Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2013, Blaðsíða 33
24.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Eggert * „Bestu uppskriftirnar komaþegar maður á ekki eitthvað tilí réttina og neyðist til að finna upp á einhverju. Ég þarf alltaf að vera að prófa eitthvað nýtt – líka heima.“ Gulla með heimilishundinn Dexter í fanginu. Vinstra megin við hana er kærastinn hennar, Stefán Bjarnarson, leikari og meðeigandi á Fish. Næstur við hann er Björn Skaptason arkitekt, þá Brynjólfur Sigurðsson matreiðslumaður, Þórhallur Víkingsson sjúkraþjálfari, Rósa Björk Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Hins hússins, Sigríður Héðinsdóttir starfsmannastjóri ISS og Sigurður Sveinsson handboltakempa. 1 poki frosin berjablanda 1 askja bláber 1 askja jarðarber, skorin í fernt nokkur rauð vínber 3 msk. rifsberjasulta 3 msk. vatn 1 marensbotn ½ l rjómi, þeyttur Hitið frosnu berin með sultunni og 3 msk. vatni í litlum potti í um það bil 10 mínútur, kælið. Brjótið marensinn í bita og setjið í glas. Hellið berjablöndunni yf- ir, setjið þeyttan rjóma þar ofan á og svo fersku ávextina. Endurtakið þetta aftur, í alveg sömu röð. Berið fram. Berjamarens Eftirréttinn er fljótlegt að útbúa. 150 g laxabiti á mann 1 sítróna ólífuolía salt og svartur pipar Roðflettið laxinn og skerið í sneiðar. Hellið olíu yfir og kreistið safa úr 1 sítrónu, saltið og piprið. Látið standa í nokkrar klukkustundir. Bakið í ofni við 180°C þar til laxinn er eldaður í gegn. Gott að stinga gafli laust í miðjan laxinn og ef engin er mótstaðan þá er hann eldaður. Ofnbakaður lax Ljúffeng bökuð laxastykki passa með alls kyns meðlæti. TIL H AMIN GJU MEÐ KON UDAG INN www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.