Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 20

Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eina breytingin á væntanlegum þingstyrk þeirra sex flokka sem kæmu manni inn á þing frá síðustu könnun Félagsvísindastofnunar Há- skóla Íslands er sú að Framsóknar- flokkurinn tapar manni en Vinstri grænir bæta við sig einum. Eins og kom fram í Morgun- blaðinu í gær mældist fylgi Fram- sóknarflokksins 24,4% í síðustu könnun Félagsvísindastofnunar Há- skóla Íslands sem gerð var dagana 17.-23. apríl og var það 3,7% minna en í könnun sama aðila 14.-17. apríl. Framsóknarflokkurinn bætir við sig einu þingsæti í Reykjavíkur- kjördæmi norður og einu sæti í Norðausturkjördæmi, með innkomu Sigrúnar Magnúsdóttur og Hjálm- ars Boga Hafliðasonar, en tapar manni í Suðurkjördæmi, þar sem Fjóla Hrund Björnsdóttir, 5. sæti, kemst ekki á þing og tveimur mönn- um í Suðvesturkjördæmi, þar sem Sigurjón Norberg Kjærnested, 4. sæti, og Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, 5. sæti, komast ekki á þing. Staðan er hins vegar óbreytt í Reykjavíkur- kjördæmi suður og í Norðvestur- kjördæmi. Fengi flokkurinn 20 sæti. Tapa manni í NA-kjöræmi Sjálfstæðisflokkurinn fengi 24,8% og stendur í stað í þingmannafjölda. Hann tapar manni í Norðaustur- kjördæmi, þar sem Ásta Kristín Sigurjónsdóttir er í 3. sæti og kemst ekki á þing, og í Reykjavíkur- kjördæmi norður, þar sem Ingi- björg Óðinsdóttir, 4. sæti, er nú úti. Flokkurinn bætir hins vegar við sig manni í Suðurkjördæmi og í Suðvesturkjördæmi, með innkomu Vilhjálms Árnasonar og Vilhjálms Bjarnasonar. Staðan hjá flokknum er óbreytt í Norðvesturkjördæmi og í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fylgi flokka eftir tekjum Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni Lægri en 250 þús. kr. 250 - 400 þús. kr. 401 - 550 þús. kr. 551 - 700 þús. kr. 701 þús. kr. - 1 milljón Hærri en 1 milljón Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Vinstri grænir Björt framtíð Píratar Aðrir flokkar 16,6% 11,7% 7,8% 8,5% 8,2% 6,2% 9,0% 7,4% 8,9% 7,6% 10,2% 10,6% 9,7% 6,3% 12,7% 13,1% 20,7% 15,3% 24,0% 29,8% 26,2% 18,4% 19,5% 9,8% 8,7% 14,4% 9,8% 16,6% 21,1% 19,3% 18,0% 5,2% 12,8% 12,1% 27,1% 21,7% 21,2% 21,9% 40,6% 3,3% 4,8% 3,3% Fylgi flokka eftir menntun Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Vinstri grænir Björt framtíð Píratar Aðrir flokkar Grunnskólapróf Nám á framhaldsskólastigi Nám á háskólastigi 14,9% 8,3% 6,7% 9,0% 9,4% 31,2% 20,4% 13,0% 5,3% 6,1% 9,2% 11,4% 27,5% 27,5% 10,5% 6,2% 9,3% 13,7% 19,4% 15,8% 25,2% 7,0% 12,8% 1 14,4% 1 37,8% 5 18,6% 2 Sigmundur D. Gunn- laugsson Höskuldur Þórhallsson Líneik A. Sævarsdóttir Þórunn Egilsdóttir Hjálmar Bogi Hafliðason Kristján Þór Júlíusson Valgerður Gunnars- dóttir Kristján L. Möller Brynhildur Pétursdóttir Steingrímur J. Sigfússon J =Jöfnunarþingmaður Reykjavíkurkjör- dæmi norður Norðvestur- kjördæmi Norðaustur- kjördæmi Fylgi flokka í einstökum kjördæmum Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Píratar 6,8% 4,8% 33,3% 22,7% 9,2% 5,4% 4,9% 17,0% 22,7% 14,5% 9,0% 13,8% 10,8% Þingmenn kjördæmisins (10)* Þingmenn kjördæmisins (8)* Þingmenn kjördæmisins (11)* J Gunnar Bragi Sveinsson Ásmundur Einar Daðason Elsa Lára Arnardóttir Frosti Sigurjónsson Sigrún Magnús- dóttir Illugi Gunnarsson Brynjar Níelsson Birgir Ármannsson Össur Skarp- héðinsson Björt Ólafsdóttir Katrín Jakobsdóttir Árni Þór Sigurðsson Valgerður Bjarnadóttir Helgi Hrafn Gunnarsson J =Jöfnunarþingmaður Jóhanna M. Sigmunds- dóttir Einar K. Guðfinnsson Haraldur Benedikts- son Guðbjartur Hannesson Lilja Rafney Magnúsdóttir J =Jöfnunarþingmaður J JJ Næðu ekki endurkjöri Jónína Rós Guð- mundsd. Sigmundur Ernir Rúnarsson Næði ekki endurkjöri Ólína Þorvarðar- dóttir Næðu ekki endurkjöri Skúli Helgason Björn Valur Gíslason Fjöldi þingmanna* 11222311421 Fjöldi þingmanna* Fjöldi þingmanna* Þingstyrkur flokkanna er nær óbreyttur  Framsókn tapar einum þingmanni frá síðustu könnun, VG bætir við sig Lyfjaskömmtun er ókeypis þjónusta sem Lyfjaborg býður viðskiptavinum sínum. Hún hentar einstaklega vel þeim sem taka að staðaldri nokkrar tegundir lyfja og vítamína. Ókeypis skömmtuná lyfjum Fljótleg Þægileg Örugg Persónuleg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.