Morgunblaðið - 26.04.2013, Side 43
Eggert sat í stjórn Ungmenna-
félagsins Njáls í þrettán ár, sat í
stjórn og var gjaldkeri Héraðssam-
bandsins Skarphéðins 1961-72, sat
lengi í stjórn Fjölnis, FUS í Rang-
árvallasýslu, var formaður Sjálf-
stæðisfélags Rangæinga 1970-78,
sat í kjördæmisráði Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurlandskjördæmi frá
1959, sat í hreppsnefnd Vestur-
Landeyjahrepps og oddviti hennar
um langt árabil frá 1970, var sýslu-
nefndarmaður 1974-88, var formað-
ur Búnaðarfélags Vestur-Landeyja
1970-93, sat í fulltrúaráði Bruna-
bótafélags Íslands um skeið og var
lengi umboðsmaður þess í Vestur-
Landeyjahreppi, sat í stjórn Kaup-
félagsins Þórs á Hellu, sat í stjórn
Framkvæmdastofnunar ríkisins
1980-85 og var stjórnarformaður
hennar 1980-83, sat í stjórn
Byggðastofnunar 1985-87, í stjórn
Þríhyrnings 1988-91 og í stjórn
Hafnar-Þríhyrnings hf. um skeið
frá 1991. Þá sat hann í stjórn Fóð-
urblöndunnar hf.
Árangur af pólitísku starfi
verður minni en maður ætlar
Hvað finnst þér nú standa upp úr
í pólitíkinni á þínum ferli, Eggert,
þegar þú lítur um öxl?
„Ja, ég skal nú ekki segja. Ætli
það sé þó ekki sú staðreynd að mað-
ur ætlaði alltaf að hafa meiri áhrif
til góðs en manni tókst á endanum.
Það var alltaf verið að stofna til ill-
inda og ófriðar og því fór of mikill
tími í flokkadrætti og úlfúð. Það
verður þreytandi til lengdar og er
engum manni hollt.
Við slíkar aðstæður verður erfitt
að koma góðum málum í höfn. Þó
held ég nú samt að ýmislegt hafi
þokast til betri vegar þegar öllu er á
botninn hvolft.“
En hvernig líst þér á pólitíkina í
dag?
„Mér líst ekkert á hana. Ég held
að nú vanti fyrst og fremst trausta
forystumenn. Það virðist enginn
vera til forystu fallinn og það held
ég að eigi við um alla flokkana. Við
þurfum menn sem vita hvar þeir
eru staddir, vita hvert þeir ætla og
vita hvernig þeir ætla að komast
þangað.“
Fjölskylda
Sambýliskona Eggerts er Guðrún
Bogadóttir, f. 26.11. 1947, húsfreyja.
Hún er dóttir Boga Eggertssonar í
Laugardælum, og Hólmfríðar Guð-
mundsdóttur húsfreyju.
Dóttir Eggerts er Magnúsína
Ósk Eggertsdóttir, f. 1970, hús-
freyja og bankastarfsmaður í
Reykjavík, og á hún einn son, Ey-
þór Frey.
Bróðir Eggerts er Sigurður
Haukdal, f. 14.12. 1930, fyrrv. flug-
stjóri, búsettur í Garðabæ, kvæntur
Önnu Einarsdóttur húsfreyju.
Fóstursystir Eggerts er Ásta
Valdimarsdóttir, húsfreyja í
Reykjavík.
Foreldrar Eggerts voru Sigurður
S. Haukdal, f. 7.8. 1903, d. 31.7.
1985, prófastur í Flatey og á Berg-
þórshvoli og jafnframt bóndi þar, og
k.h., Benedikta Eggertsdóttir
Haukdal, f. 5.6. 1905, d. 22.5. 1996,
húsfreyja.
