Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.1. 2013 Heimili og hönnun Skemmtilegar lyklakippur úr afgangs spýtukubbum, bókin Saga lífs míns … Óli fékk jólagjöf pakkaða inn í gamalt landakort fyrir rúmu ári. Umbúðirnar nýtast nú sem áklæði á stól … Einfalt: steypuklumpur, hnífapör og spegill. Konur þurfa alltaf snaga í eldhúsið fyrir svuntuna – og spegil, segir Dísa. Skiltin við afleggj- arann niður að Skjaldarvík eru óvenjuleg og skemmtileg. Stóll sem var orðinn lélegur og ónothæfur sem slíkur var gerður upp og nýtist nú sem náttborð í einu herbergjanna. Gott dæmi um hugmyndaauðgi hjónanna í Skjaldarvík, Bryndísar og Ólafs. Bryndís Óskarsdóttir í vinnustofu sinni í kjall- aranum á Skjaldarvík. Þar er nóg að gera og enda- laus verkefni sem bíða. Jólatré klippt úr síðu í bók ásamt gren- iskreytingu eru á borðum í matsalnum. Gamlir skór eru til ýmissa hluta nýtilegir, meðal annars sem blómapottar eins og sjá má víða á Skjaldarvík. Útsalan

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.