Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 10

Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 10
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég var nýkomin úr sturtu og var að græja migfyrir tónleikana þegar Ástrós öskraði og hentifrá sér i-padinum sínum. Hún hafði semsagtopnað pósthólfið sitt og séð að við unnum „Meet and greet“-passa. Við ætluðum ekki að trúa þessu,“ segir Elísa Dagmar Björgvinsdóttir, en hún og vinkona hennar Ástrós sem eru báðar miklir aðdáendur söng- stjörnunnar Justins Biebers fóru á tónleika með honum í Kaupmannahöfn í síðustu viku og fengu að hitta átrún- aðargoðið í eigin persónu. Trúðum þessu varla Þær hittu Justin Bieber, átrúnaðargoðið sitt, í eigin persónu og náðu að halda andlitinu á meðan tekin var mynd, en þegar út var komið flóðu tárin. Slík var geðshræringin hjá Elísu og Ástrós í nær- veru piltsins skömmu fyrir tónleika með honum sem þær fóru á í Kaupmanna- höfn nýlega. Ástrós og Elísa krjúpa alsælar fyrir framan Justin Bieber. 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013 Vefsíðan sjalfsmynd.wordpress.com er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sál- fræðinga. Síða þessi er upplýsinga- síða um sjálfsmynd barna og ung- linga og eru þar birtir áhugaverðir pistlar um sjálfsmynd og líkams- mynd. Þar eru líka allskyns hagnýt ráð varðandi börn sem og verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum. T.d er komið inn á það að aðferð sem byggist á því að láta barn segja við sjálft sig í spegli á hverjum morgni: „Ég er frábær“, virk- ar ekki fyrir barn með mjög slaka sjálfsmynd, því slík börn þurfa fyrst og fremst að komast á þann stað að upplifa sig engu verri né minna virði en önnur börn. Raunsætt mat á styrkleikum (með áherslu á hvað þau geta frekar en hvað þau geta ekki), er því vænlegra til árangurs en óraunsæ glansmynd af eigin ágæti sem heldur ekki vatni í mótlæti hversdagsins. Þá verða þau sáttari í eigin skinni og brotna síður niður við minnstu mis- tök og óþægilegar uppákomur. Á síð- unni kemur m.a. fram að boðið er upp á fyrirlestra fyrir stúlkur þar sem fjallað er um hvað hefur áhrif á sjálfsmynd og líkamsmynd þeirra, tískutímarit, photoshop, fyrirmyndir og heilsu óháð holdafari. Vefsíðan www.sjalfsmynd.wordpress.com Morgunblaðið/Sverrir Spegill spegill Sjálfsmynd barna og unglinga getur verið brothætt. Sjálfsmynd barna og unglinga Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4 VERÐ FRÁ 10.990.000 KR. MYNDARLEGUR Land Rover Discovery 4 er einn glæsilegasti jeppi sem til er. 211 hestafla dísilvél sem eyðir aðeins 8,3 l / 100 km í blönduðum akstri*, ný 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýrinu og loftpúðafjöðrun á öllum hjólum sem tengd er Terrain Response stillanlega fjöðrunarkerfinu. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is www.landrover.is OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 12-16 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 E N N E M M / S ÍA / N M 5 7 6 16 *M ið að vi ð up pg ef na r vi ðm ið un ar tö lu r fr am le ið an da um el ds ne yt is no tk un íb lö nd uð um ak st ri .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.