Úr frændgarði Eggerts Haukdal
Eggert
Haukdal
Benedikt Eggertsson
prófastur í Vatnsfirði
Agnes Þorsteinsdóttir
húsfr. í Vatnsfirði
Eggert Benediktsson
alþm. og hreppstj. í Laugardælum
Guðrún Sólveig Bjarnadóttir
húsfr. í Laugardælum
Benedikta Eggertsd. Haukdal
húsfr. í Flatey og á Bergþórshvoli
Margrét Erlendsdóttir
húsfr. á Staðarfelli
Bjarni Sveinsson
pr. á Staðarfelli
Elínborg Jónsdóttir
húsfr. í Höll
Guðmundur Eggertsson
b. í Höll í Dýrafirði
Björg Guðmundsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigurður Sigurðsson
alþm. og ráðunautur í Rvík
Sigurður S. Haukdal
prófastur í Flatey og á Bergþórshvoli
Sigurður Sigurðsson
b. í Langholti, systursonur
Guðrúnar Þorsteinsdóttur,
ömmu Ingólfs Jónssonar,
ráðherra á Hellu
Margrét Þorsteinsdóttir
af Kópvatnsætt, bróðurdóttir Páls Stefánssonar, b. í Neðradal í
Biskupstungum, langafa Björns Bjarnasonar, fyrrv. ráðherra og
Markúsar Arnar Antonssonar, fyrrv. sendiherra
Ingibjörg Sigurðardóttir
húsfr. í Byggðarhorni
Stefanía
Gissurardóttir
húsfr. á
Selfossi
Sigurður
Sigurðarson
vígslubiskup í
Skálholti
Ólafur
Sigurðsson
fyrrv.
fréttamaður
Gissur
Sigurðsson
fréttamaður
Bogi Eggertsson
b. í Laugardælum
Benedikt Bogason
alþm. og verk-
fræðingur í Rvík
Rósa
Eggertsdóttir
kennari á
Siglufirði
Guðrún
Bergsdóttir
húsfr. í Rvík
Þórhildur
Þorleifsd.
fyrrv.
leikhússtj. og
alþm.
Eggert
Þorleifsson
leikari
Þorsteinn Benediktsson
pr. á Krossi í Landeyjum
Guðrún
Eggertsdóttir
húsfr. í Stóru-
Vogum
Guðrún
Magnúsdóttir
húsfr. á Sogni
í Kjós
Eggert Pálsson
alþm.
og prófastur á
Breiðabólstað
Ingunn Eggertsdóttir
húsfr. í Rvík, móðir Þorsteins
Thorarensen rithöfundar
og útg., föður Bjargar
Thorarensen lagaprófessors
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013
Oddur sem hét fullu nafni Odd-ur Vigfús Gíslason Ólafsson,fæddist á Kalmanstjörn í
Hafnahreppi 26.4. 1909 og ólst þar
upp. Foreldrar hans voru Ólafur
Ketilsson, útvegsb. á Óslandi í Höfn-
um, og k.h., Steinunn Oddsdóttir.
Föðursystir Odds var Vigdís,
amma Ólafs Gunnarssonar rithöf-
undur og langamma Gunnars
Björnssonar, prests og sellóleikara.
Ólafur var sonur Ketils, dbrm. í
Kotvogi Ketilssonar. Móðir Ketils
var Vigdís Jónsdóttir, dbrm. í Stóru-
Vogum Daníelssonar, föður Magn-
úsar, ættföður Waageættar. Móðir
Ólafs Ketilssonar var Vilborg, af
Víkingslækjarætt, systir Sigríðar,
langömmu Kristjönu, móður Garð-
ars Cortes söngvara, föður Garðars
Thor Cortes söngvara.
Steinunn var dóttir Odds, pr. á
Stað í Grindavík Gíslasonar, og
ÖnnuVilhjálmsdóttur, dbrm. í
Kirkjuvogi í Höfnum Hákonarsonar
Oddur lauk embættisprófi í lækn-
isfræði frá HÍ 1936 og var í fram-
haldsnámi í ---berklalækningum á
Vífilsstöðum og í Bandaríkjunum
1936-43. Þá var hann í framhalds-
námi í endurhæfingu í Danmörku á
vegum Alþjóða heilbrigðismála-
stofnunarinnar 1965-66. Hann var
læknir á Vífilsstöðum 1936-42, yf-
irlæknir á Reykjalundi 1945-72 og
framkvæmdastjóri þar 1945-48 og
einn eða með öðrum 1948-63. Oddur
var læknir á Múlalundi 1959-72.
Oddur var alþingismaður Reykja-
neskjördæmis fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn 1971-79.
Oddur sat í stjórn SÍBS, berkla-
varnasambands Norðurlanda,
Rrauða kross Íslands Öryrkja-
bandalags Íslands og sinnti ýmsum
öðrum trúnaðarstörfum fyrir þessi
félagasamtök. Þá var hann formaður
Endurhæfingarráðs. Hann var auk
þess mikill áhugamaður um fiski-
rækt og skógrækt.
