Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 42
Reynir Björnsson lögg. fasteignasali FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA SOGAVEGUR 130 - NÝLEGT PARHÚS Mjög fallegt og nýlegt 142,6 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er innréttað á fallegan máta með eikarinnréttingum, parketi og flisum á gólfum. Stór verönd til suðurs frá stofu. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. V. 41,9 m. 2738 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 21. maí milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG VESTURGATA 56 - 0201 - 4RA HERBERGJA 4ra herbergja 98,3 fm íbúð á 2.hæð í fallegu fjórbýli í vesturbæ Reykjavíkur. Sameiginlegur inngangur. 3 svefnherb. og stofa. Eina íbúðin á hæðinni. Mjög góð staðsetning. Laus strax. V. 26,5 m. 2737 Eignin verður sýnd Þriðjudag 21. maí frá kl. 16:45-17:15 OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG HVERFISGATA 49 - 3. HÆÐ Mjög falleg og mikið endurnýjuð 65 fm 2ja herb. íbúð. Húsið stendur við Vatnsstíg og er íbúðin á 3. hæð. Íbúðin var öll endurnýjuð, m.a. eldhús, bað- herbergi og gólfefni. Geymslan er innan íbúðar. Húsið verður málað í sumar 2691 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 21. maí milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG GLAÐHEIMAR 20 - STÓRAR SVALIR Mjög falleg og vel staðsett 90,2 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fal- legu steinhúsi. Fallegt eldhús með borðrók við glugga, tvö svefnherbergi en þau voru áður þrjú, rúmgóð og björt stofa með útgangi út á stórar svalir til suðurs og vesturs með fallegu útsýni. V. 29,5 m. 2751 Eignin verður sýnd miðvikudaginn 22. maí milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G REYKJABYGGÐ 55 MOSFELLSBÆ - EINBÝLISHÚS 173,8 fm einb.hús á fínum stað í Mosfellsbæ. Innbyggður 47,8 fm 2x bílskúr. Stór garður. 4 svefnherbergi. Gott skipulag. Húsið þarfnast einhverra endur- bóta. Innangengt í bílskúr V. 36,5 m. 2736 Eignin verður sýnd miðvikudag 22. maí frá kl. 12:15-12:45 OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G HÖRÐUKÓR 1 - ÚTSÝNISÍBÚÐ Á 11. HÆÐ Mjög falleg og björt 97,8 fm 3ja herbergja íbúð á 11. hæð í álklæddu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu fylgir og er hún parketlögð með flísum á þvottahúsi og baðherbergi. Fallegar og vandaðar innréttingar, rúm- góðar svalir til suðurs og vesturs. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 29,4 m. 2714 BRAUTARLAND 7 - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Mjög vel staðsett raðhús á einni hæð neðarlega í Fossvogsdalnum ásamt bíl- skúr. Gengið er beint út í suðurgarð frá stofu. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. Húsið er laust við kaupsamning. V. 49,9 m. 2367 KALDASEL - GÓÐ STAÐSETNING Vandað þrílyft 233 fm einbýlishús í enda botnlanga. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað, m.a. eldhús, baðherbergi o.fl. Þá hefur verið byggð n.k. sólstofa (4o fm) yfir veröndina. Næg bílastæði eru við húsið. Lóðin er vel gróin og með verönd. Glæsilegt útsýni er til vesturs og norðurs. V. 49,9 m. 2730 SMIÐJUVEGUR 4 - MJÖG GOTT HÚSNÆÐI 106,3 fm atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í austurbæ Kópavogs. Góð að- koma að húsnæðinu sem er nýlega málað og allt mjög snyrtilegt. Góður salur, salernisaðstaða og loftræst skrifstofurými. Góð bílastæði. H V. 14,7 m. 274 HAGAMELUR - EFRI HÆÐ Í VESTURBÆNUM Vel staðsett og vel skipulögð 143,7 fm efri sérhæð ásamt 23,9 fm bílskúr við Hagamel. Stutt er í alla þjónustu, skóla, verslanir og sundlaug Vesturbæjar er handan við hornið. V. 46,9 m. 2574 KRISTNIBRAUT - FALLEG ÍBÚÐ Falleg 3ja herbergja 83,9 fm íbúð á 2. hæð (jarðhæð baka til) með miklu og fallegu útsýni. Suðurverönd. Gengið er inn í íbúðina af svalagangi að norðan- verðu. Íbúðin er með gluggum til norðurs og suðurs. Glæsilegt útsýni úr her- bergjum. V. 24,3 m. 2725 ÁRSKÓGAR 8 - ELDRI BORGARAR Falleg og björt 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á 5.hæð í húsi fyrir eldri borgara í Mjóddinni. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 33,5 m. 2744 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 21. maí milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.