Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013
Teg. 99512 Sérlega mjúkir og
þægilegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litir: brúnt og svart.
Stærðir: 36-41. Verð: 15.885.
Teg. 7902 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-42. Verð: 14.685.
Teg. 7194 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir:
36-42. Verð: 14.685.
Teg. 6037 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir:
36-42. Verð: 14.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Frú Sigurlaug
Mjóddin s. 774-7377
20-50%
af völdum sloppum
Vordagar
í Mjóddinni
NÝKOMIÐ OG EKKERT SMÁ
SUMARLEGT
Teg. TOTALLY TARTAN - fæst í 32-
38 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.550.
Teg. SECRET GARDEN - fæst í 32-
38 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.550.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Dómkirkjan í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjusafnaðar verður haldinn sunnu-
daginn 5. maí nk. Fundurinn hefst kl. 12.30 að
lokinni messu.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Dómkirkjusafnaðar.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ásbúð 48, 0101, (206-9168), Garðabæ, þingl. eig. Guðbrandur Magn-
ússon og Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandiTrygginga-
miðstöðin hf., fimmtudaginn 2. maí 2013 kl. 13:00.
Birkiholt 2, 0201, (226-4341), Garðabæ, þingl. eig. Richard Scobie,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. maí 2013 kl. 12:00.
Brattakinn 33, 0101, 16.66% ehl.gþ. (207-3742), Hafnarfirði, þingl. eig.
Steinunn Lilja Logadóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blöndu-
ósi, fimmtudaginn 2. maí 2013 kl. 10:00.
Háakinn 9, 0101, (207-5116), Hafnarfirði, þingl. eig. Þröstur Emilsson
og Svava Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, fimmtu-
daginn 2. maí 2013 kl. 11:00.
Hringbraut 43, 0101, (223-9189), Hafnarfirði, þingl. eig. Harpa Hauks-
dóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn
2. maí 2013 kl. 10:30.
Hæðarbyggð 8, 0201, (207-0847), Garðabæ, þingl. eig. Helga Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, fimmtudaginn 2. maí 2013 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
24. apríl 2013.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Kjalarnes – Norðurgrund 1, 3, 5 og 7.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Grundarhverfis
vegna lóðanna nr. 1, 3, 5 og 7 við Norðurgrund á
Kjalarnesi. Í breytingunni felst m.a. afmörkun nýrra
byggingarreita og breyting á húsagerð.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Holtavegur 11.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Þróttarsvæðis
vegna lóðarinnar að Holtavegi 11. Í breytingunni
felst að koma fyrir færanlegri kennslustofu.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykja-
víkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka
daga kl. 8:20 – 16:15, frá 26. apríl 2013 til og
með 12. júní 2013. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðunni, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við tillögurnar skal skila skriflega, til umhverfis
– og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða á
netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 12.
júní 2013. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 26. apríl 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Sogamýri.
Í breytingunni er gerð tillaga að þremur nýjum
lóðum á vestur hluta skipulagssvæðisins og að
heimilt verði að reisa byggingar á 1-2 hæðum,
hlutfall hæða af nýtingarhlutfalli frjálst. Aðkoma
að húsum og bílastæðum inn á lóð skal vera frá
Suðurlandsbraut. Öll bílastæði skal staðsetja innan
lóðar. Heildarfjöldi bílastæða ofanjarðar skal vera
1 bílastæði á hverja 50 m2, nýbyggingar og til
viðbótar skal fjöldi bílastæða hreyfihamlaðra vera
í samræmi við gr. 6.2.6. í byggingarreglugerð. Að
auki er heimilt er að hafa bílakjallara neðanjarðar á
lóð. Bílakjallari skal staðsettur innan byggingarreits
og reiknast heildarflatarmál bílakjallara ekki af
heimiluðu hámarks byggingarmagni á lóð.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 26. apríl 2013 til og með 12. júní
2013. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www.
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að
gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega
til umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa,
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið
skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 12. júní
2013. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 26. apríl 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur
Með vísan til 1. mgr. 36. gr. sbr. 31. gr. laga nr.
123/2010 , er hér með auglýst til kynningar tillaga
að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 –
2024.
Sogamýri. Breyting á landnotkun.
Fyrirhuguð breyting varðar stækkun miðsvæðis
við Suðurlandsbraut til austurs. Stækkunin
nær inn á svæði, á móts við Steinahlíð, sem
í gildandi aðalskipulagi er skilgreint sem opið
svæði til sérstakra nota. Gildandi aðalskipulag
setur ekki fram sértæka stefnu um þetta opna
svæði. Breytingin á landnotkun nær til rúmlega 1
ha svæðis og leiðir einnig til lítilsháttar tilfærslu
á stígum. Á svæðinu verður einkum gert ráð
fyrir stofnunum og þjónustustarfsemi. Stefna um
starfsemi á einstökum lóðum, nýtingarhlutfall og
byggingarmagn er sett fram í deiliskipulagi, sem
auglýst er samhliða aðalskipulagsbreytingu þessari.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillagan er til kynningar í þjónustuveri
Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 26. apríl 2013 til
og með 12. júní 2013. Einnig má sjá tillöguna á
heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Tillagan er
einnig til kynningar á Skipulagsstofnun, Laugavegi
166, 3. hæð.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum
og athugasemdum við tillögurnar skal skila
skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs,
skipulagsfulltrúa, Borgartúni 12-14 eða á
netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 12.
júní 2013. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 26. apríl 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
Smáauglýsingar
Hringtreflar
úr silki og bómull
20 litir. Verð kr. 2.900,-
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.