Eiginkona Odds var Ragnheiður
Jóhannesdóttur hárgreiðslukonu og
eignuðust þau sex börn.
Oddur lést á Reykjalundi 18.1.
1990.
Merkir Íslendingar
Oddur
Ólafsson
90 ára
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
85 ára
Guðný Margrét Árnadóttir
Jóhann Pétursson
80 ára
Elín Árnadóttir
Valgeir Vilhelmsson
Þóra Friðriksdóttir
75 ára
Emilía Mýrdal Jónsdóttir
Helgi Gestsson
Hildur Gísladóttir
Hrefna Einarsdóttir
Valdís Marinósdóttir
70 ára
Bjargey Guðmundsdóttir
Erla Gjermundssen
Guðlaug Sigfúsdóttir
Svala Guðmundsdóttir
Þórdís Richardsdóttir
60 ára
Anna Soffía Óskarsdóttir
Björn Þ. Björgvinsson
Guðrún Úlfhildur
Grímsdóttir
Gunnar Helgi
Guðmundarson
Halla Árný Júlíusdóttir
Hólmfríður Hafberg
Jón Rósant Þórarinsson
Margrét Einarsdóttir
Valdís Jóna Erlendsdóttir
50 ára
Anna Jórunn
Guðmundsdóttir
Ásthildur Sverrisdóttir
Friðleifur Ingi
Brynjarsson
Hreggviður Ágústsson
Ingimundur Þór Jósefsson
Kristinn Halldór Árnason
Kristín Anna Toft
Jónsdóttir
Linda Björg
Sigurðardóttir
Rósa Ólafsdóttir
Þóra Ásgeirsdóttir
40 ára
Birgir Grímsson
Björn Helgi Björgvinsson
Emil Orri Michelsen
Erin Michael Zemer
Helga Bára Bartels
Jónsdóttir
Ingvar Þór Stefánsson
Jóhann Gunnar
Arnarsson
Jón Ólafur Bergþórsson
Katrín Gestsdóttir
Kristín Inga Hrafnsdóttir
Natalie Samantha Scholtz
Vicente Canete Apas
30 ára
Birgir Guðjónsson
Jónína Margrét
Kristjánsdóttir
Lukasz Franciszek Brzecki
Ómar Norðfjörð
Guðmundsson
Ómar Örn Hauksson
Petra Dröfn
Guðmundsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Ásta ólst upp á
Hornafirði, lauk BA-prófi í
trúarbragðafræði frá HÍ
og stundar nú diploma-
nám í kynjafræði v ið HÍ.
Dóttir: Emelía Ástudóttir
Eyjólfsdóttir, f. 2007.
Foreldrar: Elín Helga-
dóttir, f. 1961, starfar við
Kleppsspítala og Egill
Benediktsson, f. 1958,
starfsm. hjá sýslum. á
Höfn. Stjúpfaðir: Ásþór
Guðmundsson, f. 1961,
húsamálari.
Ásta Margrét
Elínardóttir
40 ára Margrét ólst upp
á Úlfsstöðum, er búsett á
Sauðárkróki og er ritari
og gjaldkeri hjá Byggða-
stofnun.
Maki: Kári Heiðar Árna-
son, f. 1971, versl-
unarmaður.
Börn: Thelma Rut, f.
1994; Þröstur, f. 1995, og
Viktor, f. 2003.
Foreldrar: Helgi Frið-
riksson, f. 1947, bóndi, og
Sigríður Viggósdóttir, f.
1940, húsfreyja.
Margrét Guðrún
Helgadóttir
30 ára Andri Freyr ólst
upp í Reykjavík, stundaði
nám við FG, útskrifaðist
þaðan og lauk tveggja ára
diplómanámi við HÍ.
Hann starfar við Borg-
arbókasafnið, æfir sund
með Öspinni og starfar
með leikfélaginu Tjarn-
arleikhópunum.
Foreldrar: Svanhildur
Árnadóttir, f. 1956, kenn-
ari, og Hilmar Jóhanns-
son, f. 1943, fram-
kvæmdastjóri.
Andri Freyr
Hilmarsson
Hægt er að senda
mynd og texta af
nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Börn og
brúðhjón