Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Qupperneq 33
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Frá vinstri: Einar Aðalsteinsson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Eva Björk Kaaber, Eva Rún Snorradóttir, Hannes Óli Ágústsson, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Eiríkur Haukur Hauksson, Helga Mjöll Oddsdóttir og Ragnheiður Skúladóttir. 24.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Ragnheiður rak sig á að ekki var hægt að kaupa bein í matvöruversl- unum á Akureyri, en dó ekki ráðalaus og hafði samband við Norð- lenska. Hana vantaði einungis 3-4 kíló, sem telst nánast ekki neitt á þeim bænum en „þeir voru svo elskulegir að selja mér 10 kílóa poka“, segir hún. „Það er gott að nota mergmikil bein, þannig verður soðið mjög hollt og gott og örugglega flestra meina bót,“ segir Ragnheiður. Ekki hægt að fá bein í búð Uppskriftin að Phó, víetnamskri núðlusúpu með nautakjöti. Uppskriftin tekurmið af átta gestum. 3 meðalstórir laukar skornir til helminga 8-10 cm langur bútur af engifer, helmingaður á lengdina. 3-4 kg af nautabeinum, mjög gott að hafa leggi og uxahala eða önnur mergmikil bein 6 lítrar af vatni Krydd: 1 kanelstöng, 1 msk. kóríanderfræ, 1 msk. fennelfræ, 7 an- ísstjörnur, 2 kardimommubelgir, 6 negulnaglar, 1½ msk. salt, ¼ bolli fiskisósa 1 kg nautavöðvi 1 kg soðnar hrísgrjónanúðlur Handfylli af ferskri mintu, kóríander og basil 2 límónur, skornar í fjóra parta 2-3 stk. rauður chilli pipar, skornir í sneiðar 2 handfyllir af baunaspírum Eitt knippi af vorlauk Laukurinn og engiferinn er grillaður þar til hann er nokkuð dökkur/svartur Beinin og vatnið sett í stóran pott, suðan látin koma upp og þá er vatninu hellt af, beinin hreinsuð undir köldu vatni og skellt aftur í pottinn með hreinu vatni. Þegar suðan kemur upp er lauk, engifer og kryddi hent út í ásamt salti og fiskisósu. Látið sjóða í 3 klukkustundir, fitu og gumsi fleytt ofan af reglulega. Gott er að gera þetta kvöldið áður en bera á fram súpuna, geymið soðið á köldum stað þar til einni klst. áður en borið er fram. Þá er auðvelt að fleyta fitunni ofan af soðinu, setja síðan á helluna og láta sjóða vel þar til súpan er borin fram. Best finnst mér að leggja núðlurnar í bleyti í ½-1 klst. áður en þær eru soðnar. Þegar búið er að sjóða núðlurnar eru þær skol- aðar í sigti undir köldu vatni. Skerið límónurnar, setjið fersku jurt- irnar, chillíið og baunaspírunar í skálar og dreifið um borðið, gaman er að hafa tvær skálar af hverju þannig að fólk eigi auðvelt með að næla sér í meðlætið auk þess sem litadýrðin skreytir borðið fal- lega. Setjið einnig fiskisósuna á borðið, hún er sölt og bragðbætandi. Látið soðið bullsjóða. Setjið núðluhrúgu í hverja skál, ofan á hana örþunnt skorinn hráan nautavöðva og vorlauk. Hellið síðan soðinu yfir og reiðið fram. Gestir geta síðan ráðið hversu mikið af meðlætinu þeir setja út í sínar skálar. Víetnömsk núðlusúpa með nautakjöti FERSKLEIKI • GÆÐI • ÞJÓNUSTA FORRÉTTUR Hvítlauksristaðir humarhalar með brauði og hvítlaukssmjöri AÐALRÉTTUR Lamba primesteik með ristuðu grænmeti, rósmarín, hunangi og bakaðri kartöflu EFTIRRÉTTUR Créme brúlée með ástríðu ávaxta sorbet. VIÐ MÆLUM MEÐ EFTIRFARANDI VÍNUM HVÍTVÍNSFLASKA Abadal Picapoll 2010 - ESP RAUÐVÍNSFLASKA Abadal Cabernet Franc Tempranille - ESP Þegar góða veislu gjöra skal...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.