Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Qupperneq 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Qupperneq 40
RUSSELL BRAND Þessi hæfileikaríki grín- isti sannar að það þarf ekki endilega að klæð- ast vel sniðnum jakka- fötum til að vera flottur. Hann er rokkaður í fatavali og það fer honum vel. 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.1. 2013 S amkeppnin milli stjarnanna um sviðs- ljósið er mikil og þá hjálpar til að hafa góða tilfinningu fyrir tísku, nú eða góðan stílista, þó tískuslysin veki líka jafnan athygli. Þessar fimm konur hér til hliðar sköruðu fram úr í fatavali í heimi fræga fólksins á síðasta ári. Gwyneth Paltrow hefur lengi verið á list- um sem þessum en gulltryggði sér sess á listanum á liðnu ári fyrir sérstaklega glæsi- legan fatnað á Óskarsverðlaunahátíðinni. Þessar konur eiga það allar sameiginlegt að vera mikið í sviðsljósinu og sýna stíl sinn við ótal tækifæri. Af öðrum sem tókst vel upp á árinu má nefna bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne, söngkonuna Azealiu Banks, leikkonuna Emmu Stone, Victoria’s Secret-engilinn Mi- röndu Kerr og hina bresku Alexu Chung. BEST KLÆDDU KONURNAR 2012 KRISTEN STEWART Leikkonan var mikið í sviðsljós- inu á árinu bæði fyrir kvikmynda- leik og einkalífið. Hún er óút- reiknanleg í fatavali en hefur ávallt kynþokkann að vopni. Þessi gegnsæi kjóll vakti mikla at- hygli en hann er hönnun Zuhair Murad. Eins og sést tekur hún sig jafn vel út í buxum og kjól. AFP AFP GWYNETH PALTROW Tískufræðingar eru sammála um að Gwyneth Paltrow sé einhver best klædda kona ársins. Þessi hvíti kjóll með síðu slánni, sem er hönnun Tom Ford, og hún klæddist á Óskarsverðlauna- hátíðinni er eftirminnilegasti kjóll ársins og einhver flottasti klæðn- aður sem stjarna hefur klæðst á rauða dreglinum síðustu ár. Stællegustu stjörnurnar ÞESSAR FIMM KONUR SKIPA SÉR Á MEÐAL BEST KLÆDDU KVENNA ÁRS- INS 2012 Í HEIMI FRÆGA FÓLKSINS. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Föt og fylgihlutir L íf karlmannsins á rauða dreglinum er nokkuð auðveldara en kvennanna, valkostirnir eru færri en þó þarf að svara nokkrum spurningum. Slaufa eða bindi? Litríkt eða hefðbundið? Ein- hneppt eða tvíhneppt? Þessum fjórum mönnum sem hér eru tilteknir tekst oftar en ekki vel upp í fata- vali, jafnvel þótt jakkafötin séu skilin eftir heima eins og í tilfelli Russells Brands. Aðrir vel klæddir menn eru til dæmis leik- ararnir Tom Hardy og Jimmy Fallon, tölvusnill- ingurinn Sean Parker og leikstjórinn Christ- opher Nolan. IDRIS ELBA Luther-leikarinn hefur meðfæddan glæsi- leika og fer honum vel að ganga rauða dregilinn, eins og hér á heimsfrumsýningu Les Miserables í London í desember. BEST KLÆDDU KARLARNIR 2012 Flottir fýrar ROBERT PATTINSON Hann tekur sig vel út með Krist- en Stewart upp á arminn og saman eru þau eitthvert best klædda par ársins 2012. Hér er hann í smar- agðsgrænum Gucci- jakkafötum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.