Morgunblaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 21
21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013
Samfylkingin fengi 13,6% og
fengi jafn marga þingmenn og í síð-
ustu könnun eða níu. Kristján Möll-
er er nú inni í Norðausturkjördæmi
en Skúli Helgason fellur af þingi í
Reykjavík norður. Er staðan
óbreytt í hinum kjördæmunum.
VG fengi 10,8% og bætir við sig
manni, fer úr sex þingsætum í sjö.
Flokkurinn fær eitt sæti í Norð-
austurkjördæmi, þar sem er Stein-
grímur J. Sigfússon, og tapar því
sæti í kjördæminu. Árni Þór Sig-
urðsson kemst inn á þing í Reykja-
víkurkjördæmi norður með jöfn-
unarsæti og það sama gerir
Álfheiður Ingadóttir í Reykjavíkur-
kjördæmi suður. Að öðru leyti er
staðan óbreytt hjá VG.
Björt framtíð fengi 7,3% og er
áfram með fimm menn inni. Sá er
munurinn að Óttar Proppé er ekki
inni í Reykjavíkurkjördæmi suður,
þar sem flokkurinn missir annað
sætið af tveim, en í staðinn kemur
Freyja Haraldsdóttir í Suðvest-
urkjördæmi í gegnum jöfnunarsæti.
Formaðurinn kemst
ekki á þing
Kemst Heiða Kristín Helgadóttir,
annar formanna flokksins, því ekki
á þing verði úrslit kosninganna
þessi.
Loks fengju Píratar 6,4% og er
þingstyrkur flokksins óbreyttur.
Þrír af fjórum þingmönnum flokks-
ins kæmu inn á þing í gegnum jöfn-
unarsæti og er helsti talsmaður
flokksins, Birgitta Jónsdóttir, þar
meðtalin, en hún er oddviti flokks-
ins í Suðvesturkjördæmi.
Eins og sjá má á grafinu hér fyrir
ofan myndu tíu þingmenn ekki ná
endurkjöri, átta úr Samfylkingu og
tveir úr Vinstri grænum.
Undirstrikar þetta að nýju fram-
boðin, Björt framtíð og Píratar,
taka fylgi frá ríkisstjórnarflokk-
unum.
27,3%
4
Suðvestur-
kjördæmi
Reykjavíkurkjör-
dæmi suður
Suður-
kjördæmi
14,7%
23,3%
17,2%
8,9%
14,0%
6,0%
33,9%
10,1%
3,5%
6,6% 5,7%
20,6%
30,2%
13,7%
8,1%8,4%
5,9%
Þingmenn kjördæmisins (11)* Þingmenn kjördæmisins (10)* Þingmenn kjördæmisins (13)*
*Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands 17.-23. apríl
Vigdís
Hauksdóttir
Karl
Garðarsson
Sigurður Ingi
Jóhannsson
Silja Dögg
Gunnars-
dóttir
Páll Jóhann
Pálsson
Eygló
Harðardóttir
Willum Þór
Þórsson
Jón
Gunnarsson
Vilhjálmur
Bjarnason
Ögmundur
Jónasson
Guðmundur
Steingríms-
son
Freyja
Haraldsdóttir
Árni Páll
Árnason
Katrín
Júlíusdóttir
Þorsteinn
Sæmunds-
son
Haraldur
Einarsson
Ragnheiður
Elín
Árnadóttir
Bjarni
Benedikts-
son
Ragnheiður
Ríkharðs-
dóttir
Unnur Brá
Konráðs-
dóttir
Ásmundur
Friðriksson
Vilhjálmur
Árnason
Oddný G.
Harðardóttir
Smári
McCarthy
J =Jöfnunarþingmaður
Hanna Birna
Kristjáns-
dóttir
Pétur H.
Blöndal
Guðlaugur
Þór
Þórðarson
Sigríður
Ingibjörg
Ingadóttir
Helgi
Hjörvar
Róbert
Marshall
Svandís
Svavars-
dóttir
Jón Þór
Ólafsson
Álfheiður
Ingadóttir
J =Jöfnunarþingmaður J =Jöfnunarþingmaður
J J
J
Birgitta
Jónsdóttir
J
J
Næði ekki endurkjöri
Mörður
Árnason
Næði ekki endurkjöri
Björgvin G.
Sigurðsson
2 212344 1 11 12223
Fjöldi
þingmanna*
Fjöldi
þingmanna*
Fjöldi
þingmanna*
Næðu ekki endurkjöri
Magnús
Orri
Schram
Lúðvík
Geirsson
Ólafur Þór
Gunnars-
son
Fylgi flokka eftir aldurshópum
Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni
70 ára
og eldri
60-69
ára
50-59
ára
40-49
ára
30-39
ára
18-29
ára
15,5%
11,7% 13,9% 14,5%
13,0%
7,3% 5,4% 3,7%
8,3%
9,8%
6,0% 7,6%
11,4%
10,8%
8,2%
10,9%
10,3%
13,1%
11,4%
15,3%
15,8%
23,5%
30,2%
29,1%
25,7% 23,8% 24,9%
18,9%
9,5%
2,6%
4,8%
13,6%
16,5%
25,6%
27,5%
8,0%
2,5%
5,8%
10,5%
18,9%
23,4%
30,8%
Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin
Vinstri grænir Björt framtíð Píratar Aðrir flokkar
Morgunblaðið/Ómar
Fyrir fjórum árum Frá setningu Alþingis 1. október 2009. Allt stefnir í
mikla endurnýjun þingmanna. Reyndir þingmenn fara, nýir koma inn.
Fylgi Framsóknarflokksins var um
og yfir 30% hjá öllum aldurshópum
nema 18-29 ára í síðustu könnun
Félagsvísindastofnunar Háskóla Ís-
lands. Sú tölfræði breytist með nýju
könnuninni en eins og sjá má á
grafinu hér fyrir ofan er fylgið nú
aðeins um 30% hjá einum hópi, fólki
á aldrinum 40-49 ára. Má túlka
þessa þróun svo að hún endurspegli
að fylgi flokksins hafi dalað.
Athygli vekur að fylgi Sjálfstæð-
isflokksins meðal 70 ára og eldri
tekur stökk, fer úr 19,6% í síðustu
könnun í 30,8% nú. Það dalar hins
vegar hjá 50-59 ára, fer úr 22,2%
niður í 18,9%. Þá minnkar það um
0,6% hjá 40-49 ára en stendur í stað
hjá 30-39 ára. Þá minnkar það um
2,5% hjá 18-29 ára.
Við þessa útreikninga ber að
hafa í huga stærð úrtaks og fjölda
þeirra einstaklinga í hverjum ald-
urshópi sem lýsa yfir stuðningi við
einstaka stjórnmálaflokka. Ef fáir
eru í hverjum aldurshópi þarf ekki
marga einstaklinga til að skapa frá-
vik eins og þau sem hér eru nefnd.
Sveiflur í fylgi stærstu
flokkanna eftir aldri
Handverksbakarí
fyrir sælkera
LLSBAKARÍ
Aldagamlar aðferðir í bland
við nýjar til að gefa hverju
brauði sinn karakter.
Úrval af hollum og góðum brauðum
unnum úr gæða hráefnum.
Við bökum 100% speltbrauð,
heilkornabrauð, gerlaus brauð,
ítölsk brauð, hvítlauksbrauð,
kúmenbrauð, sigtibrauð o.fl. o.fl.
Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík
s. 566 6145 | mosfellsbakari.is
MOSFE