Morgunblaðið - 06.04.2013, Side 55

Morgunblaðið - 06.04.2013, Side 55
r pólinn ið fyrir 10 dögum og segir Vala skipulagið þannig úr garði gert að ávallt verði hægt að sjá eitthvað nýtt og dagskráin sé þétt. „Flest leik- og dansverk eru um 20 mín- útur og leikhóparnir skiptast á að sýna í leikrýmum. Það verður alltaf eitthvað í gangi frá átta til eitt.“ Vala segir Vinnsluna stefna ótrauða að því að halda áfram að skipuleggja listakvöld. Þá vinnur hópurinn sem stendur að baki henni meðal annars að tveimur leik- verkum um aga og sjálfstjórn. „Við munum semja áfram í sumar og notum Vinnsluna til að sýna verkin í þróun, þar til þau eru fullmótuð. Svo stefnum við að því að sýna verkið í heild í haust,“ segir Vala. 04.05.13 LAUGARDAGUR 21:30 UPPSELT 08.05.13 MIÐVIKUDAGUR 20:00 UPPSELT 10.05.13 FÖSTUDAGUR 20:00 UPPSELT 11.05.13 LAUGARDAGUR 20:00 UPPSELT 12.05.13 SUNNUDAGUR 20:00 NÝSÝNING 24.05.13 FÖSTUDAGUR 20:00 NÝSÝNING 25.05.13 LAUGARDAGUR 20:00 NÝSÝNING 06.04.13 LAUGARDAGUR 20:00 UPPSELT 10.04.13 MIÐVIKUDAGUR 20:00 UPPSELT 11.04.13 FIMMTUDAGUR 20:00 UPPSELT 12.04.13 FÖSTUDAGUR 20:00 UPPSELT 13.04.13 LAUGARDAGUR 21:30 UPPSELT 20.04.13 LAUGARDAGUR 20:00 UPPSELT 03.05.13 FÖSTUDAGUR 20:00 UPPSELT MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Vefsíðu Vinnslunnar má finna á slóðinni vinnslan.wix.com/ vinnslan. Þá er Norðurpóllinn einnig með vefsíðu, slóðin á hana er nordurpollinn.com. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. BLAM! (Stóra sviðið) Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas Sun 7/4 kl. 20:00 5.k Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Mið 10/4 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Þri 9/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00 Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí. Núna! (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 18/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Afmælissýningin 30 ára Perlur verður sýnd á nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 7. apríl kl. 14 Blam –HHHHH – VG. Fbl. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 18/4 kl. 19:30 Frumsýning Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s. Síðasta sýning 7.apríl Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s. Ný aukasýning 14.apríl! Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 6/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30 Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00 Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 17:00 Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn 551 1200 midasala@leikhusid.is leikhusid.is SÍÐUSTU SÝNINGAR Leikritið Meðferðin er eitt af þeim verkum sem sýnd verða á Vinnslunni. Höfundar þess eru Fjölnir Gíslason og Jón Gunnar Garðarsson. Fjölnir segir að í verkinu sé sögð saga af manni sem er veikur á geði og hefur margskiptan persónuleika. „Í gegnum allt leikritið er hann í viðtali hjá geðlækni sem er að reyna að hjálpa honum en fljótt fer allt úr böndunum og per- sónuleikarnir taka yfir. Verkið fjalli um alkóhólisma og að- standendur manns sem glímir við þau veikindi. Fjölnir segir verkið fróðlegt fyrir þá sem ekki þekki líf aðstandenda alkóhól- ista. Fjölnir leikur í verkinu ásamt Bergi Líndal Guðnasyni en leikstjóri er Hrund Snorra- dóttir. Alkóhólisti og aðstandendur hans MEÐFERÐIN Leikfélag Hafnarfjarðar frum- sýnir í Gaflaraleikhúsinu í dag kl. 14 barna- og fjölskylduleikritið Sjóræningjaprinsessuna eftir Ár- mann Guðmundsson, einn af með- limum Ljótu hálfvitanna, en hann semur einnig tónlistina ásamt Guðmundi Svavarssyni. Leikstjóri er Lárus Vilhjálmsson. Verkið fjallar á ærslafenginn hátt um ævintýri barnanna Soffíu og Matta sem alist hafa upp á gistihúsinu Sporðlausu hafmeyj- unni á friðsælli eyju í Suður- höfum, en þangað kom Soffía með dularfullum hætti sem ungbarn. Ólíkt Matta uppeldisbróður sínum þráir hún að lenda í ævintýrum og heldur því statt og stöðugt fram að hún sé sjóræningjaprins- essa, fósturforeldrum sínum til mikillar armæðu. En svo gerist það eitt óveðurskvöld að tveir grunsamlegir náungar skjóta upp kollinum á Sporðlausu hafmeyj- unni og áður en Soffía veit af er hún komin út á rúmsjó með stór- hættulegum og ótrúlega heimsk- um sjóræningjum á leið til Millj- ónmaðkaeyju þar sem mannætur ráða ríkjum. Næstu sýningar eru sunnudagana 14., 21. og 28. apríl kl. 14.00. Miðasala er í síma 5655900 og á midi.is. Fjölskylduleikrit Sjóræningjaprins- essan er eftir einn Ljótan hálfvita. Sjóræningjaprinsessan til Hafnarfjarðar Leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz munu leika saman í uppfærslu á leikriti Harolds Pinters, Betrayal, á Broadway í New York. Leikstjóri verksins er Mike Nichols en hann á að baki fjölda þekktra kvikmynda, m.a. The Graduate og hefur einnig leik- stýrt mörgum verkum á Broadway, m.a. Annie og Death of a Salesman. Weisz fer með hlutverk Emmu í leikritinu, konu sem heldur framhjá eiginmanni sínum, Robert, sem Craig leikur. Leikritið verður frumsýnt 3. nóvember nk. í Barry- more-leikhúsinu. Weisz hefur ekki leikið áður á sviði á Broadway en það hefur eig- inmaður hennar hins vegar gert, lék árið 2009 í leikritinu A Steady Rain. Craig og Weisz leika saman á Broadway Á svið Daniel Craig og Rachel Weisz. AFP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.