins sem hann veitir. Kopar hefur ennfremur yfir sér fágað yfirbragð. Kopar hefur verið notaður í ýmsa nytja- og skrautmuni eins og meðfylgjandi myndir bera vott um. *Heimili og hönnunÁ gistiheimili í Skjaldarvík eru engin sjónvörp í herbergjum heldur haldið í sveitarómantíkina »26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.